Frá Íslandi

ER KOMIN HEIM!!!

 

Get ekki líst ánćgjunni af ţví ađ komast í heita sturtu hvenćr sem er, eđa bara sturtu sem mađur ţarf ekki ađ skvetta yfir sig sjálfur. Sef í rúmi og međ sćng. Ekki međ neitt flugnanet og ţarf ekkert ađ vera hrćdd um ađ ver bitin til óbóta af moskítóflugum. Get gengiđ úti og andađ djúpt ađ mér fersku lyktarlausu lofti. Grin

Ţar sem lífiđ snýst um ađ ađ éta, tek ég líka gleđi mína á ný yfir ađ geta étiđ meira sem ég hef veriđ án síđast liđna 4 mánuđi eins og; mjólkurvörur og ţá sérstaklega skyr og ost! Tala ekki um kjöt, kjúkling og fisk og svo ferskt grćnmeti, hrökkbrauđ međ kotasćlu, morgunkorn međ kaldri íslenskri mjólk, ristađ brauđ međ osti, súran appelsínusafa en ekki yfirsćtan og svo margt margt fleira... eins og skyndibitana, pitsu og ís!!! já og drekka kranavatniđ... ţađ er toppurinn og svo er ţađ svo ísjökulkalt ţesa dagana.

Lifi klárlega fyrir ţađ ađ éta en éta ekki til ţess ađ lifaHalo

Ţađ er ekki verra ađ hitta alla aftur, alla nánustu, fjölskyldu og vini ţví ekkert en nú mikilvćgara í lífinu... 


Strendur Gou

WinkHef buid nuna undanfarinn manud vid strandlengju. Eins og eg hef sagt adur tha er lifid mikid odruvisi her. Konurnar virdast vera frjalslegri. Thegar eg segi frjalslegri meina eg ekki ad thaer lati sja sig i hlyrabol og stuttbuxum heldur sjast bara yfirleitt. Fyrir nordan var folkid uti a gotu um 90% karlar en aetlu thad se ekki naer 60/40 her.

Eg var i gaer i gongutur med fram sjonum, fann mer svo agaetis saeti thar sem eg sat og fylgdist med folkinu. Thad var frekar mikid ad folki thann daginn, enda jolafri og margir Indverjar fara til Gou yfir jolin. Indverskir karlar eiga almennt ekki sundskylu heldur ganga  um og bada sig i sjonum i bomulnaerbuxum. Flestir i skitubrunum eda jafnvel half gegnsaejum. Ekki mjog falleg sjonSick.Thad er gaman ad fylgjast med theim thvi their leika ser saman karlarnir, leidast tveir og tveir uti sjo.InLove

Eda... leita uppi ferdafolk thar sem konurnar gerast thad djarfar ad klaedast sundfotum, umkringja thau og glapa. 

Konurnar aftur a moti laedast med storu tanna i flaedamalid. Thaer eru i sinu Salwar kamis eda Shari. Sem klaedir thaer alveg fratoppi til taar. SUmar gerast svo djarfar ad fara uti sjo en koma eins og blautir hundar til baka. Vorkenni serstaklega muslimunum thvi klaedi theirra eru alveg kolsvort sem er mun heitara i solinni. Thetta hlytur samt ad vera mjog heitt fyrir thaer allar thvi Shari er 5-8 metrar a lengd sem thaer vefja utan um sigNinja. Skritid ad sja fjolskylduna saman, thau einhvern veginn er ekki a sama stigi. Konan breidir svo laki a sandinn og finnur til matinn sem hun tok med ser i storum fotum.Hun hefur eflaust vaknad fyrir allar aldir og mallad thetta um morguninn. Svo kemur girnilegi eiginmadur hennar med ystruna ut i loftir i thessum bomul einu fata og etur.

Annad ,,athyglisvert" sem eg sa a strondinni voru nokkrir eda reyndar nokkud margir menn sem gengu a milli og betludu. Thad sem their attu allir sameiginlegt ad their voru ekki vid fulla heilsu likamlega. Einn var fotalaus, eda med halfa fotleggi, annar adeins med anna fotlegginn og sa thridju med bada tvo en their lamadir of hann dro sig afram a hondunum. Leggirnir voru thar ryrnadir ad engan mun a thykkt var ad sja a okla og upp kalfann. Mer fannst aberandi ad thetta voru bara karlmenn. Their voru allir med eitthvad mein eins og vanta utlim. Sumir kannski faest svona og adrir lent i slysi, jafnvel sprengju. En eg velti thvi fyrir mer afhverju konurnar sjast ekki svona. Kannski er thad thvi thaer vinna ekki thannig vinna ad vinnuslys geta ordid eda tha ad skommin se svo mikil ad thaer far ekki ut ur husi svona utlitandi eda thad veikburda ad thaer lifa thetta ekki af... eg hreinlega veit thad ekkiPinch.

Eg a eftir ad nefna einn anna hop sem er a strondinni og thad eru solumennirnir, thaer eru aftur a moti nanast allar konur. Thar ganga um a milli meg bunka af fotum ad reyna ad selja, eda fullan poka af skartgripum, handklaedum. Bjoda upp a nudd eda naglalakk eda henna. Thaer eru allar mjog orvaentigafullar og lata thig ekki i fridi ef thu litur a thaer. Eg hef nu aldrei keypt neitt ad theim en gef theim stundum tikall til ad losna vid thaer. Ein soludeildin tharna er reyndar eotthvad fyrir mig og thaer selja eitthvad ad eta. Hehe... Thaer bera risa strakorfu a hausnum og bjoda uppa ferska avexti. Kaupi stundum ananas eda kokoshnetu og tha skera thaer thetta beint fyrir framan thig... gerist ekki ferskara.W00t

Eg spjalladi reyndar heillengi vid eina stelpu, Fatima hun var 14 ara og byr med foreldrum sinum og 4 yngri systkinum. Hun er su eina sem talar ensku i fjolskyldunni og er su eina utivinnandi. Pabbi hennar og pabba eru heima ad hugsa um litlu bornin a medan hun vinnur. Eg spurdi hana hvort hun vaeri i skola og hun neitadi thvi en langar mikid, yngri bodir hennar og ein systir eru i skola en hun tharf ad vinna. Mjog sorglegtWoundering. Thad sem gerdi mig mest reida var thegar hun taladi um loggunaPolice. Their hafa tekid uppa thvi sidustu arin ad rukka akvedna prosentu af solunni hja thessum konum fyrir a leyfa theim ad vera tharnaGetLost. Ad vissu leiti eitthvad gafulegt ad reyna ad faekka solumonnunum a strondinni thvi their eru mjog margir. En leidinlegt fyrir thessa stelpu t.d. ad loggan hirdi nanast allan peningin sem hun hefur nad ad skrapa saman, sem er kannski 200 kall a dag.

OG... var rett buin ad gleyma ad nefna thad fyndnasta en thad eru beljurnar. AUDvitad lata thaer sig ekki vanta a strondina eins og alls stadar annars stadarWink Veit samt ekki hvad thaer eru ad gera tharna thvi tharna er litid ad eta. En eg hef sed sama hopinn af vinkonunum, beljuvinkonunum, rolta nokkra daga i viku nidur ad strond og liggja thar i solbadi og halda svo heim um kvoldid. Held hreinlega ad thaer seu bara tharna til ad slappa af a strondinni. Rakkarnir onaeda thaer reyndar stundum thvi a strondinni safnast saman hopar af rokkum. Their eru yfirleitt rolegir a daginn, enda svo heitt en aestari a kvoldin thegar kolnar. Hef einu sinni lent i thvi ad 3 rakkar hlupu a eftir mer og eg i hraedlsu hljop a undan og losnadi vid tha en einn nadi ad glefsa lauslega i mig.

Haha ja og thessar beljur madur... Ein rauk i mig thegar eg aetladi ad taka mynd af henni. Likar greinilega ekki vid myndavelar, hljop a moti mer og hefdi nad ad stanga mig hressilega ef eg hefdi ekki fordad mer.


Aramotin

A Gamlarsdag vaknadi eg snemma til ad na i posthusid a medan thad var plass fyrir mig thar inni. Nu styttist i ad eg fer a flakk svo eg akvad ad sneda heim thad sem eg tel mig ekki thurfa ad nota lengur auk einhvers sem eg hef verslad mer. Ad senda pakka hedan fra Indlandi er nu agaetis ferill. Thad tok mig fimm daga ad losna vid hann. Fyrst er ad finna ser pappakassa og pakka nidur i hann sem skipulegast, loka honum vandlega og finna klaedskera til ad sauma hann inn. Eg fann hann og hann pakkadi honum inn fyrir mig a einum degi. Thann dag notadi eg til ad reyna ad finna vax til ad stimpa a hann en fann ekki, en fann loksins tusspenna til ad merkja hann med. A thridja degi for eg med hann til Margao sem er i 30 min fjarlaegd. Thar var posthusid STAPPAD!Pinch. Var tharna rett fyrir eitt, beid i rod i 45 min.

 Mikid rosalega eru Indverjar okurteisir og otillitsamir med radir. Thad er sagt ad Islendingar kunni ekki ad mynda bidrod en thetta var versta reynsla i theim malum sem eg hef lent i. Horfdi orugglega uppa 10-12 manns troda ser inni rodina fra hlidunum eda bara ganga beint ad afgreidlubordinu og heimta sitt frimerki! OtholandiGetLost! Jaeja thegar eg fekk loks afgreidlslu vildu their ekki taka a moti pakkanum, skildi ekki afhverju, eg thurfti ad fylla ut einhverja umsokn sem eg skildi ekki ad fullu, their vildu fa tvo afrit af okuskirteininu minu sem eg er ekki med med mer en eg nadi ad fa tha til ad leyfa mer ad skila afriti af vegabrefinu minu, sem eg var ekki heldur med a mer. Auk thess sogdu nadi eg loks ad skilja tha og tha var malid ad their vildu ekki pakkann med vaxinu... Eg hrokkladist thvi ut ur posthusinu, allir fyrir aftan mig i rodinu ordnir hundpirradir og eg i keng eftir thessa arasCrying.

Eg burdadist med pakkann um baeinn, med svitadropana drjupandi ad enninu i leit ad rutustodinniW00t sem eg fann eda kannski rann eg bara a lyktina thvi hun lyktadi af sterkri staekju. Fann rettu rutuna og trod mer inn. Pakkinn var rifinn ad mer vegna plassleysis og eg sa ekki hvert hann for og a thessu augnabliki var mer eiginlega ordid alveg sama um thennan pakka. Jaeja en rutan... vahh...Whistling thetta var 21 saeta ruta en hausarnir sem eg gat talid voru 58 og minn numer 59!!! Ja eg er ekki viss um ad eg hafi sed alla. Konur, born og gamalmenni voru ad vitaskuld i forgang i saetin og eg og kallarnir standandi. Tha dvar enginn leid ad snerta ekki neinnvegna threngsla og hossings en haegt ad minnka thad med thvi ad lima sig vid handfangid. Vegna brjalaeds aksturs lag eg nokkrum sinnum alveg yfir konu einnu og bornum theirra og thrusadist svo aftur og gaf tha einum Indverskum bjorbelg agaetis olbogaskotAngryBlush. Thad var stoppad a aedi oft til ad henta folki ut og troda nyju inn. Thess a milli var bensingjofin nidri. Starfsmenn rutunnar voru 3; bilstjorinn, strakur i dyrunum til ad flauta ef skildi stoppa og flauta aftur af allir eru nokkvurn veginn komnir inn, tekur innan vid 10 sek. Sa tridji helt sig aftan vid midju i rutunni ad rukkadi folk. 40 min. rutuferd kostadi mig 8/-. Eins og eg lendi stundum i a bollum eda odrum trodningi er ad vera i svitakikahaed vid karlmennina. Tho ad their indversku seu laerri i vexti komst eg ekki hja thvi i thessarri rutu ad nudda minu stora nefi upp ur annara manna svita, ferskum ur kyrtlunum. Eg var feginn thegar eg kom a afangastad minn sem var lokastopp og sem vinning fekk eg pakkann minn aftur sem hafdi verid i thaegindunum undir fotleggjum rutubilstjoransWink.

A fjorda degi var sunnudagur en eg nadi tho ad lata sauma hann inn aftur. Sotti hann a fimmta degi og helt aftur af stad. For hedan klukkan atta i von um ad na morgunrolegheitum a posthusi satans. Eg var med afritin ad vegabrefinu, buin ad fletta upp ordunum sem eg skildi ekki a umsokninni, med pening, pakkann an vaxs og vonandLoLi allt til alls. Thad var ekki alveg jafn mikid ad gera thann daginn en nog tho. Thetta gekk svo bara smurt eda svoleidis, beid i 20 min. eftir afgreidlu, fyllti ut pappira og beid i adrar 20 min., pakkinn var svo tekinn til naesta graenmetissala og vigtadur og eg laus vid hann.

Kom vid a markadinum a leidinni ut ur baenum. Gekk um og skodadi bingana af chilli og kryddi. fann thar flugeldasolumann og keypti af honum 5 rakettur sem kallast Viking og slatta af stjornuljosum. Helt heim i sturtu og fann svo leigubil til ad saekja Herdisi a flugvellinn, gaman ad sja hana og tala modurmalid. Hun lenti um sjo og vid forum i flyti a hotelid...


Milli jola og nyars (2.utgafa)

 Ja faerslan birtist eitthvad halfvistud, en her er onnut tilraun...

  • Jolin:
    • A adfangadag var eg ad vinna fyrir hadegi. Eda vinna og ekki vinna. Vid sungum jolalog og fondrudum allan morguninn eg faerdi theim sma saetindi, sykurkoggull, algjorlega oetandi, en ljufmeti fyrir innfaedda. Undanfarnir sjalfbodalidar hafa kennt krokkunum eitthvad um jolin og morg log. Held samt ad thau seu ekkert katholikkar, en thad var agaetis jolastemming.  
    • Eftir hadegi forum vid svo saman 4 sjalbodalidarnir, Kat, Kate og Andrew, i leigubil til naestu strandar, Palolem til ad eyda jolunum. Thar kom a moti okkur drengur sem vildi bjoda okkur gistingu. Saum hja honum agaetis kofa til ad gista i. Vorum samt thad nisk ad vid tymdum ekki ad leigja fleiri en einn og trodum okkur thvi 4 i hann. (Vid erum ad tala um thad ad kofinn kostadi 1200.- isl.) LoLhaha...
    • Forum ut ad borda a agaetum strandarbar. Thar fekk eg mer humar ad snaeda, valdi hann ur storu keri og var grilladur fyrir framan mig. Thetta var fyrsta fisk/fugl/kjotmeti sem fer ofan i mig sidan eg kom til landsins, sem eru 3 manudir nuna, og smakkadist vel. Thad sem eftir var kvoldsins satum vid saman 4 a strondinni med faeturnar i sjavarmalid, voda notlegt bara. Thurftum reyndar tvisvar ad faera okkur ofar thvi sjorinn var ordinn frekur og fullt tungl held eg. Agaetis kvoldstundWink. Hatidir snuast nu ad miklu leitu um ad ETA og thad getum vid lika gert i Indlandi. 
    • Heimamenn reyna ad bua til jolastemmingu fyrir turistana en reyna lika ad fa sem mesta peninga ut ur thvi. A nanast ollum veitingarstodum kemur hopur af krokkum thar sem einn er klaeddur upp sem jolasveinn med babusstong i hendi og blodrur. Thau reyna svo ad syngja jolalog, agaetis hugmynd, en eg hef ekki enn lent a hop sem gerir thetta almennilega. Thau eru varla i takt, og einn sem kann textann ad fullu og tveir sem halda lagi. Veit ekki, kannski er madur bara of vonu godur med Onnu Bjorns sem stjornanda, en thetta er hraedilegt hja theim. Ekki baetir thad ad litli horadi jolasveinninn er med hvita, Coka Cola-jolasveins grimu yfir andlitinu sem hritist mjog ognvekjandi thegar hann talar. Ef eg vaeri barn yrdi eg mjog smeik. Thau ganga lika a milli og byrja ad heimta peninga adur en thau byrja ad syngja... glatad daemiGetLost Kannski er eg mjog donaleg en mer dettur ekki i hug ad taka i hondina a thessu fyrirbaeri. Var reyndar alltaf smeik sem barn vid jolasveinana a jolabollum, vildi aldrei snerta tha. Passadi mig alltaf ad vera sem lengst fra honum, honu meginn vid tred og fludi jafnodum... kannski ad hraedslan liggi enntha i undirmedvitundinni.Wink

 

  • Joladagur: 

    • Um morguninn forum vid stelpurnar a faetur fyrir seks thvi ungur madur hafdi platad okkur til ad ad fara i skodunarferd i batnum hans. Vid bidum hans a strondinni til half atta en tha kom hann a brunandi siglingu og stefni beint i ad stranda, sem hann svo gerdi. Vid hlupum tha til, hoppudum upp i svo svo rembudust aumingja thveir litlir horadir Indverjar vid ad yta batnum ut i med okkur hvitu stelpunum sem prinsessur um bord. Thad hafdist tho a endanum og vid heldum af stad. Thad var kalt, mjog kalt thvi engin sol var til ad hlyja okkur. Held eg se samt farin ad kvarta yfir kulda sem enginn er, heldur orlitill hrollurFootinMouth. Sigldum med strandlengjunni i rumlega klukkutima og fylgdumst med folki fara a faetur.
    •  Thad voru ekki margir a fotum. Einhverjir voru ekki farnir ad sofa held eg hreinlega, frekar sjuskadir og adrir heimilislausir sofandi i ro a bokanum sinum. Einn og einn, ss. tveir uti ad skokka, konur og born ad tyna rudl og floskur og hreinsa strondina og allir veitingarstadaeigandirnir ad opna. Bera bekkina ut og setja solhlifarnar upp. Vid vorum farnar ad orvaenta ad vid saeum einhvert kvikindi, thvi kappinn hafdi talad um 2ja tima ferd og thvi timi til ad snua vid og tha koma thad. Tveir hofrungar hoppudu upp ur hafinu og svo aftur og svo aftur. Thetta var hly stund, einkum thvi nu var solin komin upp og skein svo fallega og sterkt a okkur.
    •  Vid voggudum um i einhverjar minutur og their toku nokkur falleg hopp fyrir okkur Grinog svo heldum vid til baka. Lendingin var su sama, brunudum med storri oldu og strondudum a strondinni. Hoppudum ur og their toku vid ad rembast ad nyju. Kate attadi sig tha a thvi ad sandalarnir hennar hefdu ordid eftir i batnum og eg tok tha sprett til baka, og ut i sjo og gargadi og rett nadi theim adur en their heldu a haf ut. Tha thurftu their ad stranda aftur aumingjarnir til ad geta hent i mig skonum og rembast i 3ja skipti ut af okkur. Aumingjarnir, thvi thad virtist ekki vera lett verkPinch.
    • Pontudum morgunmat, friskar og tokum thvi rolega thad sem eftir var joladags i solinni og heldum svo heim.

 

  • Fiskimannaskolinn:
    •  A annan i jolum var venjulega kennsla. Thad ovenjulega thann deginn voru reyndar auka hvolpar. Vikas, 8 ara nemandi, kemur alltaf med hvolpinn sinn i skolann. Otrulega saett kvikindi, kannski 5-6 vikna gamall. En thann daginn voru 4 hvolpasystkini hans til vidbotar sem var of mikil truflun. Hofum reyndar talad um ad hirda eitt kvikindi i budirnar thvi thar er stort skilti sem segir BEWARE OG DOGS, en enginn hundurShocking.
    • A fostudeginum sogdu krakkarnir ad Santosh, elsta stelpan i skolanum, 12 ara. Kaemi ekki i skoloann lengur. Foreldrar hennar sendu hana i burtu til vinnu. Thau eru mjog fataek, fadir hennar a litinn arabat og reynir ad veida eitthvad til ad selja og eg veit ekki til thess ad modir hennar geri annad en sja um heimilid og oll bornin sem er nu full vinna. Theim vantar thvi peninga og Santosh er elsta barnid og er komin a aldur til ad vinna inn peninga fyrir heimilid. Hun verdur fjarri heimili sinu i 2 manudi til ad byrja med. Verdur ad vinna sem hushjalp, eda vaska upp, skura golf og thrifa hja heldri fjolskydu. Thad er mikil synd ad missa hana ur skolanum thvi hun var mjog hjalpsom. Hjalpadi vid ad thagga nidur i minnstu krokkunum og lata thau fylgjast med.

 

  • Heimili Mariu:
    • Thessi vika var frekar erfid a spitalanum, sem eg er buin ad komast ad ad heitir Maria home, huggulegra nafn en spitalinn. Einn vistmadurinn var mjog veikur. Lag i ruminu allan daginn og hljodadi. Gaf fra sem sifellt kvalarvein. Konan hans er hja honum alla daga. Kemur a hverjum degi og er hja honum allan daginn og hefur alltaf gert segir starfsfolkid. Hun er gullfalleg og svo ungleg, gaeti verid 20 arum yngri en hann. Thau eru gift en eiga engin born. Thau eru baedi smitud ad HIV. Hann var smitadur og vissi thad, thau giftust og hun smitadist, sorglegt.
    • Einn strakanna minn var lika lasinn. Var half orkulitill og thurfti ad leggjast nidur nokkrum sinnum. Herbergid sem vid erum i a daginn er herbergid theirra. Thau sofa tharna lika svo thad er hentugt ad geta fylgst med honum.
    • Annar var med einhver sar a handleggjunum. Leit ut eins og exem. Hann hefur thvi thurft ad fara mjog varlega og kennararnir vilja ekki fa hann i skolann. Hann er thvi ofan a thad mjog leidur ad thurfa ad hanga i sma herberginu allan daginn. Eg kom med islensku hestaspilin min med mer og kenndi theim nokkur spil eins og Olsen Olsen sem thau ELSKA og eru half reid ut i mig thegar ef tek thau af theim thegar eg fer a kvoldinGetLost.

  

 

 

 


Ohappa kennsluvika

Ja thad hefur ymislegt ,,ovenjulegt" gerst thessa vikuna, tho eg se ekki lengur faer um ad meta hvad se vanalegt og hvad ekkiFootinMouth.

1a. A manudag vard matarslys i strandskolanum. A hverjum degi hef eg med mer hrisgrjonarrett eda baunakassu, skalar og skeidar, til hressingar i tiukaffinu sem hefur verid mallad um morguninn. Thann daginn slitnudu holdin a plastpokanum thegar eg var rett okomin ad skolanum og grjonin beint i sandinn. Engin hressing thann daginn og krakkarnir mjog vonsviknirWhistling.

1b. Eftir hadegi sama dag vorum vid a spitalanum ad fondra jolakort. Grey bornin. Thau voru mjog spennt ad fondra og lita og vanda sig ad gera falleg jolakort, en hofdu eiginlega ekki neinna til ad senda thau til, svo vid endudum a ad stila thau flest a starfsfolkid. Er ekki alveg med thad a hreinu en flest barnanna hafa misst foreldra sina vegna alnaemis eda tha ad thau eru mjog veik svo thau eru ekki i neinu sambandi vid thauPouty. Jaeja, eins og vid flest fondur tha thurfti skaeri vid verkid og eg sa um thad verkfaeri. Thegar leid a hafdi eg ekki undan ad klippa ut myndirnar svo einn strakurinn akvedur ad adstoda mig og innan minutu var hann buinn ad skera sig. SKERA og thad BLAEDDIShocking!Eg reyndi ad halda ro minni til ad hraeda ekki krakkana og bad elsta strakinn ad na i eina systurina sem vinnur tharna og bad thann skorna ad fara varlega ad vaskinum. Thetta reddadist svo allt saman og hjukrunarfraedingurinn sa alveg um thetta en eg vard samt sma stressud. Eg er ekki viss um ad krakkarnir atti sig a sjukdomnum sem hefur kosti og galla. Theim hefur tho verid kennt hvernig a ad bregdast vid thegar theim blaedir og passa sig, en sum hafa aldrei fundid fyrir veikindunum og vita ekki ad theirra blod se eitthvad odruvisi.  Thetta eru bara born sem eiga ekki ad thurfa ad vera ad hugsa um svona hluti heldur bara njota thess ad vera born. Nogu erfitt ad bua inna spitala.

2. A tridjudag vaknadi eg half slopp og nennti ekki a faetur. Helt ad thetta vaeri bara einhver leti i mer og for i morgunmat. I bodi var einhvers konar hafragrautur, sem fer kligjadi vid, var lodrandi i oliu. Jaeja i skolann for eg en eftir 20 minutur thar flokradi mer og eg kastadi upp med alla krakkana sem ahorfendur thvi ekki er mikid skjol ad finna a strondinni Sickfyrir utan nokkur palmatre. Vandraedalegt og leidinlegt en eg let mig hverfa og svaf thad sem eftir var dagsins. Hef reyndar velt fyrir mer hvad vard um gusuna thvi ekki rignir her til ad vedra hana i burtu en hun er allavega horfin. Aetli einhver hundurinn hafi ekki bara etid hana.

3. A midvikudag var ekki kennt. Einhver enn annar fridagurinn, er haett ad spurja hvad se i gangi. Thad var samt henugt fyrir mig thvi tha gat eg jafnad mig af veikindunum. Var samt ekki med neinn hita svo eg held thetta hafi ekki verid neina bakteria heldur bara stungid upp i mig einhverju eitrudu oaeti sem likaminn hefur ekki viljad, og kvadli magann i tvo daga.

4. Fimtudagur. A morgnanna rolti eg strondina i skolann, ca. 20 min. ganga. A leidinni til baka, um tolf, gekk eg framm hja mann sem steinsvaf. Er nokkud viss um ad hann svaf mjog fast vegna afengisdauda, hann allavega HRAUT. Mjog hatt og innilega, eins og sumir gera thegar their sofa fastPinch. Hann la ekki i skugga heldur undir sterkri solinni svo eg hugsadi med mer; thessi a eftir ad vakna vel steiktur og med dundrandi hausverk. Jaeja eg for svo a spitalnn eins og venjulega og koma thadan rumlega fimm og tok eftir thvi ad madurinn la tharna enntha ohreyfdur. Hann var stadsettur ekki meira en 50 m. fra budunum sem eg by i svo eg gekk fram hja honum og sparkadi ovart sma sandi a hann og hugsadi; afsakid. Tha kom a moti mer folk sem taldi hann vera latinn og hringdu a sjukrabilUndecided. 2 klukkutimum seinna komu menn ad flytja hann i burtu. Ekki snogg vidbrogd thad. Hann var i nakvaemlega somu stodu um kvoldid og thegar eg sa hann um morguninn, med skona sina snyrtilega lagda vid hlidina a ser. Veit ekki danarorsok, aetli hann hafi ekki verid undir fertugt, thad var hvergi ad sja blod ne aelu en sorglegt var thad.

5a. Fostudagur. Engin lik ad sja a strondinni thann daginn adeins sprelllifandi fiskimenn, kyr og hunda. Godur morgun i kennskunni, krakkarnir ovenju ahugasamirLoL. Eftir thvi sem eg best veit tha smitast eydni med blodi og slimhud. Vid vorum ad blasa upp blodrur eftir hadegi. Eda meira eg en krakkarnir reyndu. Eg tok thvi vid nokkrum slefudum blodrum fra krokkunum og bles thaer upp. Thegar eg tok vid sidustu blodrunni stoppudu krakkarnir mig og bonnudu mer ad blasa upp blodru fra thessu strak og benntu a munninn. Hann hefur tha liklega verid med sar i gininu eda eg veit ekki, en eg thakka theim fyrir ad stodva migCrying. Skritid ad starfsfolkid tharna lati mig ekki vita af svona logudu, hvad ma og hvad ekki thvi stundum er eg ekki viss. Eg vil heldur ekki lata theim finnast thau vera skitug med thvi ad fordast og snerta thau og hluti sem thau hafa snert og lata sem mer bjodi vid theim. En eg vil heldur ekki naela mer i eydni. 

5b. A hverjum degi tek eg rutu ad spitalanum, sem tekur um 30. min. hvora leid. Rutan, sem er kannski meira svona straeto,  er alltaf pokkud og engin leid ad fa saeti, svo eg og strakarnir stondum. Domur, born og gamlingjar fa saetin. Eg lendi reyndar i thvi i nanast hvert skipti ad einhver reynir ad pina mig til ad setjast. Rutan brunar svo beint afram thangad til ad madurinn mer valdid, flautuna, laetur i ser heyra til ad henta folki ut. A fostudeginum afrekadi eg ad hoppa uppi ranga rutu. Attadi mig a thvi eftir nokkurn tima svo thad tok mig 90. min. ad komast heim thann daginn. Bara svona rett til ad toppa thessa vikuW00t.

 

 


Goa

Kom hingad til Gou 1. desember. Her er allt odruvisi en i Rajasthan. Baedi umhverfid og folkid. Husakynin eru storglaesileg midad vid kofana, steyptir veggir med jarnthaki.Smile Vid deilum 4 herbergi, eg, 2 fra Canada og Karen fra UK, hun er kennari. I herberginu eru tvaer kojur, 2 hillur a mann, vifta og salerni a staerd vid sturtu i staerri kantinum. Thar inni er vaskur, klosett og fata, og ekki haegt ad komast hja thvi ad svetta yfir klosettid og reka sig i vaskin thegar tekin er ,,sturta". Toppurinn er tho ad vid getum fengid heitt vatn ur hitakutnum i eldhusinu til ad thvo thvottin okkar og i sturtuvatnid. Eg er ekki fra thvi ad fotin seu naer thvi ad vera hrein eftir handthvott med heitu vatniLoL.

Vid nyi hopurinn, vid 5, forum a fyrsta degi ad sja oll vinnusvaedin sem voru i bodi. Her er meira i bodi en fyrir nordan, annad en bara kennsla. Nokkrir grunnskolar og leiksskolar og thar a medal kristnir en misjafnlega efnadir, elliheimili, sem er ekki fyrir migBlush. Yfirleitt a Indlandi hugsa afkomendur um foreldra sina thegar theirverdur eldast svo tharna byr folk sem a ekki neinn ad. Mer fannst adrumsloftir mjog thungt, thau bua 6-10 i sama herbergi a beddum, golf og veggir mjog skitugir og sumt folk mjog veikt. Tharna var einn 51 ars i stol a hjolum sem var hefur buid tharna lengst eda i 30 ar svo hann hefur verid settur tharna inn 21 ars, enginn annar stadur fyrir hann liklegaErrm. Ein hress syndi okkur myndir af barnabarna sinu og sagdi okkur sorglega sogu af syni sinum, hun vildi lika kenna okkur leik og vid fengum hlaup. Er ad sumu leiti svipad og dvalarheimilin heima en eins og eg segi... ekki fyrir mig. Thad sem kom mer a ovart var hve goda ensku aldrada folkid talar tharnaWink

Skoli fyrir andlega fatlada ef eg nae ad thyda thad rett. Sa skoli leit mjog vel ut, velbuin med stolum og bordum og hreinn. Sa lika i hillum liti, pappir, malningu, glimmer og alls konar fondurdot. Thetta er skoli fyrir vel efnud born syndist mer en mjog blandadur hopur. Krakkar med down-syndrom, hreyfihomlud, einhverf, heyrnarskert eda eiga erfitt med tjaningu og fleira. Forstjorinn sem var nanast hvitur, thvi hann er med Michael Jackson-sjukdominn (og eins Pabbi er med a hondunum a sumrin og Joi Gunnar a kalfunum, taka ekki lit a blettumLoL) i framan og grahaerdur helt sma kynningarraedu yfir okkur. Hann spurdi hvadan vid vaerum, hinar 4 eru fra Englandi, eg var sidust og sagdi: ,,I am from Iceland". Hann horfdi bara a mig og brosti og eftir nokkrar vandraedalegar sekundur sagdi hann: ,,It make me so happy hearing someone say, I am from Iceland, I feel so good". Hann er besti kall held eg og var forvitin ad vita hvernig mer likadi hitinn her og tongladist a thvi hvad thad vaeri gott ad fa islenskt folk til IndlandsBlush.

 I bodi var lika ad kenna 9 stelpum i nunnuklaustri. Thaer bua tharna i klaustrinu thvi theim hefur verid laumad tharna inn og skildar eftir sem smaborn. Engir strakar bua tharna, baedi utaf thvi ad faerri tima ad gefa strakana sina og svo eru their mikid vinsaelli til aetleidingarGetLost.

Sidasta heimsoknin var a AIDS spitala, veit ekki hvad eg a ad kalla hann annad. Thar bua 8 krakkar sem eru med alnaemi, eru sem sagt jakvaed med eydni, fara i venjulegan skola a morgnanna og eftir hadegi hjalpum vid theim med heimalaerdom og leikum og litum. A leidinni ut heim saum vid thegar sjuklingar spitalans klifrudu uppi i tre ad tina kokoshnetur og eg var ad vitaskuld svo heppin ad ein lenti a mer, a kalfanum sem betur fer ekki hausnumW00t.

Eg valdi mer ad kenna i skola thar sem eg hafdi kennara med mer, hun var reyndar ekki vid fyrsta daginn thvi thad var utborgunardagur og hun var ad saekja launin sin, skondidSmile. Fra vinnu i heilan dag til ad na i launin... Grinenn og aftur, bara i Indlandi. Dottir hennar er i bekknum og hun er otholandi, algjor frekja og kemst upp med thad. Hun skipar odrum krokkunum fyrir, tekur kennaraprikid og slaer i bord, byrjar ad syngja lag og tha snyst timinn skyndileg um thad og stjornar algjorlega. Mamma hennar leyfir henni lika ad komast um med alltof mikid. AngryOtholandi! A odrum degi hrugudust inni i kennslustofuna maedur med smaborn eda olettar konur. Veit ekki alveg hvad var i gangi en kennarinn vigtadi bornin og skradi nidur thyngt og svo fengu maedurnar hrisgrjon og baunir til ad taka med ser i poka. Thessar konur og stelpur eru maedur barnanna i bekknum og thad virdist vera sem eitthvad heilbrigdiseftirlit se med bornunum og thar fa matarskammt einu sinni i vikuWoundering.

Var bara ad vinna tharna i viku thvi thad la eitthvad illa a kennaranum einn daginn og kellan missti thad alveg og byrjadi ad OSKRA a migGasp. Kvartadi yfir thvi ad krakkarnir kynni ekki ad fara a klosettid, og ad einhvern timann hafi einn sjalbodalidinn verid latur og ekki nennt ad hjalpa henni. Svo for hun ad gagnryna mig og sagdist ekki skilja til hvers sjalbodalidar kaemu hingad til ad taka ser fri. Eg tok thessu mjog illa thvi eg segi thad med fullri samvisku ad eg reyni eins og eg mogulega get ad veita sem besta hjalp.Blush Stundum setti hun mer fyrir ad bua til verkefni fyrir morgundaginn til ad audvelda ser vinnuna, sem hun notadi ekki i timanum heldur notadi i odrum bekk, eg eyddi thvi miklum tima vid ad vinna hennar heimavinnu, en gerdi timaplan fyrir hvern dag og gerdi allt eins vel og eg gat Errm KellingarskrattiDevil. Thennan dag sa eg alfarid um kennsluna fyrsta klukkutimann, forum yfir andstaedur og verkefni. Svo hjalpadi eg theim yngstu ad fara a klosett og thvodi ollum um hendur ag andlit. Um half ellefu fa thau hressingu sem er yfirleitt baunakassa og eg hleyp med diskana til krakkana og faeri theim vatn og vaska svo upp eftir matinn. Mer fannst eg vera ad gera eitthvad gagn tharna, enda er eg her til ad hjalpaCrying. Eg var thvi sar eftir thessar svivirdingar og verd mjog litil i mer thegar einhver oskrar svona a migBlush. Hun er lika alltaf med leidindi. Hvad sem eg gerdi eda undirbjo var alltaf eitthvad ad thvi og hun gat komid med leidindar athugasemd, held svei mer tha ad hun hafi ekki viljad mig tharna, allavega fekk eg tha tilfinninguErrm. Um kvoldid sagdi eg svo fra thessu og su sem er yfir vinnunni herna, Sushila. vard oskuill og sagdi ad nu vaeri komid nog! Kennarinn hefur vist verid med einhverja staela adur og i thetta sinn akvad hun ad senda ekki fleira folk til hennar...

Daginn eftir for eg i skola sem kallast fishermans beach school. Thar sem born sjomanna eru. Thetta er eina kennslan sem thau fa thvi thau ganga ekki i venjulega skola. Vid kennum bara a berum sandinum a strondinni og mer likar velGrin. Gott ad vera ad vinna thar sem folk vill mann og madur finnur ad madur se ad hjalpaSmile. I sidustu viku tokum vid 3 daga eftir hadegi i ad mala elliheimilid sem veitti sko ekki af og nuna i thessarri viku byrjadi eg ad vinna eftir hadegi a AIDS spitalanum. Likar lika vel tharWink. Krakkarnir eru aedi og hraust. Thad eina sem eg finn fyrir odruvisi en odrum bornum er ad thau mega ekki hafa skaeri eda annad brothaett. A spitalanum er lika annad eldra folk sem er rumliggjandi veikt en husnaedid er hreint og snyrtilegt.

 Jaeja... 5 dagar i blessud jolin... eg vona bara innilega ad eg fai pakkann ad heima... inni i honum eru liklega einu jolin sem eg fae thetta aridWink sem er fint, ef hann kemur. Skilst ad thad seu  rumar tvaer vikur sidan hann for af stad en thegar mamma sendi mer pakka i fyrra skiptid tok thad ekki nema 8 daga thangad til eg fekk hann i hendurnar... vona thad besta LoL


Til Gou

I dag er 16.desember og eg var a flakkinu i november... eg er svo sannalega aftanlega a merinni...

Samtals var eg a flakki i 4 daga. Man thetta ekki alveg lengur i smaatridum en ef eg a ad reyna ad giska groflega tha forum vid i rutu til Barmer og tokum naeturlest um kvoldid til Jaipur. Sofnadi med Ainu i kojunni fyrir ofan migSleeping, vaknadi svo um nottinu til ad fara a salerni og tha voru komnir i hennar koju tveir feitir indverskir karlmenn sem svafu taer i haus. Helt i fyrstu ad eg hefdi ekki ratad til baka og skildi ekkert i thessum tvihofda einstaklingiSmile, en tha varu midarnir illa bokadir svo thau thurftu ad skipta um koju um midja nott. Bidum a lestarstodinni i 6 tima i Jaipur. Fundum okkur agaetis golfplass fyrir framan klosettGetLost. Lagum thar i horninu og thruid thvi edur ei, eg sofnadi a skitugu steypugolfinu thar sem mjog liklega er buid ad miga og aela, med adra toskuna mina undir hofdi og hina i fangi minuSick.

Tha tokum vid saetalest til Ranthampure i 4-5 tima. Tokum thann uturdur thvi inni 8 vikna programminu er su ferd innifalin til ad sja villt dyr lifa ospillt i natturunni. Hoppudum beint uppi skodunarferdarjeppa og af stad. Er fegin ad vid gerdum thad thvi vid saum tigrisdyrW00t! og thad 4W00t! Stoppudum trukkinn thegar vid heryrdum oskrin og tha voru their ad slast, saum reyndar ekkert. EN stuttu sidar kom eitt dyrid og rolti rolegt fram hja jeppanumShocking.

Gaman ad geta thess ad jeppinn var alveg laus vid ad hafa hus eda einhverjar hlifdarstangir svo vid satum bara og budum uppa hausana okkar til atuCrying. Nadi einhverjum myndum en tvaer arans kellur dekkudu bestu stadina hvernig sem trukkurinn sneri og neitudu ad deila utsyninuPinch. En tharna var mjog fallegt, hefdi vilja rolta um svaedid og taka myndir. Frettum thad seinna ad tigrisdyrin sjast mjog sjaldan og sumir leidsogumenn sem vinna vid ad fara med ferdafolk i thessar ferdir hafa aldrei sem dyr. Heppin vidGrin. Kom thad brun af ryki inna hotel ad thad maetti halda ad eg kaemi ur namavinnu. Tok thvi langa sturtu,(Fyndid ad kalla thad langa sturtu thegar madur skvettir aukasvettu yfir sig) snaeddum kvoldmat og hvild. Enda ekki buin ad fa edlilegan svefn nottina adur. Eg var i basli vid ad hringja i indversku ferdaskrifstofuna til ad afboka flugid mitt heim og akvad ad leita til leidsogumannsins sem fylgdi okkur fra IDEX. En tha for fiflid bara ad tala um harid a mer og spurja um aldur og starf og hvort eg vaeri gift eins og hin fiflin af gotunniGetLost. Eg var svo ill ad eg nennti ekki ad svara honum einu sinni og for ad sofaSideways. Um nottina vaknadi eg skritin i maganum, kastadi hressilega upp i flyti thvi eg thurfti lika ad losa mig vid urgang i hina stefnuna.

 Jaeja... daginn eftir passadi eg mig ad borda ekkert thvi ekki vildi eg vera veik i lestinni. Lestinni seinkadi svo vid forum i leit af interneti og saum vid litin svartan grisling i vegakantinum og veltum thvi fyrir okkur hvort hann vaeri lifs eda lidinn thegar staerra svin kom og byrjadi ad taeta thad i sundur, thad var sem sagt dauttGasp. Lest og svo rutu sidasta spottann til Delhi thar sem eg fekk 3 mismunandi saetisfelaga og thottist sofa ef yrt var a mig, er haett ad reyna ad vera kurteis. Auk thess var mer flokurt og alls ekki full heilsu.

I Delhi gistum vid a sama hoteli og eg dvaldi a fyrstu naetur minar i Indlandi, er ekki fra thvi ad thad hadi skanad eda tha kannski bara ad standartinn hja mer hafi laekkadWink. Svaf litid um nottina vegna veikinda en for a lappir og ut klukkan atta til ad reyna ad afboka flugid mitt. Er med handskrifad flugmida sem er adeins haegt ad breyta a serstokum skrifstofum, svo eg vard ad afgreida thad adur en vid faerum fra Delhi. Var smeik ad vera ein a ferli um morgunin thvi thad var enn dimmtCrying. En eg tok rikshak a skrifstofuna, sem gat ekki reddad mer svo eg sat enntha uppi med midann, hoppadi uppi annan til baka og rett nadi nyja hopnum a rutustodinni sem var ad fara til Jaipurs. Sem betur fer, var ekki i studi til ad ferdast ein. A thessari stundu var eg komin med nog af Indlandi og IndverjumAngry.

Eftir dagsferd i rutu for hopurinn a undan mer ur rutunni med leidsogumanninum og mitt stopp var tharnaesta. Eg beid thvi bara roleg eftir ad rutan heldi afram thangad til eldri muslimi skipadi mer ad fara ut ur rutunni hvad sem eg motmaelti og reyndi ad utskyra fyrir honum hvar hotelid m,itt vaeriGetLost. Tok farangurinn minn og henti honum uppi leigubil. Bilstjorinn ok mer svo af stad til hotelsins en furdadi sig yfir thvi hvad eg hafdi verid ad alpast utur rutunni svona snemma thvi hotelid vaeri rett hja tharnaesta stoppi Shocking, nennti ekki ad reyna ad utskyra thad einu sinniWhistling.

Veit ekki hvad eg a ad kalla thetta a islensku en eg gisti hja host-family, (gisti-fjolskyldu) i eina nott. Indaelis fjolskylda. Ung hjon med einn 4 manada og 6 ara syni. Husmodirin syndi mer giftingaalbumid og thegar eg spurdi hvort thad hefdi verid skipulagt sagdi hun med stolti: ,,No, Love-marrige"InLove og sagdi mer hve astfanginn madur hennar vaeri enn af henni, gaefi henni gafir og ad thau myndi ekki tala vid fjolskyldu hans, einhver oanaegja med hjonabandid thvi hun var ekki nogu rik. Myndirnar voru glaesilega, brudirin gullfalleg og skreytt og brudgruminn kladdur i hvitt a hvitum hestiSmile. Eg lek svo vid strakana og fekk ad hjalpa til vid kvoldmatinn en i morgunmat fekk eg ymislegt djupsteikt; braud, blomkal, kartoflu og chilli. Ja, CHILLI i morgunmatWhistling.

Lestarferd i 30 tima til Gou. Leid otrulega hratt tho eg hafi gert litid. Eignadist nyja indverska vinkonu sem er i laeknanami og vid leystum sudoku samanSmile. Fludi svo uppi efstu koju thegar ein sver indverks kom med latum med mikin farangur og oskrandi barnW00t.

A leidinni sa eg hvernig umhverfid breyttist ur thurri eydimorkinni, yfir i graena akra og palmatre. Thegar eg stokk svo utur lestinni skynjadi eg lika hve mikid rakara loftid er her fyrir sunnan. Thegar vid bidum uti eftir ad einhver kaemi ad saekja okkur fann eg hvad eg svitnadi og gufadi upp...


Sidasti kennsludagurinn

Vaknadi eitthvad ad ganga i sjo eftir 5 tima svefnGasp. Gat bara ekki fest svefn aftur vegna endalausra hugsana um hvad eg aetti mikid eftir ogert. Likaminn Akvad thvi bara ad lata thad eftir hofdinu ad risa a faetur. Vildi ekki vekja stelpurnar svo eg vafdi bara utan um mig teppid, kemur ser vel ad madur sefur i sidum ullarnaerfotum, og reif med mer kennslupappakassann minn. Laumadist ut eftir ad hafa med erfidleikum opnad an tilheyrandi yskurs og skoppadi i vinnukofann. Thad var ekki mjog hlytt uti enda solinn rett ad byrja ad gaegjast en eg vissi hvar Fathima felur lykilinn af kofanumHalo. Thetta er kofi med teppum a golfinu svo haegt se ad sitja a og hillu med blodum, litum og skaerum o.th.h.. Tok vid ad sortera oll verkefni og aefingar fyrir hvern og einn nemanda og bua til fallega moppu med hordum pappir fyrir kjol, gotud og bundin saman med skoreimum. Moppurnar voru mjog mismunandi ad thykkt thvi krakkarnir eru misgod ad maeta. Handa theim ollum hafdi eg fjarfest i einum blyanti, strokledri og yddara. Thessa gersema setti eg i hverja tomu vatnsfloskuna sem eg hafdi safnad undanfarna vikuGrin.

A hverjum degi slast thau um rifast um vatnsfloskuna mina ef eg hef hana medferdis thvi thau vilja fa hana heim til ad syna foreldrum sinum og fjolskyldu. Skilst ad thad se til ad sanna ad kennari theirra se hvitur thvi utlendingar eru their einu sem drekka keypt vatn. Flest theirra eiga ekki blyant hvad tha penna og svo finnst theim yddari og strokledur skemmtileg leikfong. Ad auki hafdi eg sent myndir i framkollun af hverju theirra i sidustu viku sem komu med kvoldrutunni kvoldinu adurCool.
Eftir ad hafa graejad thetta alltsaman tok vid ad klara skyrslurnar og matid. Um hvern og einn skrifadi eg eins naid og eg mogulega gat til ad audvelda og hjalpa naesta sjalfbodalida sem taeki vid af mer ad kynnast theim sem fyrst. Matid a budunum og starfinu for til skrifstofu IDEX. Eg var svo sokkin i vinnuna ad eg tok ekki eftir thvi ad morgunmatur var byrjadur fyrr en Shelly kom ad leita ad hvolpinum sinum. Einhverjum arans hvolparaefli sem hun hirti af gotunni, thad skitugu kvikindi sem engir tholir nema hun hefur oft vakid mig um midar naetur. Tho mer liki vel vid hunda og tha serstaklega hvolpaTounge er thetta hvolpur af gotunni sem hun hjalpar ekkert med thvi ad venja vid ad vera skammtadur matur og hugsad algjorlega um i eina viku og henda svo aftur a gotuna thegar hun fer hedanShocking. Hennti mer i kennsluklaedin og i morgunmat, sidasta morgunmatinn i Shiv. I tilefni dagsins hafdi Rajhu, kokkurinn, gert omilettur og avaxtasalat, mjog ljuffengt.


Maetingin var agaet thann daginn, oll nema thrju, Menche, Lalita og Buhraram. L (stelpa) og B (strakur) eru min uppahald ef kennari ma segja svoWink. Eg held allavega mjog mikid upp a thau. Eg beid thangad til hinir bekkirnir foru ut i leiki med ad gefa theim gjafirnar til ad gera ekki allt vitlaust. Tha kom Buhraram inn med til mikillar anaegju. Vidbrogdin vid skriffaerunum voru roselegW00t. Thau satu bara stjorf og brostu og thokkudu fyrir sig. Tymdu ekki ad opna floskuna eda ydda blyantinn thvi thetta var sko eitthvad til ad taka osnert heim. Thessir krakkaormar sem hafa svo oft verid nalaegt thvi ad gera mig brjalada, rifa alla trelitina ur hondunum a mer, brjota oddinn viljandi og oskra og slast, satu tharna grafkyrr med pakkann sinn eins og englar a jolunumHalo. Eg pindi thau tho til ad ydda blyantana og nota tha vid teikna-mynd-med-thvi-ad-tengja-tolur-saman-fra-1-til-50 verkefni.


Thad sem eftir var dagsins lekum vid alla leikina sem vid hofdum leikid hingad til, eg tok myndir og gaf theim svo thaer framkolludu. Tharna var hapunktur gledinnar hja theim, ad fa prentada mynd af serSmile. Held thau hafi samt ekki alveg attad sig a thessu thvi eg tok myndirnar bara nokkrum sekundum adur og thau eru alltaf i somu fotunum svo thau heldu ad thetta vaeru thaer myndir. Skildi eftir thad sem tilheyrdi Lalitu og Menche hja kennaranum, aetla rett ad vona ad thaer fai thetta i sinar hendur. Reyndar eru fjogur systkini L i skolanum, Fati i 5., Mohinder i 4., og tviburar i 1., en aldrei ad vita hvad thau hefdu gert vid thettaErrm.


Vid roltum i kringum skolann thegar allir voru ordnir vel heitir af thvi ad hlaupa i heitri solinni og thar fann eg eitt merkilegt. Hef svosem gengid tharna um adur, thad er ekkert ad sja, skolinn er i midri eydimork med nokkrum runnum i kringum sig. En bak vid einn runnan ekki svo langt fra skolanum kannski 15 m, var eldri kona ein i felumGasp. Hun var ad malla eitthvad i storum potti kyndudum med eldi og ad hnoda i Chapati. Merkilegt nokk. Spurdi hana vingjarnlega hvort ed maetti taka mynd af henni og stod svo og dadist af vinnu hennar. For beint til Faruks, leidsogumannsins eda tulksins i skolanum eda hvad sem hann kallast, og tha var hann alveg jafn hissa og eg. Komumst ad thvi ad hun er i vinnu hja hreppnum ad matreida ofan i nemundur skolans. Situr a sandinum innan i thurrum runna og eldar i miklum hita vid fornar adstaedur. Ekki seinna vaenna ad finna hana sidasta daginnJoyful.

Thegar nalgadist sungum vid goodbye-lagid eins og venjulega en textinn inniheldur; see you soon, that will be tomorrow. FrownTha thagnadi eg og vard half sorgmaedd i framanPouty. Eftir songinn segjum vid yfir leitt. ,,Kalma lenga". Sem thydir. Sjaumst a morgum. En eg svaradi: ,, Kalma lenge no". Undecided Krakkarnir hlupu tha ad mer og heldu mer svo fast ad eg gat ekki tho eg virkilega reyndi losad mig fra theim, eg komst ekki ut. Thau hlupu svo med rutunni fyrstu metrarna brodansi og vinkandi. Eg er ekki mikid fyrir ad syna miklar tilfinningar, serstaklega ekki a almannafaeri (ef eydimork telst thar med Wink) en eg vidurkenni ad eg fekk kokk i halsinn og jafnvel byrjadi ad framleida tarWhistling.

 Thessar elskur... GrinDevilGrinHaloGrin

 

 

 


Diwalli og brudkaupid

  • Diwalli: A fostudeginum var engin kennsla thvi tha var Diwalli sem er staersta hatidin theirra. Eitthvad i likingu vid jol og aramot. Um morguninn thrifum vid kofana okkar og klipptum runnana i kring og gerdum allt eins mogulega snyrtilegt og haegt erWoundering. Vid tokum svo vid ad bua til kerti. Kertin inniheldu litla skal ur leir, kveikithrad ur bomul og jurtaoliu. Skalarnar voru til en vid thurftum ad bua til kveikithradina. Litill biti ad bokul hnodadur thar til ur verdur thradur. Hljomar kannski einfalt en farid ad verkja i lofana eftir 750 stykki. Thessum kertum dreifdum vid ut um allt og var mjog fallegt i rokkrinu en dugdi skammtSmile.  Fyrir matinn var helgistund i eldhusinu, thar sem starfsfolkid bad thar sem thau voru buin ad koma fyrir myndum af gudum, eldi, kokoshnetum og svo fengu allir armband. Atum svo oll saman uti godan mat en saetindin i eftirmat voru held eg gerd ur pappir, vatni og sykri... svei mer thaShocking. Strakarnir leku ser svo med flugelda sem framkolludu mikinn havada og skell og skraek i stelpunum. Engin falleg ljos en their baettu thad upp med thvi ad skjota einnu sprengjunni ovart uppa strathakid a einum kofanum og kveiktu i thakWizardinu. Min vidbrogd vid thessu var ad rifa upp myndavelina og taka myndir. Herdis kom til bjargar og skvetti vatnstunni yfir thetta thvi Indversku guttarnir eru svo smavaxnir ad their nadu ekkert.

 

  • Brudkaupid: Fyrr i vikunni var eg med aukatima in ensku heima hja bilstjoranum okkar. Dottir hans var ad fara ad gifta sig/ eda verid ad gifta hana um kvoldid svo mer var bodid. Hun er 15 ara og brudguminn 19. Veislan var haldin heima hja bilstjoranum og vid atum i sama herbergi og eg sagdi eina fyndnustu setningu sem eg hef sagt i kennslunni. I midri kennslustund hlupu tvaer stelpur ut og komu aftur inn med litlar geiturUndecided. Thad var svo sem allt i lagi thvi eg var hvort sem er ad fara yfir likamspartana svo eg notadi bara litlu geitina til ad benda a. Eftir nokkrar minutur for eg ad hafa ahyggjur af thvi ad hun thyrfti ad gera eitthvad tharfir svo eg sagdi; ,, Goat outside, yes, goat outside". SmileTha attadi eg mig a thvi hvad eg hafdi sagt sagt, inni i kennslustofu. Engin hlyddi svo eg henti skepnunni ut.... Gerist bara i IndlandiLoL.
  • Jaeja afram med brudkaupid. Eg klaeddi mig upp i nyja sari-inn minn og hoppadi uppi rutu. Vid maettum a theim tima thegar brudirin var ad gera sig fina, greida ser og setja allt glingrid upp. Okkur var skipad ad troda okkur inna hanaFootinMouth og stulkurnar sem voru ad adstoda hana. Hendur hennar og faetur voru thakin henna eins og sidur er, hun klaedd i rautt dress og hengt a hana gull. Hun leit ut fyrir ad vera mjog spennt og anaegd en reyndi ad hemja thad ad brosaErrm. Hun a nefnilega ad vera mjog leid ad thurfa ad yfirgefa fjolskyldu sina. Hun syndi mer nokkur myndaalbum af ser og fjolskyldu sinni og svo var hun audvitad med mynd ad verdandi eiginmanninum. Vid atum svo og thad var othaegilegt hvad allt snerist um okkur hvita folkid. Brodir brudainnar var ad thjona okkur og skammt ur storri fotu og allir gestirnir fylgdust med okkurW00t. Vid akvadum thvi ad yfirgefa stadinn adur en athofnin haefist svo. brudhjonin fengu alla athyglina. Brudguminn var a leidinni fra Barmer med fulla rutu ad aettingjum sinum en eg let mig hverfa adur en hann kom.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Andrea Karlsdottir

IDEX near, Colmar Beach Resort

Colva Beach

Margao (South Goa)

403708 Goa

INDIA

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Nyja heimilisfangid thar sem eg verd allaveg naestu fjorar vikurnar...


Udaipur

Vid nyttum longu helgina okkar i ad thvaelast sem lengst i burtu eda til Udaipur. Vorum 6 farthegar i einum bil sem thyddi ad tveir thurftu ad vera i skottinu a bekk tho.  Eg og Sabina tokum thad ad okkur en hossingurinn var svo mikill ad mer fannst betri kostur ad sitja a golfinu. Thaegu bornin sitja a golfinu ekki sattLoL. Vegurinn var tho svo slaemur a koflum a bilstjorinn taldi betri kost ad keyra utan vegar. A leidinni saum vid fleiri fleiri akra af marijuanaplontum sem lagu nanast upp vid veginn. Vid komum ad hotelinu ad midnaetti eftir 12 tima hrissting svo uppgefnar ad vid rotudumst an thess ad hugsa um thad ad fara i sturtu. Vaknadi snemma daginn eftir og for i heita sturtu... thad var svo ljuftGrin. Tokum langa gongu og endudum i gardi sem var fullur ad Indverjum, veit ekki hvort thad var eitthvad serstakt thvi thad var laugardagur en allavega tha var hopur af strakum olmir i ad fa mynd af okkur. Vid naestum thvi hlupum a undan theim ut ur gardinum og hoppudum upp i naesta tuctuc. Forum um kvoldid a syningu ned 5 atridum; peacock dansi, eldatridi, bjollur, hopdans og sidast en ekki sist kona med 9 skalar a hofdinu. Thad var skemmtileg sjon.Tounge

               A sunnudeginum forum vid i sma ferd ut ur baenum til ad skoda gomul virki og helgihus, var i skottinu thar til eg aeldi, veit ekki af hverju eg er buin ad venja mig a ad verda svona bilveik, kannski thvi umferdin og vegirnir eru ekkert edlo herSick. Stoppudum a sveitagistihusi langt ut i sveit fyrir hadegismat en thar urdum vid vitni af hopslagsmalum. Husid stendur eitt og ser i grasi gronni fjalshlidinni svo vid urdum vor vid alla umferd. Nokkrir bilar thar a medal einn sjukrabill stonsudu nedan vid husid og karlar voru oskrandiW00t. Hopurinn aestist sem leiddi ut i thad ad nokkrir menn rifu af ser beltin og gerdu tilraun til ad berja eldri mann. Hann fludi innfyrir sveitagirdinguna en tha stokk madur a eftir honum yfir haan steypuvegg. Tha kom litill strakgutti hlaupandi inni i eldhus ad na i eitt stykki prik. Hvad voru their ad fara ad gera vid prik!?Gasp Og svo fleiri prik!!!Shocking E-n veginn nadi svo ad roa lydinn e-d nidur og sjukrabilinn ok i burtu.  Starfsmadurinn sagdi ad mennirnir hefdu verid drukknir og aestir og eldri madurinn vaeri eigandi hussins sem bad tha um ad hafa laegra. E-r sogdu ad their hefdu verid ad taka myndir ad hvita folkinu en brugdust thannig vid afskiptunum fra theim gamla ad best vaeri bara ad berja hann. En skyringu a sjukrabilnum fengum vid ekki... aetli their hafi bara ekki stolid honumNinja.Ferdin var annars indael, fallegt sveitaumhverfi, virkid langt upp a fjalli sem vid gengum uppa en thar komum vid bara ad laestu hlidi. Helgihusid var mjog stort, minnti a Indiana Jones. Vegna thess hvad Jenna var ,,faklaedd” hentu their yfir hana sidum nattlkjol svo henni yrdi hleypt inn( sja ma mynd i udaipur-almuminu). A leidinni til baka forum vid i gegnum apahjord sem stukku margir a bilinn og sumir hengu a thakinu fleiri fleiri metra. Bilstjorinn vildi endilega syna okkur vatnsbrunn dreginn af kum sem var mjog ahugavert. 

           Forum 4 a manudeginum i reidtur. Gekk afallalaust fyrir utan sma spark og prjon. Eftir turinn satum vid og atum kex ad byda eftir ad tuctuc kaemi til ad skutlast med okkur a hotelid aftur sem tok um 30 min. thegar hestaleidsogumadurinn kom og tilkynnti okkur ad thad vaeri: ,,problem with car, you on my bike.” Eg helt audvitad ad hann vaeri bara ad gera ad gamni sinu en eftir ad hann gaf sig ekkert med thetta og var vist alvara hoppudum vid 6 hjalmlaus a 2 hjol og runtudum til bakaCool. Vid tongludumst lengi a thvi ad vid vildum komast lifandi til baka svo their voru ekkert a neinni ofsaferd og mikid rosalega var thetta gaman, storhaettuleg en frabaer upplifunWink. Fengum agaeta athygli eins og alltaf en folk helt abyggilega ad gaurarnir hefdu annad hvort raent okkur eda vid vaeru gledikonur.  

          A thridjudag tokum vid rutu ti Mount abu. A rutustodinni var mikid af betlandi bornum, i hopum alveg med strigapoka ad reyna ad finna eitthvad nytsamlegt a gotunni eda hja okkur turistunum. Vid vorum thaer einu hvitu i rutunni og satum 6 i oftustu saetunum. Tho thetta hafi verid bestu saetin i sundrutunni i gamladaga og agaett, utaf fyrir okkur og enginn ad sitja hja okunnugum og allar med saeti tha var ferdin ekki eins ljuf og utad Skogum. E-r satu a kollum i gangveginum og stappad eins og moguleiki var a. Thad var enginn moguleiki a ad dotta vid skoppudum svo mikid. I eit skiptid rak Nina hofudid i  sem thydir ad hun hefur hoppad um 1 meter upp i loftidCryingog Sabina var med storan marblett eftir ferdina tho hun viti ekki eftir hvad.. svo god var ferdin. Eg sat vid gluggann og atti stundum svo erfitt med ad anda vegna ryks ad eg vafdi slaedunni margar umferid um andlitid og allan hausinn, thad var samt svo heitt og sveitt og slaedan kaeldi mig ekki. Vorum i rutunni fra 8-16, en vid rutuna voru tilbunir strakar med blaar kerrur. En vid 5 hvitar i svipudum stuttermabolum, i alibababuxum med sinn stora bakpokann a bakinu orkudud ad hotelinu. Vegna Diwalli hatidarinnar innihelt stadurinn mikid af indverjum sem nyttu friid i ferdalag, rikum indverjum. Hotelin voru felst full en vid hofdum nad ad boka fyrr i vikunni eitt herbergi thar sem vid svafum 6 saman i flatsaeng. Thar voru thveir skapar inna herberginu, annar med holu til ad gera tharfir sinar i og hinn med fotu til ad skvetta a sig sma vatniBlush. Veggirnir nokkud blettottir en annars thokkalegt herbergi. Heather atti afmaeli thennan dag og audvitad heldum vid upp a thad med thvi ad eta og i tilefni dagsins is i eftirmat. Lentum a godum stad, agaetlega vestraenn en hopur ad Asiu-unglingum tharna, fra Kina og Indlandi held eg ad reykja eitthvad ovenjulegt inna klosettinuSideways.     

       Daginn efitr roltum vid i kringum vatnid og stelpurnar foru i tolvu a medan eg leitadi af posthusi og var nalaegt thvi ad verda fyrir hrossapissgusu. Madur er ordinn svo vanur ad allir stari og gargi; hello maddam, ad eg hofi yfirleitt bara fram fyrir mig og syni litil vidbrogd hvad sem folk oskrar. Var a vappi a markadinum thegar eg heydi vidvorunaroskur sem eg let bara sem vind um eyrun thjota, helt rakleitt afram of slengdist raekilega a e-u blodugu bandi sem var strengt ur einu markadstjaldinuLoL. Thad for ekki framhja nokkrum manni af ollum theim sem voru hvort sem er ad glapa a hvitu stelpuna. FootinMouthThad foru samt fair ad hlaegja heldur voru vandraedilega skommustulegir yfir thvi ad lata hvitu stulkuna vera a fjorum fotum a skitugu gotunni theirra.Halo (Jaeja Totli, fall2) Nokkrir herramen hlupu til til ad athuga hvort eg vaeri ekki heil a hufu. ,Of cours, sagdi eg bara og brostiSmile. Folk herna vill manni vel og eg hef oftar en einu sinni lent i thvi ad menn reki i burtu fra mer betlandi folk og uppathrengjandi krakka. Yfirleitt er folk hjog hjalpsamt.

            Seinna thann dag heldum vid heim i jeppa. Thetta var alvoru herjepi eda svona feilabeinathjofajeppi thar sem vid satum fimm a hlidarbekkjum afturi (lodrett ef thid skiljid mig) og ein frammi. Thad voru engar hurdir a bilnum, heldur tjold dreginn fyrir skottid og hja bilstjora og haglabyssu. Stoppudum 2ar a leidinni, i fyrra skptid til ad taka eldsneyti thar sem vid skodudum holu stadarins og thurfum ekki legur ad letta af okkur, settumst uppi bil og letum 15 kalla horfa a okkur. Hvad er 15 kallar ad gera a bensinstod i midri eydimork ad kvoldi til thegar thar er bara einn bill a staedinu...hanga bara? Skil thetta ekkiPinch,  bensidstodarnar eru bara ad selja eldsneyti ekki einu sinni ruduthurkur, tafylur eda smuroliu svo ekki geta their verid ad thykjast skoda thad. I seinna skiptid i thorpi litlu eftir ad hafa skrolt og skoppad a 10-15 km hrada i 2 klst. Stodugt ad stoppa fyrir holur eda aetti eg ad kalla thad litlum skurdum. Mjog vond tilfinning ad svona verdi hossingurinn i klukkustund til vidbotar. Tha thurfti bilstjorinn ad hvila kuplingufotinnShocking, skil thad vel, mer finnst thad taka a ad runta Laugarveginn. Thadan var malbikadur vegur tio Shiv. Thad var komin nott og litil sem engin unferd en skyndilega haegdi hann a ser og lagdi bilnum ut vid kant. Okkur leist ekki a blikunaCrying en tha kveikti hann a e-u diskoljosi a maelarbordinu med gudi a og sagdi mjog hamingjuamur, diskocar, Okkur var lett ad vinir hans vaeru ekki ad koma ad saekja okkur eda eitthvad en thad var svo kalt ad eg skalf. Bilstjorinn var tho kappklaeddur i jakka med ullarhufu.

 Thad var rosalega kalt thessa nott. Thvilikur kuldahrollur, var lengi ad fa naega hita i kroppinn til ad geta sofnad...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband