Udaipur

Vid nyttum longu helgina okkar i ad thvaelast sem lengst i burtu eda til Udaipur. Vorum 6 farthegar i einum bil sem thyddi ad tveir thurftu ad vera i skottinu a bekk tho.  Eg og Sabina tokum thad ad okkur en hossingurinn var svo mikill ad mer fannst betri kostur ad sitja a golfinu. Thaegu bornin sitja a golfinu ekki sattLoL. Vegurinn var tho svo slaemur a koflum a bilstjorinn taldi betri kost ad keyra utan vegar. A leidinni saum vid fleiri fleiri akra af marijuanaplontum sem lagu nanast upp vid veginn. Vid komum ad hotelinu ad midnaetti eftir 12 tima hrissting svo uppgefnar ad vid rotudumst an thess ad hugsa um thad ad fara i sturtu. Vaknadi snemma daginn eftir og for i heita sturtu... thad var svo ljuftGrin. Tokum langa gongu og endudum i gardi sem var fullur ad Indverjum, veit ekki hvort thad var eitthvad serstakt thvi thad var laugardagur en allavega tha var hopur af strakum olmir i ad fa mynd af okkur. Vid naestum thvi hlupum a undan theim ut ur gardinum og hoppudum upp i naesta tuctuc. Forum um kvoldid a syningu ned 5 atridum; peacock dansi, eldatridi, bjollur, hopdans og sidast en ekki sist kona med 9 skalar a hofdinu. Thad var skemmtileg sjon.Tounge

               A sunnudeginum forum vid i sma ferd ut ur baenum til ad skoda gomul virki og helgihus, var i skottinu thar til eg aeldi, veit ekki af hverju eg er buin ad venja mig a ad verda svona bilveik, kannski thvi umferdin og vegirnir eru ekkert edlo herSick. Stoppudum a sveitagistihusi langt ut i sveit fyrir hadegismat en thar urdum vid vitni af hopslagsmalum. Husid stendur eitt og ser i grasi gronni fjalshlidinni svo vid urdum vor vid alla umferd. Nokkrir bilar thar a medal einn sjukrabill stonsudu nedan vid husid og karlar voru oskrandiW00t. Hopurinn aestist sem leiddi ut i thad ad nokkrir menn rifu af ser beltin og gerdu tilraun til ad berja eldri mann. Hann fludi innfyrir sveitagirdinguna en tha stokk madur a eftir honum yfir haan steypuvegg. Tha kom litill strakgutti hlaupandi inni i eldhus ad na i eitt stykki prik. Hvad voru their ad fara ad gera vid prik!?Gasp Og svo fleiri prik!!!Shocking E-n veginn nadi svo ad roa lydinn e-d nidur og sjukrabilinn ok i burtu.  Starfsmadurinn sagdi ad mennirnir hefdu verid drukknir og aestir og eldri madurinn vaeri eigandi hussins sem bad tha um ad hafa laegra. E-r sogdu ad their hefdu verid ad taka myndir ad hvita folkinu en brugdust thannig vid afskiptunum fra theim gamla ad best vaeri bara ad berja hann. En skyringu a sjukrabilnum fengum vid ekki... aetli their hafi bara ekki stolid honumNinja.Ferdin var annars indael, fallegt sveitaumhverfi, virkid langt upp a fjalli sem vid gengum uppa en thar komum vid bara ad laestu hlidi. Helgihusid var mjog stort, minnti a Indiana Jones. Vegna thess hvad Jenna var ,,faklaedd” hentu their yfir hana sidum nattlkjol svo henni yrdi hleypt inn( sja ma mynd i udaipur-almuminu). A leidinni til baka forum vid i gegnum apahjord sem stukku margir a bilinn og sumir hengu a thakinu fleiri fleiri metra. Bilstjorinn vildi endilega syna okkur vatnsbrunn dreginn af kum sem var mjog ahugavert. 

           Forum 4 a manudeginum i reidtur. Gekk afallalaust fyrir utan sma spark og prjon. Eftir turinn satum vid og atum kex ad byda eftir ad tuctuc kaemi til ad skutlast med okkur a hotelid aftur sem tok um 30 min. thegar hestaleidsogumadurinn kom og tilkynnti okkur ad thad vaeri: ,,problem with car, you on my bike.” Eg helt audvitad ad hann vaeri bara ad gera ad gamni sinu en eftir ad hann gaf sig ekkert med thetta og var vist alvara hoppudum vid 6 hjalmlaus a 2 hjol og runtudum til bakaCool. Vid tongludumst lengi a thvi ad vid vildum komast lifandi til baka svo their voru ekkert a neinni ofsaferd og mikid rosalega var thetta gaman, storhaettuleg en frabaer upplifunWink. Fengum agaeta athygli eins og alltaf en folk helt abyggilega ad gaurarnir hefdu annad hvort raent okkur eda vid vaeru gledikonur.  

          A thridjudag tokum vid rutu ti Mount abu. A rutustodinni var mikid af betlandi bornum, i hopum alveg med strigapoka ad reyna ad finna eitthvad nytsamlegt a gotunni eda hja okkur turistunum. Vid vorum thaer einu hvitu i rutunni og satum 6 i oftustu saetunum. Tho thetta hafi verid bestu saetin i sundrutunni i gamladaga og agaett, utaf fyrir okkur og enginn ad sitja hja okunnugum og allar med saeti tha var ferdin ekki eins ljuf og utad Skogum. E-r satu a kollum i gangveginum og stappad eins og moguleiki var a. Thad var enginn moguleiki a ad dotta vid skoppudum svo mikid. I eit skiptid rak Nina hofudid i  sem thydir ad hun hefur hoppad um 1 meter upp i loftidCryingog Sabina var med storan marblett eftir ferdina tho hun viti ekki eftir hvad.. svo god var ferdin. Eg sat vid gluggann og atti stundum svo erfitt med ad anda vegna ryks ad eg vafdi slaedunni margar umferid um andlitid og allan hausinn, thad var samt svo heitt og sveitt og slaedan kaeldi mig ekki. Vorum i rutunni fra 8-16, en vid rutuna voru tilbunir strakar med blaar kerrur. En vid 5 hvitar i svipudum stuttermabolum, i alibababuxum med sinn stora bakpokann a bakinu orkudud ad hotelinu. Vegna Diwalli hatidarinnar innihelt stadurinn mikid af indverjum sem nyttu friid i ferdalag, rikum indverjum. Hotelin voru felst full en vid hofdum nad ad boka fyrr i vikunni eitt herbergi thar sem vid svafum 6 saman i flatsaeng. Thar voru thveir skapar inna herberginu, annar med holu til ad gera tharfir sinar i og hinn med fotu til ad skvetta a sig sma vatniBlush. Veggirnir nokkud blettottir en annars thokkalegt herbergi. Heather atti afmaeli thennan dag og audvitad heldum vid upp a thad med thvi ad eta og i tilefni dagsins is i eftirmat. Lentum a godum stad, agaetlega vestraenn en hopur ad Asiu-unglingum tharna, fra Kina og Indlandi held eg ad reykja eitthvad ovenjulegt inna klosettinuSideways.     

       Daginn efitr roltum vid i kringum vatnid og stelpurnar foru i tolvu a medan eg leitadi af posthusi og var nalaegt thvi ad verda fyrir hrossapissgusu. Madur er ordinn svo vanur ad allir stari og gargi; hello maddam, ad eg hofi yfirleitt bara fram fyrir mig og syni litil vidbrogd hvad sem folk oskrar. Var a vappi a markadinum thegar eg heydi vidvorunaroskur sem eg let bara sem vind um eyrun thjota, helt rakleitt afram of slengdist raekilega a e-u blodugu bandi sem var strengt ur einu markadstjaldinuLoL. Thad for ekki framhja nokkrum manni af ollum theim sem voru hvort sem er ad glapa a hvitu stelpuna. FootinMouthThad foru samt fair ad hlaegja heldur voru vandraedilega skommustulegir yfir thvi ad lata hvitu stulkuna vera a fjorum fotum a skitugu gotunni theirra.Halo (Jaeja Totli, fall2) Nokkrir herramen hlupu til til ad athuga hvort eg vaeri ekki heil a hufu. ,Of cours, sagdi eg bara og brostiSmile. Folk herna vill manni vel og eg hef oftar en einu sinni lent i thvi ad menn reki i burtu fra mer betlandi folk og uppathrengjandi krakka. Yfirleitt er folk hjog hjalpsamt.

            Seinna thann dag heldum vid heim i jeppa. Thetta var alvoru herjepi eda svona feilabeinathjofajeppi thar sem vid satum fimm a hlidarbekkjum afturi (lodrett ef thid skiljid mig) og ein frammi. Thad voru engar hurdir a bilnum, heldur tjold dreginn fyrir skottid og hja bilstjora og haglabyssu. Stoppudum 2ar a leidinni, i fyrra skptid til ad taka eldsneyti thar sem vid skodudum holu stadarins og thurfum ekki legur ad letta af okkur, settumst uppi bil og letum 15 kalla horfa a okkur. Hvad er 15 kallar ad gera a bensinstod i midri eydimork ad kvoldi til thegar thar er bara einn bill a staedinu...hanga bara? Skil thetta ekkiPinch,  bensidstodarnar eru bara ad selja eldsneyti ekki einu sinni ruduthurkur, tafylur eda smuroliu svo ekki geta their verid ad thykjast skoda thad. I seinna skiptid i thorpi litlu eftir ad hafa skrolt og skoppad a 10-15 km hrada i 2 klst. Stodugt ad stoppa fyrir holur eda aetti eg ad kalla thad litlum skurdum. Mjog vond tilfinning ad svona verdi hossingurinn i klukkustund til vidbotar. Tha thurfti bilstjorinn ad hvila kuplingufotinnShocking, skil thad vel, mer finnst thad taka a ad runta Laugarveginn. Thadan var malbikadur vegur tio Shiv. Thad var komin nott og litil sem engin unferd en skyndilega haegdi hann a ser og lagdi bilnum ut vid kant. Okkur leist ekki a blikunaCrying en tha kveikti hann a e-u diskoljosi a maelarbordinu med gudi a og sagdi mjog hamingjuamur, diskocar, Okkur var lett ad vinir hans vaeru ekki ad koma ad saekja okkur eda eitthvad en thad var svo kalt ad eg skalf. Bilstjorinn var tho kappklaeddur i jakka med ullarhufu.

 Thad var rosalega kalt thessa nott. Thvilikur kuldahrollur, var lengi ad fa naega hita i kroppinn til ad geta sofnad...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

...jahá, þetta hefur verið mikið ævintýraferð einsog áður... gaman að heyra frá þér frænka, hafðu það gott og verðum í bandi..

Svappi (IP-tala skráð) 25.11.2007 kl. 12:00

2 identicon

Það er alltaf jafn gaman að lesa færslunar þínar og skoða myndirnar, líður eins og ég sé komin inn i einhverskonar ævintýraveröld :)

En hafðu það bara sem best :)

p.s Svavar biður að heilsa þér... :*

Sigurborg (IP-tala skráð) 25.11.2007 kl. 18:52

3 identicon

Alltaf gaman að koma við hérna og lesa um þessi ævintýri þín ;o) Þér hefur ekkert verið boðið í brúðkaupið sem maður las um í íslenskum blöðum, en brúðguminn var karlmaður og brúðurinn hundur :os greinilegt að allt er til í þessu Indlandi.... Farðu gætilega þarna, kv.Hjördís Rut og fjölsk.

Hjördís Rut (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 09:20

4 identicon

Skemmtilegt blogg, fékk mig til að skellihlæja, fallið og það :) Þú ert einstök! Hlakka til að heyra frá þér næst...

Þorgerður (IP-tala skráð) 27.11.2007 kl. 00:40

5 identicon

Gaman að heyra frá þér! Vona að allt gangi vel:) Ég ætlaði að fara kaupa jólagjöf handa þér en fattaði svo að þú vilt kannski ekki vera að fá neina pakka til Indlands til að stækka farangurinn... svo myndi hann kannski ekki einu sinni ná alla leið fyrir jól úr þessu hehe! eða hvað? Þú færð hann þá bara later;)

Hafðu það gott mín kæra!

Þín vinkona, Helena

Helena (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 14:12

6 Smámynd: Andrea Karls

Mer var reyndar bodid i brudkaup sidast midvikudag, en thar var brudurin bara venjuleg 15 ara stulka en ekki hundur... haha

Og ja Helena tahh fyrir ad hugsa til pakkans en sama og thegid. Hef litid vid gjafir ad gera a Indlandinu.

Er i Jaipur, var ad enda vid ad borda sukkuldiis, hef aldrei thorad ad smakka a is fyrr, vona ad eg sleppi vid meiri veikindi.

Andrea Karls, 28.11.2007 kl. 15:49

7 identicon

hæ mikil ævintýraför þessi ferð ykkar- manni verður bara óglatt við tilhugsunina um ferðalagið

en enn og aftur farðu varlega;-)

kv Lára og fjölsk

Lára (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 18:54

8 identicon

ótrúlegt þetta indland!! maður skilur ekki þessa "menningu" jiminn 15 ara að gifta sig úffffffff............

farðu varlega ;o) híhí

Bogga (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 22:43

9 identicon

Hæ, gaman að sja hvad er gaman hja ter. Ofunda tig alveg helling... njottu tess ad vera tarna og upplifa tetta allt saman. - Gledileg jol!

kv. Jona (kennari)

Jóna Björk (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 20:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband