Ad skrifa jolakort...

Nytt simanumer: 0091 998 317 5486

Hinu var lokad. Thjonustuverid reyndi tho ad vara mig vid og hringdi i mig nokkrum sinnum a dag i nokkra daga. Eg skellti alltaf a thvi fyrir mer var thetta bara einhver gaur ad ofsaekja mig og babla a Hindi... hihi...

 

Vil bidja tha sem vilja fa sent jolakort til sin, vinsamlegast skrifid fullt nafn og heimilisfang her i athugasemdir og vonandi naer thad heim i hus til thin i tima.

 

Blogga fljotlega....


Frettir loksins...

Held thad se rad ad lysa eins og einum degi fyrir ykkur. Svo vid vitid hvad eg hef mer fyrir stafni annad en lenda i aevintyrum.Wizard

 

            Vakna ca. 06:30

            Joga kl. 06:30-07:45/ eda hlaupa

            Iskold hressandi sturta og svo morgunmatur uppur atta

            Fra 08:30-09:30 utby eg verkefni, songva og leiki fyrir daginn

            09:45 Dressa sig upp indversku kennsluklaedin og hoppa uppi rutu

            10:00- 12:30 Kennsla

            13:00 Hadegismatur

            13:30-14:30 Handthvo thvottinn minn i fotu, thrifa kofann o.th.h.

            14:30-15:30 Undirbua enskukennslu

15:30-17:30 Enskukennsla fyrir ungar domur sem bua i thorpinu og hafa aldrei laert ensku i skola

17:30-19:00 Veit eiginlega ekki hvad eg geri a thessum tima. Slappa bara ad, les kannski i bok, fer og kiki a postinn minn eda skrifa i dagbokina. Stundum fer eg lika i gongutur ad vatninu. Ju og stundum fer eg og sniglast i kringum kokkinn thegar hann er ad mateida.Whistling

19:00 Kvoldmatur

19:30-21:00 Ef dagurinn hefur verid heitur tek eg adra sturtu tharna og fer svo ad hugsa hvad gera skuli i kennslunni daginn eftir. Utby plan a kvoldin og reyni ad fa hugmyndir en geri eitthvad i thvi a morgnanna.

21:00 Vid sitjum oft uti og spjollum en eg er yfirleitt svo syfjud ad eg er komin upp i rum klukkan 22:00.

 

Thar hafidi thad… Dagarnir eru tho mjog misjafnir og fara eiginlega alveg eftir morgninum. Suma daga fara krakkarnir rosalega i taugarnar a mer ef eg ma orda thad svo. Ef einn, tveir akveda ad vera othaegir einn daginn fylgja allir med. Fyrsta svar hja theim er nei ef eg byd thau um ad standa upp eda sitjast nidur. Svo byrjar einn ad gaula eitthvad lag og allir fylgja.Shocking Naest fer einn ad rota i pappakassanum sem eg er alltaf med med undir blod og verkefni og tha leika thad allir eftir. Rifa trelitina og kritana alla uppur og byrja ad kralla a tofluna. A thessum timapunkti er thad baedi thaegilegt ad kennarinn komi inn og oskri a thau svo allir snarhaetta, leggja allt fra ser og setjast a rassinn en thad er um leid lika vandraedilegt fyrir mig ad syna hvad eg raed ekki vid thau. GetLostEftir svona daga er eg alveg urvinda allan daginn en ef krakkanir haga ser skikkanlega og kennslan ber arangur er eg i godu skapi allan daginn.

             Eitt sem eg er lika nybuin ad komast ad er thad hversu misjafnt alagid er a sjalfbodalidunum. Eg er ein med minn bekk sem er yfirleitt med 10-20 nemendum. A medan til daemis 3 sjalbodalidar eru saman med einn bekk sem samanstendur af 9 nemundum. Einhverra hluta vegan finnst mer thetta ekki sanngjarnt og thad er ekki thad ad minir nemendur seu eitthvad vidradanlegri en i ordum skolum. Thetta var bara einhver heimska i skipulagningu. Thad er aetlunin ad leggja til a fundi ad eg fai einn af thessum thremur yfir til min.

            Annad, i sidustu viku byrjadi nyr strarfsmadur. Fyrsta daginn var eg thess vitnis ad hann slo einn af nemendum  minumDevil. Mer var brugdid og um kvoldid let eg hann sko heyra thad ad theta vildi eg ekki sja i minum timum og hann vaeri tharna adeins til ad thyda fyrir mig thad sem vildi sagt hafa vid krakkana og adstoda mig thvi eg vaeri ad kenna. FIFL!Bandit Hann lofadi ad gera thetta aldrei aftur, er liklega alinn upp vid thetta, liklega sjlafur verid barinn. En eg held eg lati thetta ekki fara lengra svo lengi sem hann endurtekur thetta ekki.

            Eg a ad vera ad kenna 3.bekk, stelpan sem var ad kenna 2.bekk gafst upp i sidustu viku og flaug heim til Englands svo eg var med hennar bekk ad auki. Ekki mikil kennsla i gangi thvi thessir krakkar thurfa svo mikla tilsogn og athygli svo eg reyndi ad hafa hopverkafni eda leiki en thar er sa skarpi sem golir haest vinnur alla vinnunaW00t. A fimmtudag var svo stelpan sem kennir 1.bekk veik svo er var ein med 3 bekki. Thad var RUGL vaegast sagt. Gat varla fengid thau til ad mynda hring svo haegt vaeri ad fara i leik. Thad er lika audvitad mjog fyndid fyrir thau ad sja hvitu stelpuna reyna ad stjorna theim og ekkert gengurLoL… en eg lifdi daginn af. Notttin var lika half furduleg. Vaknadi vid thad ad eg var ad slast vid moskitonetid mitt. Thad var allt flaekt utan um mig og eg urillSideways, reif netid nidur ur kroknum og thrumadi thvi a golfid!Smile Naestu nott akvad eg ad sofa ekkert med thetta arans net sem retir mig bara til reidi og heldur fyrir mer voku. Jaeja… ekki besta akvordunin min thvi hvernig for thad… Svaf ekki fast og rumskadi vid thad ad ad e-d fell ofan ur strathakinu a koddann minn, eitthvad thungtGasp. Eg var svo smeik ad eg la stjorf i nokkrar sek adur en eg nadi ad mana mig i ad threifa fyrir thvi hvad thetta vaeri, tha var thad horfid. Held og vona ad thetta hafi verid edla eda mus, Winken eg er alls ekki viss...

 

Skil ekki alveg hvada hatidarhold eru i gangi thessa dagana en fastan hja theim haetti a sunnudaginn og thrju kvold i tharsidustu viku kiktum vid i thorpid. Vissi eiginlega ekki hverju eg atti von a thvi eg hoppadi bara uppi rutu thegar hun var logd a stad. I thorpinu voru thau buin ad utbua hringsvid a sandinum med girdingu ur staurum og seriur til skrauts. Thar voru stulkur klaeddar i litskruduga og glimerada shari ad dansaWhistling. Eitt kvoldid var leikrit, sem eg skildi ekkert i karlarnir hlou mikid. Mig grunar ad konur megi ekki taka thatt i svona skemmtun thvi karlarnir leku oll hlutverk og thar virtist ekkert vera neittt hlaegilegt ne vandraedalegt ad leika konu eda stelpuNinja. Nuna er Diwalli a fostudaginn ( hatid peninga) svo oll vikan fer i ad undirbua tha hatid.

Thad eru margir bunir ad vera veikir sidustu viku. Nokkrar bunar ad fara a spitala ad lata athuga sig en litid um laekningar. Thaer annad hvort med hita eda olaeknandi magakveisu. Eg hef sloppid hingad tilHalo. Held ad pillurnar seu ad hjalpa til i bland vid almenna varkaerni. Drekk aldrei nema kranavatn og tek hydid af ollum avoxtum og thvae mer vel um hendurnar asamt thvi ad spritta vel eftir a. 7 9 13Tounge. Eg hugsa lika oft um Bjorn edlisfraedikennara i 1. bekk. Hann sagdi til ad fordast veikindi aetti madur aldrei an snerta sig i framan med hondunum og eg reyni ad gera thad ekki.

 
  • Kamel-safari: Strax eftir fyrirhadegi-kennslu a fostudag logdum vid i hann til Jaisalmer. Eftir klukkutima keyrslu stoppudum vi dog okkur var sagt ad bida i 5 min. Furdulegt med thetta Indland, madur faer aldrei neinar utskyringar, heldur bara bidurFootinMouth. Okkur var sleppt lausum thegar til borgarinnar var komid til ad fa okkur i gogginn og jafnvel versla sma. Eg fann loksins almennileg kennslufot. Seinni partinn keyrdum vid vid ad kamelbudunum. I midri eydimork var hringur af kofum eins og okkar, ur kuaskitSmile. Inni hringnum var efnislengjum med ilongum koddum a, eitthvad sem indverjar kalla held eg sofasett, thar sem vid fengum chai-te til hressingar. Einmitt thad sem manni vantar eftir heita og sveitta rutuferd i eydimork med enga loftraestingu… heitt teJoyful. Vid forum a bak nogu snemma til ad na solsetri. Hver og einn var a sinu kameldyri med sinn straklingi til ad teyma thad. Thegar dyrid ris a faetur og leggst aftur nidur a hnen er mesti hamagangurinn. Allavega til ad byrja med thegar madur er ekki vanur thessum skepnumUndecided. Thau gefa lika fra ser skelfileg bukhljod, e.k. djupraddadan om sem hljomar eins og ,,druna-hljodin” i gamla daga, fyrir tha sem kannast vid thau. Ef eg aetti ad reyna ad tulka hvad thau vaeru ad segja ut fra thessum hljodum tha vaeri thad eitthvad i likingu vid: ,,Drattastu af mer ogedidi thitt. Eg nenni EKKI lengra.” LoLEg fekk allaveg thannig tilfinningu. Vid foru af baki vid sandhola til ad njota solsetursins. Eg hef farid adur a bak kamledyri i Marokko en thad var allt annad, thetta var svona alvoru. Vid forum svo bara aftur i budirnar, ridandi ad sjalfsogdu og eg an teymara sidustu spolina. Eg var bara nokkud satt eftir kvoldreidturinn en thegar eg var komin af og aetladi ad klappa dyrinu i thokk, HNERRADI thad svo allsvakalega a mig ad eg hef ekki sed adra eins gusu, ekki einu sinni i teiknimyndunumCrying. Og thetta fekk eg beint i smettid. Stelpurnar hlogu sumar svo mikid ad thaer attu erfitt med ad halda ser a baki. Svipad og thegar Thorgerdur ser mig dettaGetLost
  •        Kvoldid var notalegt. Vid satum i ,,sofunum” og snaeddum kvoldverd, indverskan ad sjalfsogdu. Nokkrir tonlistarmenn, liklega fjolskylda, med trommur og onnur hljodfaeri leku fyrir okkur yfir matnum. I hopnum var einn dansari i Shari sem dansadi vid eldinn. Held tho ad thad hafi lika verid gaurWink. Eigandinn sannfardi nokkrar af okkur til ad sofa uti. Vid barum med okkur nokkur lok og kodda ut a sandinn, og thar svafum vid. Tharna komu ullarnaerfotin fra mommu og sokkarnir fra afa Palma ser afar velGrin. Thad voru tvaer sem ekki hofdu vit a ad taka sokka med ser, en afi hafdi verid svo skarpur ad senda mig med 4 por svo eg gat bjargad theim. Eg svaf nu ekki mikid tha nottina. Sandurinn er frekar hardur til svefns og svo var eg i halfgerdum stodugum otta vid ad forvitid kvikindi ur eydimorkinni liti vid. Thad hefdi getad verdid kameldyr, spordreki, snakur eda hvada smakvikindi sem erTounge. Eg hefdi lika thegid ad geta skroppid a salernisadstoduna i kofunum, en leidin thangad var i gegnum e.k. eydimerkurakur eda lagrunnaillgresi sem egetur verid mjog hentugur fyrir snaka ad laedast  osedirBandit.
  •           Fyrir solarupras rankadi eg tho alveg vid mer. Thad var notlegt of fallegt. Strax eftir solaruppras forum vid a bak. Thad var samt adrei buid ad lata okkur vita beint hvad aetlunin var ad gera thann daginn, klukkan hvad vid aettum ad vakna og hvenar vid faerum af stad, merkilegt alveg. Eg var alveg ein mins lids allan daginn, nennti ekkert ad vera bundin vid onnur dyr i langri halarofu. Margir dadust af mer fyrir fyrir ad thora thvi og rada vid skepnuna en eg sagdist bara vera thaulvon hestum a Islandi. Fyndid hvad thad getur verid gaman ad vera hraeddurW00t. Mer fannst eg nokkud oft vera mjog nalaegt thvi ad fljuga af baki, vera kannski bara med adra rasskinnina a baki og ekki eru istod eda neitt til studnings. Tho mer findist eg oft engan veginn vera ad stjorna vildi eg samt lata thad hlaupa… og thad slappGrin. Thad slo e-r bara dyrid a bossann og oskradi brumm brumm, brumm brumm. Sidustu kilometrana for med mer a dyrid umsjonamadur dyranna. Hann er abyggilega indaelis naungi en mer for ad lida othaegilega eftir nokkrar spurningar. Eg kom thvi tha bara skirt fra mer ad eg aetti enga peninga, vaeri ekki i vinnu og kaerasti minn vaeri ad koma ad saekja mig um naestu helgiWinkHalo.

Skolinn og Jodhpur...

Eg er nu ekki buin ad kvarta mikid. En eitt sem eg get kvartad yfir herna er VATNID. Thad er ekki hreint og thar af leidandi ekki drykkjarhaeft. Thad sem er lika mjog leidinlegt vid thad er hitastigid. Vatnid sem vid faum i kofana okkar kemur ur storu keri sem er stadsett  fyrir utan tha. Thad er hvorki kalt ne heitt heldur fylgir bara hitastiginu. Eftir hadegi og fram eftir degi thegar mesti hitinn er thrair madur iskalt vatn en tha er solin buin ad hita vatnid svo thad er hrakuvolgt, ekkert mjog svalandi  hitanum. En aftur a moti a morgnanna thegar madur thrair ad fara i heita, tho ekki vaeri nema volga, sturtu til ad hita kroppinn eftir kalda nottina. Neinei, tha er vatnid iskaltFrown, eftir ad hafa legid i myrkrinu og kuldanum yfir nottina. Eg var buin ad vera med eitthvern othvera i halsinum sidan eg kom i kofana. A kvoldin kom eg ekki upp ordi an thess ad thad svidi, liklega einhver bakteria. Thad baetti hana abyggilega ekki kalda sturtan. Minnir ad thad se Pabbi sem er meira ad segja half smeikur vid ad fara i sturtu heima a Islandi med heita vatnid thegar hann er veikur. Hvad tha iskalda og indverska, en thad venst og halsbolgan farin.

 

A leidinni i skolann a fimmtudaginn maettm vid aragruu af monnum i motmaeilagongu sem stifludu veginn. Motmaelin voru vegna bonda nokkurs sem drap kyr. Bondinn sa er muslimi og byr rett fyrir utan Shiv. Hann kveikti i 20 kum og thad heilugum kumWoundering. Hinduarnir eru vitaskuld ekki sattir vid thad og mikill oroi var i thorpinu. I einhverjum skolum var ekki kennt thvi mennirnir hofdu nad krokkunum (meina strakunum thvi stelpu mega ekki taka thatt i svona logudu) til fylgdar med ser. Minn skoli er svo langt fra veginum ad thau hofdu ekkert ordid vor vid thetta. Kennslan thann daginn gekk bara vel, forum reyndar i nokkud marga leiki en thad er bara skemmtilegtSmile. Eftir hadegi er eg med enskukennslu fyrir ungar domur og thad gekk lika vel. Thaer kunna reyndar aedi margt. A sama stad a sama tima eru sjalfbodalidar med aukatima i ensku fyrir yngri krakka. Vegna motmaelanna um morguninn voru allir svo aestir eitthvad og andrumsloftid rafmagnad. I lok timans eftir ad vid vorum buin ad syngja kvedjusonginn og voru ad ganga af stad foru krakkarnir ad henda i okkur grjoti. Thad voru reyndar ekki thau sem byrjudu heldur fullorinn madur. Thvilikur apakottur sem thad hefur verid. Hefur enhvern veginn tengt okkur, utlendinga, og adra tru vid thessar kyrBlush. Krakkarnir leku thetta svo audvitad eftir honum. A leid heim maettum vid svo 12 hertrukkum med fullan farm af hermonnum. Veit ekki hvad gekk a en their eru vist algengir herna. Vid erum mjog nalaegt landamaerum vid Pakistan og thetta svaedi thvi vel varid.

 

Thaer sem lentu i thvi ad skoli theirra vaeri lokadur utbjuggu skilti fyrir fostudaginn thvi tha vorum vid med arodursgongu. Skiltin bodudu ad tobak og afengi vaeri ekki hollt fyrir mann og madur aetti heldur ad drekka mjolkWink. Thad var fridagur hja ollum thvi thesis fostudagur er fyrsti dagur i fostunni hja theim og skolar lokadir. Flestir strakarnir ur skolunum gengu thvi til lids vid okkur. Margir krakkar brydja munntobak eda fikta vid reykingar og drykkju. Eg hef allavega tekid eftir thvi i skolanum thvi margir eru med mjog gular tennurShocking. Thetta hafdi thvi vonandi einhver ahrif a thau. Thvi allir lita upp til okkar hvitu stelpnanna. Ein stelpan i minum bekk makar sig a hverjum morgni med einhverju hvitu dufti til ad likjast okkur.Cool Saett.

Eftir hadegi var svo ferdinni heitid til Jodhpur. Sem er baer i 5 klukkutima fjaelaegd. Vid forum thangad saman skandenavisku stelpurnar ur hopnum: Nina og Sabina fra DK og Aina fra Norge. Thad var haegt ad taka rutu en vid legdum okkur halfgerdan taxa sem skutladi okkur til og fra Jodhpur og svo gatum vid lika notad hann innanbaejar um helgina thvi hann hekk bara thar (orugglega eina vinnan hans og faer nokkrar svona ferdir a manudi). Hann kunni tho ekkert i ensku. Nema ju tolurnar, hann matti eiga thadWink. Skyldi ekkert hvad vid vorum ad reyna ad tala vid hann alla leidina en thegar kom ad thvi ad fa simanumerid hans gat hann thulid thad rett og skyrtLoL. Vid fengum numerid hans fostudeginum til ad geta hringt i hann a sunnudeginum thegar vid vildum fara. En thegar a hotelid var komid for hann ekkert thadan. Hann hekk bara thar og vid saum i morgunmatnum a laugardagsmorgninum ad hann hafdi sofid uppa thaki. Ferdin fram og til baka var skelfileg. Eg hugsadi oft hvad eg vildi ad eg kynni ad skemma svona bilflautur. Thaer eru otholandi!Gasp Og Indverjar nota hana frekar en stefnuljos eda ad haegja a ser… bara hanga a flautunni tha vikja allir vonandi. A morgum koflum var bara einbreidur vegur og blindhaedir en hann hikadi aldrei vid ad taka fram ur. Sum stadar var lika vegavinna i gangi sem eg myndi meta thannig ad veginum aetti ad loka a medan framkvaemdum staedi yfir. Margt sast lika sjotast yfir veginn. T.d. Kameldyr, pafuglar, nokkrir hopar af hirdingjum med geiturnar sinar, kyr og hundar ad sjalfsogdu og einn bambi fyrir utan allt fotgangandi folkid.

Eg vard tvisvar mjog smeik a leidinni, eg sem helt eg vaeri nu ekkert bilhraedd en indversk umferd er ekki a theim maelikvarda. I fyrra skiptid a einbreidum vegi med e-s konar eydimerkurgrodursrunnum a badum hlidud ad maeta bil og hvorugur virtist aetla ad vikja heldur blikkudu their bara hvorn annad og stodu a flautunni Cryingog i seinna skiptid vid svipadar adstaedur ad maeta drattarvel med kerru i afturdragi yfirhladna af heyi held eg thad hafi verid. Gasp20 minutum sidar keyrdum vid fram hja svipudum ferliki nema sa hafdi ekki verd eins heppinn heldur var vagninn a hlidinni og farmurinn thvert a veginn. Thegar til borgarinnar var komid vorum vid vaegast sagt sveittar og dasadar thvi engin loftkaeling var i bilnum med svortu saetin og litid gang ad opna gluggann. Oenskutalandi bilstjorinn atti mjog erfitt med ad finna hotelid. Er ekki viss um ad hann hafi komid til Jodhpur adur thvi vid vorum med nafn og heimilisfang a hotelinu og med kort thar sem thad var merkt inna sem vid reyndum ad syna honum og med leidbeiningar sem sogdu nalaegt Clock Tower og hann er eitthvad sem allir vita hvar er, en thad dugdi ekki til. Vid vorum i samfloti vid stelpur a odrum bil, sem hann elti bara thott vid reyndum ad segja: ,, not same hotel, hotel NOT same”. WinkVid nadum svo ad utskyra thad fyrir hinum bilstjoranum og tha var okkar bilstjori alveg einn sins lids. Eftit ad hafa stungid hausnum ut ur bilnum nokkru sinnum og oskrad eithvad og fengid oskur til baka, liklega ad spyrja til vegar tha komumst vid a leidarenda.

 Hotelid eda frekar svona gistiheimid var svo bara agaet. Vid borgudum adeins 1400.- islenskar kronur fyrir fjora i tvaer naetur, samtals. Thad var a godum stad, i midbaenum og ofan af thakveitingarstadnum var frabaet utsyni. Bidin var reyndar rosalegWoundering. Vid maettum i morgunmat fyrir atta en vid vorum ekki allar bunar ad fa matin okkar fyrr en half tiu. Eftir hann skodudum vid okkur um. Forum I Ford og leigdum okkur svona turistasegulbandstaeki. Eg gleymdi mer stundum og var ekkert ad hlusta a upplesturinn, eins og gerist stundum i kennslustundum,Smile  thvi eg var svo mikid ad glapa a folkid. Tharna  vorum vid komnar inni alvoru Aladinholl og skodudum herbergi, vopn og vagna og konungleg fylasaeti. Allt var lika voda fint skreytt. Jodhpur er kollud blaa borgin thvi morg hus i gamla baenum eru bla. Thau voru malud bla einhvern timann fyrir einhverja konunglega heimsokn. Ofan ur kastalanum var gott utsyni yfir hana. Eftir hadegi var aetlunin ad versla ser vinnufot en thad gekk ekki eftir. Vid roltum fleiri kilometra i gegnum markadi en allsstadar var sama draslid. Vid endudum svo i litilli rolegri bud thar sem vid satum bara og drukkum te. Their lofudu okkur svo fotunum sem vid vildum daginn eftir en ekkert vard af thvi.

A sunnudeginum roltum vid svo um blau borgina sem var fallega bla en mjog skitug og oll uti dyrum, Ein heilog kyr stangadi mig svo eg missti myndavelinatoskuna mina. Nina var svo smeik ad hun oskradi. Thetta hefdi kannski getad farid illa en bara fyndid eftir a. A leid ut ur baenum komum vid vid i einhverjum betri budum thar sem rika indverska folkid verslar en fundum ekki thad sem vid vorum ad leita af. Vid snaeddum pizzu a kaffihusi fyrir utan rosa flotta holl thar sem konungur Rajasthan byrCool. Mjog flott og snyrtileg. Skemmtilegt umhverfi thvi allir voru med turban. Thratt fyrir ad tharna voru bara rikt fint folk tha var gaur a naesta bordi vid okkur ad reyna vid Ninu: ,, What is your country?, you don’t want to talk with me about yrt country”. Bilstjorinn atti mjog erfitt med ad skilja thegar vid vildum stoppa og kaupa vatn. Thad var ekki fyrr en Aina oskradi: STOP! Og benti mjog akvedid a vatnsfloskuna sina. Ja um helgina hafdi bilstjorinn verzlad hvitt olkaedi ur laksefni a saeti, sem hann var MJOG stoltur ad.Smile

Ferdin heim var svipud og heiman. Bara orlitid threyttari...

 

Ja og gleymdi ad nefna thad ad eg sa i fyrsta skipti 6 stykki a einni skellinodru. Thad er metid mitt hingad til!!! og nadi mynd af 5, hef svo sem alveg sed thad oft adur, en erfitt ad festa thad a filmu LoL


jaeja, afram med ferdasoguna...

Jaeja eg var vist ekki buin ad klara ad segja fra ferdalagi minu hingad i budirnar. Thad er svo langt um lidid ad eg held ad minnid se eitthvad farid ad bresta en eg geri mitt besta...Cool

  • Lestin: Fra Delhi til Barmer forum vid i naeturlest. Lestarstodin var oged, stinky og dirty. Held vid hofum nu ekki farid inn um adalinnganginn thvi vid thurftum ad vada sand og hlaupa yfir nokkra lestarteina (sem eg helt reyndar ad vaeri bannad en bann er vist ekkert heilagt i Indlandi)Cool. Lestin var svo sein audvitad svo vid satum bara i einum bing med farangurinn okkar i tvo tima a stettinni vid teinana. Thad var glapt sem aldrei fyrr!!! Bara karlar audvitad sem myndudu hring i kringum okkur. Margir bua tharna a sinu dagbladi og gera sinar tharfir thegar theim hentar, thar sem theim hentar. Thessi lestarstod er serstaklega ekki hrein thvi hun er opin allan solarhringinn og ekkert sem lokar hana af svo folk er buid ad hreidra agaetlega um sigShocking. Lestinni seinkadi svo enntha meira og ein stulka ur hopnum var byrjud ad aela nidur i lestarteinana. Lestin var nu svo sem agaet thegar inn i hana var komid. Vid vorum i farrymi 3 af 11. Veit ekki alveg hvad thad thydir en okkar var allavega mun hreinlegra en annad sem eg sa. 8 kojur voru i sama herberginu(ca. 8 fm) a 3 haedum . Vid deildum 6 stulkur herbergi med 2 innfaeddum. Eg svaf saemilega mest alla leidina. Thad eina sem helt mer vakandi voru sikvartandi pjoddurofur. ,,Klosettin" voru reyndar hryllingur. Thvilikur othefur og othrifnadur. Aetladi ad halda i mer en til thess ad geta sofnad VARD eg ad fara. Eg reyndi ad halda nidri i mer andanum sem lengst og andadi ad mer med munninum.
  • Barmer: Vid komumst svo i Barmer og brunudum beint a logreglustodina med passana okkar. Veit i rauninni ekki alveg hvad var i gangi en tima tok thad. Thad er eitt sem vist er. E-r rosaleg pappirsvinna atti ser stad held eg. Ef eg er farin ad thekkja Indland rett hefur einn madur verid med penna ad skrifa og svona 12 standandi vid hlidina a honum ad veita honum andlegan studning. Vid vissum ekkert aftir hverju vid vorum ad bida en bara bidum. Fyrir utan stodina eru bekkir sem eru girtir af. Vid hengum innan thessarar girdingar og letum horfa a okkur eins og skepnur i dyragardi. Eins og i dyragordum  baettust ahorfendur i hopinn thegar okkur var gefid ad snaeda. Thad var skelfilegt. Einhvers konar karlaklosett var tharna til bruks, en eg lagdi ekki i thad. Veggirnir allir uti brunum slettum langt upp a vegg. Thad var ekki haegt ad loka eda laesa svo ein thurfti ad standa vord. Alladin buxunar voru svo heitar ad thad draup af mer svitinn innana og svo fljott ad thorna ad thad var fyndid. Svona eftir a ad hugsa hljota 21 stelpur inni buri, hvitar og flottar i thorpi thar sem nanast aldrei serst i hvita horund, thad hlitur ad vera spennandiSmile. Bladamenn foru ad streyma ad og sjonvarpid. Heather var tekin i vidtal eda rettara sagt kroud inni i bud. Daginn eftir kom mynd af okkur i dagbladi geradsins. Veit reyndar ekkert hvad textinn thyddi sem stod undir myndinni, vonandi eitthvad fallegtWink.  Eftir 5 og halfan tima forum vid bara.
  • Shiv:  Vid forum tha rakleidis a logreglustodina i Shiv. Thar var ekkert svo long bid. Forum bara allar med passana okkar og skrifudum undir eitthvad. Thetta eru vist i fyrsta skipti sem thetta logguvesener. Hertar reglur thvi thaer vilja hafa eitthvad um thessar hvitu stelpur sem eru farnar ad koma i thorpid theirra. I Shiv er eiginlega ekkert. Bara nokkrir graenmetisbasar og fullt af rusli. Krakkarnir tharna eru samt alveg olm i ad lata taka mynd af ser og sja hana.
  • Budirnar: Budirnar eru thyrping af kofum sem mynda tvo hringi. I odrum erum vid stelpurnar en i hinum starfsfolk, tolvuherbergi og slikt. Eg, Nina og Sabina deilum kofa. Kofarnir eru gerdir ur kuamykju ad mestu leiti i bland vid sand og annad. Inni eru 3 beddar med teppi, kodda og moskitoneti, 3ja haeda hilla, vifta, strakustur og skofla. Beddarnir eru svo sem agaetir. Thad er kannski ekki ad marka mig thvi eg get sofid hvar sem er a hverjvu sem er, hvenaer sem erSmile. Inna salernisadstodunni er klosett, vaskur, spegill og tvaer fotur til sturtuadstodu. Fyrsta daginn voru nidurfollinn stiflud svo thad myndadist bara lon vid tilraun til sturtu og hinn daginn var vatnslaust.
  • Lifrikid: Thad er erfitt ad venjast ollu thessu dyralifi her. Hef sed oftar en einu sinni sed mus fara inn og ut um dyrnar thegar hun a ad kallast vera lokud og laest. Her inni er lika endalaust af flugum og engisprettum. A kvoldin thegar madur gengur undir ljosastaura tha rignir nidur a mann kvikindum, veit ekki alveg hverjum held ad thad seu adallega engisprettur.Edlur eiga audvelda leid inn um thakid. I sumu kofum finnast sporddrekar og i gaermorgun fannst slanga i einum kofanum. Sidustu fjorar vikur var ekki buid i theddum kofa. Hann er ystur, naestur eydimorkinni og jafnvel verr lokadur en okkar, svo eg vona ad slongurnar fari ekki ad villast til okkar. Starfsmennirnir i budunum treystu ser ekki i ad fjarlaegja hana. Hentu yfir hana fotu og stein ofana. Svo var hringt i einhvern fagmann. FrownAetli hun hafi tha ekki verid eitrud.
  • Kennslan: Eg er ad kenna vid skola sem hefur 5 bekki, 2 kennslustofur og adeins 1 kennara og sjalfbodalidar thvi vel thagdir. Eg og Natasha erum med 2an og 3ja bekk og hofum kennt theim saman hingad til. Thad eru tho 3 bekkir i thessarri kennslustofu og thvi erfitt ad fa vinnufrid. ekki baetir thad lika hvad stelpurnar med fyrsta bekkinn eru glaerar. Fyrsta daginn toku thar sig til og letu allan bekkinn standa upp og syngja head, shoulders, knees and thoed og foru i hoky poky. Okkar bekkir misstu tha einhverja hluta vegna einbeitinguna og litu i attina til theirra. Tho thau hafi ekki verid ad gera neitt mjog mikilvaegt tha fauk i mig og eg bjo til reglu sem hljodar svona: ,,Ef kennara akveda ad lata bekkinn syngja, farid tha med hann ut"Whistling. Krakkarnir vilja vera ad snerta thig allan daginn og sitja vid hlidina a ther. Thau kunna lang flest ad segja: ,,Warsjonei" og ,,maens" og segja thetta med hreimnum sem gaurinn i Bart Simpcon er med. ThainkjU kommAgen... Thau eru samt flest oll indael greyin en bara frekar othaeg. Thad er indverskur leidsogumadur med okkur i ollum skolum sem getur hjalpad eitthvad. Reynt ad utskyra hvad thau eiga ad gera a Hindu. En kennarinn tharna er ferlegur. Hann situr bara og horfir a hvad okkur gengur ekki vel. Krakkarnir eru samt oll alveg skelfilega hraedd vid hann og setjast nidur og thegja um leif og hann serst i gaettinni. Atli hann berji thau bara ekki.Cool
  • Jaeja timinn buinn... eg reyni eins og alltaf ad lata vita af ser sem fyrst en thar er haegara sagt en gert... takk fyrir kvedjurnar enn og aftur...

     

     


Er komin a kortid...

Nu er eg loksins buin ad fa upp ur theim hvad heimilsfangid er herna og indverska simanumerid ordid virkt...

 

Andrea Karlsdottir

Lokrang Parisdah Resource Center Shiv

Teh. Shiv

District Barmer

Rajhastan (pin code: 344701)

India

  

00 91297 8305 1391

(eg er fimm og halfum tima a undan Islandi)

 

Thar hafidi thadSmile. Endilega verid samt ekki ad senda mer eitthvad drasl sem fyllir bakpokann minn Wink. En thar er hraeodyrt fyrir mig ad hringja allavega, veit ekki med ykkur. Fyrir mig kostar thad 10-14 isl.kr a minutu helt hann Naveen, var ekki alveg med thad a hreinu en tho thar vaeri naer 20 er thad ekki mikid.

 

Annad. Eg er buin ad handskrifa bref til nokkra utvalda. En thegar eg aetladi ad senda thau var mer sagt ad thad taeki 20-60 daga!!!Shocking. Thad er hedan ur thorpinu. Vid aetlum nokkrar stelpur til borgar um helgina og eg held thad borgi sig ad bida med ad postleggja brefin thar til tha. En thau eiga samt eftir ad vera lengi a leidinni.

Thvi var eg ad hugsa hvort einhver gaeti kannski brentad ut eitthvad af blogginu minu og sint ommum minum og ofum. Kannski thu Elisabet og Karl fadirWink. Nu veit eg ekkert hvort thau eru kannski buin ad fa einhverjar frettir um mig eda jafnvel bara lesid bloggid sjalf. En thad er leidinlegt ef thau fa ekki brefin fyrr en eftir 60 daga og tha verd eg kannski bara komin heimSmileSmile.

  

Fyrsta vikan...

Hallo hallo hallo

 Eg er komin i budirnar i Shiv Sheo. (Thig getid fundid thad a Goggle earth, Barmer Rajasthan er i 50 km fjarlaegd.) Eg held eg lati thad kyrrt liggja ad segja fra budunum i bili en her kemur ferdalagid, thad er ad segja innanlands ...

(ja og btw. stafirnir eru horfnir af tokkunum en eg vona ad eg geri ekki of mikid af innslattarvillum og rafmagnid er nu thegar buid ad fara tvisvar af a medan eg var ad reyna ad kveikja... Shockingeg vona thad besta)

1. oktober hitti eg 4 felaga svo vid thordum ad laedast ut ur husi. Thaer eru fra Englandi og Astraliu. Gerdum voda litid, eg tok ut pening og keypti vatn. Uti var reyndar ekkert fun. Bara fyla og skitugt folk sem byr i skitugu husunum sinum vid skitugu goturnar. Thad er erfitt ad reyna ad atta sig a hverju folk lifir. Margir eru med graenmetisbas eda selja efni til klaednadar, en annars snyst mannlifid bara um ad tora. Engin virdist vera upptekinn thvi thad hafa allir allavega tima til ad stara a okkur og elta. I matinn thann daginn fekk eg franskar sem voru brunar og seigar med eggjakeim.Whistling

Rumsakdi vid thad um fjogurleitid ad barid var ad dyrum og aftur og AFTUR.Frown Thordi ekki ad opna thvi eg heyrdi nokkrar karlmannsraddir og var ekkert mjog spennt ad fa tha inn og tha var hringt fra mottokunni. Thetta var tha bara herbergisfelagi minn ad koma fra flugvellinum. Sofnadi ekker aftur svo eg la bara og hugsadi til halfsjo. Morgunmaturinn var nidri sameiginlegur fyrir IDEX. Vid erum 27 sjalfbodalidar. 27 og bara stelpur... thad verdur ahugavertSmile. Meira en helmingurinn er enskumaelandi, tha meina eg bara enskumaelandi, fra UK, Astraliu og Ameriku og thvi er mikid tolud enska. Eg hef reyndar tvisvar verid spurd ad thvi hvort enska se modurmalid a Islandi thvi framburdur minn sem svo godur. Aldrei hefdi eg att von a thessari spurningu og er thvi nokkud stolt ad henni, serstaklega fra EnglendingiWink.

Planid var ad leggja i hann a milli 9-10 en vid forum ekki fyrr ad ganga tvo. Vid hengum thvi bara og bidum. Seinkunin var thvi einhver atti  ad vera tynd a flugvellinum thegar hun var bara a hotelinu og einhver farangur for med rutu thyska hopsins og fleiri tafir thessu likt. Indverskur rutufyrirtaekjaeignadi kom a tal vid mig thvi hann helt eg vaeri leidsogumadur hopsins. (Enn og aftur heldur folk ad eg se eldgomul.Sick) I rutunni var vaegast sagt rennisvitnandi hiti og svitnundum vid eftir thvi. Rutan passadi uppa saeti fyrir okkur stelpurnar en gaurarnir sem voru med okkur lagu bara a golfinu eda satu hlidina a bilstjoranum. I samanburdi vid adrar rutur fyrir innfaedda tha var mjog rumt thvi hja theim ser madur ekki baedi inn og ut um gluggann ef madur stendur fyrir utan rutuna, ef thid skiljid hvar eg a vid. Thad er svo STAPPAD ad hvergi er autt rymi, ekki einu sinni i loftinu thvi tau stafla bara og fleiri standa en sitja. Ofan a thad allt saman eru svona 20-30 stykki uppa thaki!!! hvad er thad, og vid erum ad tala um ad thetta er ekki bara einstaka rutur heldur nanast allar. Umferdin er klikkud og ekki fyrir hvern sem er ad aka eda ganga. Thad mesta sem eg hef ser enn sem komid er eru FIMM a einu hjoli Cool( eda meira svona skellinodru), en 1-2 er ekkert, 3 nokkud algengt og er haett ad telja hvad eg hef sed oft 4 a sama hjoli. Husbondinn ad keyra og konurnar sitja sodli med bornin i fanginu, bakinu og trodin inna milli. En enginn med hjalma vitaskuld nema tha stundum nodrustyrarinn.

Eg sat vid hlidina a Ninu og Sabinu, donskum skutlum. Mer likar thaer, thaer eru thaegilegae i umgengni og eins og sagt er ; vinir okkkar Danir. Vid stoppudum tvisvar a leidinni. I fyrra skiptid til af taka bensin og skvetta af okkur. ,, Salernid”  ef svo ma kalla var SLAEMT.Frown Thetta var I fyrsta skipti sem eg hef adeins geta valid um holu thvi a hotelinu voru klosett. Thau eda hun utiholan med rydgada barujarninu var thad vidbjodsleg ad eg helt bara i mer. I seinna skiptid atum vid. Stadurinn var greinilega vanur ferdamonnum thvi a salernisadstodunni var val um holu eda klosett og thad var jafnvel pappir i bodi. Eg er reyndar buin ad venja mig a ad ganga alltaf med pappir a mer. Vid fengum e-r indverskar slettur sem voru agaetar, kannski thvi eg var ordin glorud.  A  skrifstofuna hja IDEX i Jaipur komum vid svo um halfniu og gerdum litid annad en ad fylla ut einhverja pappira thvi vid vorum svo sein og fa dagskra fyrir naestu daga og hostelfamily. Eg og Heather fra Astraliu deildum herbergi. Rutan ,,skutladi” thar a eftir ollum til theirra heima. Hun komst reyndar taeplega sumar af thessara thronga gata, var nalaegt thvi ad rifa med ser tre i eitt skiptid. Thad var alltaf aukabilstjori med til ad hoppa ut og segja til og adstoda bilstjorann i erfidum beygum og bokkum. Oft voru goturnar lika throngar af gangandi vegfarendum svo hann thurfti ad standa a flautunni til ad ryma veginn. Tho fjolskyldurnar hafi allar varid mjog audugar og stadsettar i rikramannagotu tha er svo stutt a milli audugra og fataekra ad thad skiptist eiginlega ekki I heilu hverfin. Thvi var a morgum stodum ekki buid ad gera rad fyrir svona plassfrekri ,,deluxe’ rutu. Eftir nokkrar ferdir var madur thvi haettur ad kippa ser upp vid drunurnar og yskrid sem glumdi thegar thurfti ad fara alveg uppvid runna og mura.Wizard

Fjolskyldan samanstendur af husmodurinni, bonda, 12 ara dreng og stulku 7 ara ad aldri. Bondinn er laeknir og vinnur til niu-halftiu a kvoldin og bornin ganga i skola en modirin ser um husverkin. En thar gerir hun ekki ein og hjalparlaust thvi hun er allavega med 3 thjonustufolk. A matmalstimum var manni svo allt thjonad og skammtad og eg matti ekki einu sinni hella mer vatni i glas sjalf, thjonninn gerdi thad og i morgunmatnum var hann buin ad skera skorpuna af samlokunum.Smile Herbergid okkar var lika mjog fint, med loftkaelingu, viftu og klosetti en sturtan kold sem var samt allt i fina. Vid vorum tharna i  3 naetur a medan namskeidin stodu yfir. Vid gerdum samt margt annad en bara sitja a thurrum namskeidum.  Einn daginn eftir hadegi forum vid ad sja Bollywood mynd. Helt thaer myndir vaeri algjort frat... en thessi kom mer a ovart. Hun var fun. Kvikmyndahusid var bleik holl og gengid inni hol sem var algjor geimur med hau lofti og svolum allan hringinn. Hun var bleik ad innan lika ad sjalfsogdu og einmhverjum glimmerskvettum. Thegar vid gengum inn 27 hvitar vestraenar stulkur fengu vid sko athygli. Svalirnar voru thaktar af karlmonnum sem hver og einn einblindi a thennan frida hop vitaskuld. Tharna inni voru nanast einungis karlmenn eins og svo oft annars stadar og eg skil ekki hvad margir karlmenn hofdu ekkert annad ad gera klukkan tvo a midvikudegi en ad fara i bio. InLoveThad var, otrulegt en satt, kalt bioinu og thad var ekki bara eg thvi margar toludu um thad. Eg dottadi lika adeins fyrir hle ein og mer einni er lagid (eins og alltaf reyndar, skiptir ekki mali i hvada heimsalfu eg er). Myndin var ekki med texta en eg skildi vel innihaldid og groflegan soguthrad. Oft voru reyndar mikil oskur, laeti, hlatur og klapp og tha gerdi eg bara rad fyrir ad theta hafdi verid karlrembubrandari. Hun snerist um krikket, kvennalid reyndar og i hvert skipti sem leikur var i gangi var eins og ad vera a alvoru leik thvi mennirnir hvottu og hropudu fagnadi.WhistlingWizard

Fyrir utan var mikil fataektin eins og a svo morgum stodum annars stadar. En thar sem vid thurftum ad hinkra adeins eftir rutunni hafdi folk nogan tima til thess ad ,,angra” okkur. Heilu betlarafjolskyldurnar og solumenn med alls konar skran komu hlaupandi ef madur svo litid sem leit i attina til theirra.

 Er alltaf ad atta mig betur a thvi hvad thad eru MARGIR sem eru fataekir. Ekki bara hversu blafataekir margir eru og eiga varla til ad lifa heldur tha lika hvad thessu hopur er gridalegur. Fjoldin skiptir ekki hundrudum eda thusundum heldur e-d miklu meira en thad. Hef sed heilu byggdirnar ur tjoldum og barujarni og allstadar thar sem madur fer er hver stadur nyttur til heimilis.

 

Svipad og a Rhodos (fyrir tha sem farid hafa thangad) er e-d til sem kallast gamla Jaipur. Hun en innan mura med hlidi. Veggirnir voru eiginlega allir raudir eda raudleitir og thar sem thetta er gamla borgin er allt eldra tharna. Jafnvel fylan var verri tharna en venjulega, eldri borg eldri stynkur. A leidinni sa eg mann i nokkurs konar hjolastol ad stinga fingrinum sem lengst upp i kok. Uppur honum kom svo eldraud aela, liklega utaf blodi. Margt svona ser madur bara a venjulegri turistagotu. Ogedslegt! Frown

Ferdinni var heitid i Amber ford i turistaferd. Kastalinn er glaesileg bygging en fylarnir voru meira spennandi ad minu mati. Thad var long rod til thess ad komast a fylabak thvi ferdirnar eru bara a morgnanna. Thad sem eftir er dagsins eta their. Fylar ETA i 18 klst a dag.Wink Eg for a fyl med Honnu, hun er fra Sviss. Fyla-driverinn, liklega um svona thritugt spurdi mig alls kyns spurninga; Hvad eg vaeri gomul, hvort eg vaeri gift, hvad vid vaerum margar, hvort vid vaerum allar giftar hvort eg vaeri med vinnu og sidasta hvort eg vildi giftast honum. Svarid var pent nei. Thegar upp i kastala var komid reyndi hann ad draga thad eins og hann gat ad ,,leggja” fylnum thvi hann vildi fa peninga fra okkur, en vid gafum honum ekkert. Ferdin var fin samt, skemmtilegt ad prufa thad. Nokkrir menn voru med myndavelar ad reyna ad goma okkur til ad lita a tha svo their gaetu tekid mynd til ad selja okkur eftir a. Ef vid gerdum thad sogdu their: ,,Remener my, Im Ali” og eg heyrdi allavega 3 segja sama nafn. Katalinn var eins og i Alladin myndunum og mur i kringum hann eins og i Mulan, thaf var gedveigt. CoolThegar nidur var komid reyndu svo Ali-arnir ad selja okkur mydnirnar. Eftir nokkra kliometra stoppadi rutan fyrir manni a notirhjoli med myndirnar og svo seinna um kvoldid a markadinum var e-r annar med thessar farans myndir. En their sitja uppi med thaer enntha greyin. A markadinum let eg sauma a mig 2 indverska alklaednadi ur efni sem eg valdi sjalf. Thad kostadi svona 1500.- isl. Skidt og ingen thing. Um kvoldid for fruin med okkur Heather i sma runt a Tuc tuc sem var fun og su kunni sko ad prutta hja thessum kollum, let engan vada yfir sig og neitadi tveimur adur en hun fekk asaettanlegt verd. Heima var kona skridandi um golfin med stra-apparat ad sopa. Vaah hvad hun glapti madur. Hun sat bara a golfinu med ljotar tennur og stardi. Eg reyndi ad flyga inni herbergi en thad er ekki haegt ad loka svo hun settist bara fyrir utan og horfdi inn og serstaklega a horfid a mig. Hun gaf ekkert eftir tho eg sneri mer vid og liti til baka. Shocking

Ja a medan eg man. Mer likar EKKI vid moskitoflugur. En thaer alveg elska mig, er oll ut i thessum helludu bitum og bara tvaer adrar i hopnum verid bitnar, en bara sma...

 

 

(Ja krakkar minir i Indlaninu thydir ekkert annad en vera tholinmodur, eg er buin ad vera her i tolvuherbergi i 4 klst i dag ad reyna ad koma thessu fra mer og rafmagnid er buid ad fara 8 sinnum!!!)

 

en sje ykkur seinna ... :D


Fra Delhi

Jaeja eg er komin til IndlandsPinch og buin ad gista eina nott. Thad er fra morgu ad segja svo eg aetla ad skammta thetta adeins.

  • Flugid til London: Eg flaug i loftid i loftid 07:40 fra Islandi i agaetu saeti thar sem eg var i fyrsta farrymiGrinHalo veit ekki afhverju... liklega afthvi flugid var bokad svo seint ad thetta var thad eina lausa. Thad for vel um mig thar svaf og las mig til um Indland til skiptis. Eg lenti svo a Heathrow og tha voru 9 timar i naesta flug. Mer leiddist reyndar alls ekki a theim tima thvi eg hafdi nog ad bardusa. Thegar eg aetladi ad taka ut ur hradbanka var eg med vitlaust pin-numerAngry adeins verra eins og einhver myndi segja. Eg thurfti thvi ad senda fax til Visa a Islandi med reikningnumeri, kennitolu, simanumeri og nafni (hef reynslu thvi eg lenti lika i veseni a RhodosTounge). Svo var ad finna faxtaeki, thad var ad finna i kilometra fjarlaegd a eina netkaffinu a Heathrow. Eg hekk svo sma a netinu, naerdi mig og versladi sma og gaf mer 4 tima i ad finna hvar eg atti ad tekka mig inn og thad allt saman.
  • Flugid til Delhi: Flugfelagid sem eg flaug med  var med adstodu einhvers stadar lengst i fjarlaegd og thar var adallega folk fra Asiu. Svona fyrstu kynni ad thvi. Flugvelin var risastor og med mikid betri thjonustu en icelandair. Allir voru med sitt teppi og kodda, svo var dreift heitum sotthreinsiklutum, snyrtiveski med tannbursta, tannkremi, klut og einhverskonar luffum. Allir eru med sina skjai med urvali af myndum og tonlist og maturinn var godur. Vid forum reyndar ekki i loftid fyrr en 22:30, atti ad vera 20:45 og flugid tok 8 tima.Sleeping Ad lenda a flugvellinum var fyrsta sjokkid, hitinn var mikill og fylan. Thegar vegabrerfid var athugad, lanti eg i sma veseni thar sem eg atti ad vera buin ad fylla ut eitthvad eydublad ( hef liklega sofid thad af mer), bladid var svo hryfsad af mer af pirrudum tannlausum starfsmanni og thegar kollegi hans kom med athugasemd vid hann sagdi sa ljoti ad eg kynni ekki enskuErrm svo heldu tehir afram og foru ad hneykslast a tvhi ad eg vaeri bara 20 ara og einsomul. Jaeja svo nadi eg i farangurinn og koma ser ut. Thar sa eg mann med skylti merkt IDEX og minu nafni (hef alltaf langad ad profa thadGrin) og mikid rosalega var mer lett, thad var eins konar oryggi.
  • A hotelid: Thad eina sem eg hugsadi a leidinni ut var ad eg aetti nu ad taka ut pening... en kunni ekki vid ad stodva manninn og hugsadi lika: ,, Eg er a leidinni ut i bil sem fer beint ut a hotel, eg tharf ekki pening a leidinni, eg tek bara ut pening a hotelinu" og var bara frekar satt med tha akvordunCool. Jaeja i bilnum var steikjandi hiti, gaurinn greinilega buinn ad bida lengi eftir mer med theta skilti Tounge. Thad var mikid mannlif uta gotu og margt ad skoda. EN... thegar vid vorum eiginlega bara nylogd af stad bennti loggan bilnum ut i kannt. Bilstjorinn gegndi thvi og syndi honum oll leyfi og okuskirteyni. LogguskarfurinnPolice hirti svo allt af honum og neitadi ad lata hann fa thau aftur fyrr an hann myndi borga. (held thad hafi samt ekkert varid ad theim, bara kvikindisskapur hja loggunni ad na pening af mer) En eg var ekki med neinn pening, og audvitad ekki bilstjorinn ( sem var mjog stressadur utaf thessu ollu samanUndecided. Thad var thvi ekkert ad gera nema koma mer i hradbanka og uta hotel og svo myndi hann keyra til baka ad na i thetta, sem er klukkustunda akstur hvora leid btw.
  • Umferdin: A leidinni sa eg margt. Umferdin er rosaleg svona vaegast sagt. Engin notar stefnuljos og flautuna ospartShocking Fair eru a sinni akgrein, helst svona mid a milli og svo er thad bara frekjan. Fotalaus madur var ad fara yfir akgrein og allir hundpirradir, mikid fekk eg mikla athygli og var farin ad skammast min fyrir ad vera hvit og ljoshaerd. Fyrst gerdum vid tilraun i hradbanka sem virkadi reyndar ekki, og thad var atak ad stiga ut ur bilnum thvi vid vorum i frekar faraekara hverfi. I annarri tilraun for eg ut i ,,banka" og nadi ad taka ut pening en var samt smeik Crying. Ut ur staedinu var eins og bilinn bakkadi a eitthvad en bilstjorinn kippti ser ekkert up vid thad heldur bara helt afram. Naestu metrana var ovenju mikid oskrad og beint a bilinn thar til hann stoppadi. Thad var tha reidhjolamadur a reidhjolinu sinu farstur aftani bilnum LoL frekar fyndid og enginn skadi skedur. Mikid var af fotgangandi folki, tuk tuk og svona hjolaleigu,,bil".
  • Hotelid: Thegar thangad var komid var solarhringur sidan eg lagdi af stad fra Islandi og eg ordin svo ruglud a thessum timamismun og annarri menningu ad eg for bara ad sofaSleeping. Herbergid er svo sem agaett. Thad er loftkaeling, sjonvarp og klosett. En allt mjog rotten og soldid skitugt ( Lisa min thu myndir allavega ekki saetta thig vid thettaWink). Eg er samt buin ad sofa agaetlega og buin ad fara i kalda sturtu og horfa a Santa Clause 2 tvisvar!!! Thad er bara kallar ad vinna herna, their meira ad segja thrifa og svo virdist lika vera a gotunni. Indland er allt i kollum AlienGetLost. Eg att ekkert i solarhring eftir flugid, var bara inna herbergi i einhverskonar losti, en fekk mer morfunmat i morgun. Hann var ekki godur en aetur. Eitthvad eru gaurarnir farnir ad taka eftir thvi ad eg et ekkert thvi einn kom adan og spurdi hviort eg vildi ekki kvoldmat, fekk mer hrisgrjon med sterkri sosu.

 

Jaeja... held thetta fari ad duga i bili, gaeti verid her endalaust...

Takk fyrir allar kvedjurnar snullurnar minar, thaer styrkja litlu salinaWinkHalo

A morgun koma fleiri sjalfbodalidar a hotelid sem eg get leikid vid,,,

 


Enn á klakanum

Já... fólk sem hefur séð mig í dag heldur líklega að þessi Indlandsferð mín sé spuni frá upphafiTounge... því ég ætti að vera komin í það vanþróaða land Indland núna... EN... þegar Karl faðir minn var að keyra mig í bæinn í gær, fékk ég símtal frá Svövu hjá stúdentaferðum og hún upplýsti mig um það að vegabréfið mitt væri ennþá í BELGÍU GaspShocking... jæja... hvað gera bændur þá??? Svava fann annað flug til Delhi sólarhringi seinna ( sem er frekar furðulegt því þegar við vorum að finna flug í sumar var flugið þarna 27. það eina sem var laust) sem er algjör heppni, og það var líka eitt far laust með Icelandair í morgun flug ... sem passar einmitt fyrir mig Grin lán í óláni!

Ég er sem sagt að fara í flug klukkan 07:40 til London, verð komin þangað um 3:00 bíð í sex tíma og tek svo næturflug til Indlands, tek þaðan tuk tuk (þríhjóla leigubílar) á einhvert gistiheimili og verð bara að chilla Cool í Delhi í tvo daga þar til tekið verður á móti mér og gaman hefst.

(vegabréfið var í Belgíu því það var á leiðinni frá Noregi, því þar þurfti ég að fá vegabréfsáritun. Það er ekki Indverskt sendiráð á Íslandi svo Noregur er næsti bær) . Ég fékk það í hendurnar klukkan rétt fyrir fimm í dag sem var ákveðin léttirSmile

Næst, ef það verður eitthvað næst, blogga ég líklega frá Indlandinu góða...

MJÖG gaman að þið séuð að koma með ,,athugasemdir" það á örugglega eftir að vera gott í úglandinu, tengir mann aðeins heim W00t

 

 


Ég ætti kannski að segja frá því að ég er að fara í sjálfboðastarf til Indlands. Ég flýg frá Íslandi til London 27.september og svo frá London til Delhi í næturflug og verð komin þanngað 28. september. Þaðan tek ég leigubíl á eitthvað gistihús og verð eitthvað að leika þar til 1. október, þá verður tekið á móti okkur sjálfboðaliðunum. Ég verð sem sagt að vinna hjá IDEX, í litlu þorpi norðanlega í Indlandi, eiginlega uppvið Pakistan, sem heitir Shiv og er á svæði sem kallast Rahjastan.

Það sem ég hef sótt um að gera er að kenna í litlum barnaskóla þarna, en ég fæ ekki að vita það fyrir víst hvort ég fæ það verkefnin fyrr en ég er komin út.Halo vona að ég fái að kenna frekar en að skúra spítala eða eitthvað.

 Sjálfboðaliðarnir búa saman í búðum, 3 og 3 saman í kofum með moldargólfum og moldarveggjum og stráþaki. Á Þakinu búa eðlur sem eru meinkausar og ekki á að reka í burtu því þær éta moskítóflugurnar. Magnað hvenig er hægt að lifa samlífi ha Wink

Ég bý í rauninni í eyðimörk, sem er svo sem ágætt, en það versta við það finnst mér er; að slöngur og önnur skriðkvikindi eru auðvitað að steikjast í sólinni og engin tré eða runnar með skugga til að kæla sig aðeins niður... þess vegna... leita þau inn í húsin til að finna skugga... ðððFrown

520ascd Guttinn á leið í skólann þar sem ég verð vonandi að kenna

 

9d77scd Kennsla við skólann

240bscd Kofarnir sem við sjálboðaliðarnir búum í, ekkert svo slæmt, bara frekar kósý


Hreinlætið peinsæti

Já, ég held að hreinlæti sé eitthvað ofan á brauð í Indlandi...

Ég kom við í apóteki um daginn. Útskýrði fyrir afgreiðslustúlkunni að ég væri að fara til Indlands í nokkra mánuði og hvað hún héldi að væri svona það nauðsynlegasta sem ég ætti að hafa meðferðis. okey sko... ég kom út með FULLAN innkaupapoka af dótiShocking Í honum var  meðal annars 3 tegundir af nálum, 20 stk af hverri, sprautur, ( ef ég skyldi verða einhvern veginn veik þannig það þurfi að sprauta mig, betra að hafa nálarnar hreinar) verkjalyf, sótthreinsandi spritt, 3 krukkur af magastyrkjasndi töflum, 3 kassar af pillum við bráðum niðurgangiSick, blautþurrkur, túrtappar, dömubindi, salt- og sykurfreyðitöflur til að taka ef maður hefur ælt mikið eða fengið niðurgang, sólarvörn, aloe vera gel, bómul eyrnapinna, plástra og fleira og fleira.

Ég verslaði mér líka svona silkipoka, sem er svona örþunnur svefnpoki sem er ætlaður til þess að haf innan í venjulegum svefnpoka, hann er svo lítill að hann kemt í rassvasann. Mun minni en hennar Þorgerðar sem hún tók með sér á Þjóðhátíð.Smile

Ég er að velta því fyrir mér þessa dagana hvað ég ætla að taka með og í hverju. Held það sé eðlilegast að fara með bakpoka. Sé mig ekki alveg fyrir mér vera að draga á eftir mér stóra ferðatösku á hjólum um götur Indlands, nee. Systir mín kær á bakpoka, stóran og góðan sem hún fékk í fermingargjöf fyrir mörgum árum. Held hann sé ónotaðaur, svo kannski ég reyni að plata hana til þess að lána mér hann. En með allan þenna hreinlætisvarning, þá er ekki mikið pláss fyrir allt annað. Sem er reyndar ekkerr svo mikið. Það er svo ári heitt þarna að fötin sem ég tek með mér eru þunn og létt. Engar ullapeysur og úlpur. og skór?... uuu... eru Indverjar ekki bara á tánum eða sandölum.

Ég er búin að ákveða að taka síma og myndvél með, en later á tölvuna, finnst það ekki alveg passa. Svo bara passann og kreditkortið.Police

kærlig helsen

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband