Sidasti kennsludagurinn

Vaknadi eitthvad ad ganga i sjo eftir 5 tima svefnGasp. Gat bara ekki fest svefn aftur vegna endalausra hugsana um hvad eg aetti mikid eftir ogert. Likaminn Akvad thvi bara ad lata thad eftir hofdinu ad risa a faetur. Vildi ekki vekja stelpurnar svo eg vafdi bara utan um mig teppid, kemur ser vel ad madur sefur i sidum ullarnaerfotum, og reif med mer kennslupappakassann minn. Laumadist ut eftir ad hafa med erfidleikum opnad an tilheyrandi yskurs og skoppadi i vinnukofann. Thad var ekki mjog hlytt uti enda solinn rett ad byrja ad gaegjast en eg vissi hvar Fathima felur lykilinn af kofanumHalo. Thetta er kofi med teppum a golfinu svo haegt se ad sitja a og hillu med blodum, litum og skaerum o.th.h.. Tok vid ad sortera oll verkefni og aefingar fyrir hvern og einn nemanda og bua til fallega moppu med hordum pappir fyrir kjol, gotud og bundin saman med skoreimum. Moppurnar voru mjog mismunandi ad thykkt thvi krakkarnir eru misgod ad maeta. Handa theim ollum hafdi eg fjarfest i einum blyanti, strokledri og yddara. Thessa gersema setti eg i hverja tomu vatnsfloskuna sem eg hafdi safnad undanfarna vikuGrin.

A hverjum degi slast thau um rifast um vatnsfloskuna mina ef eg hef hana medferdis thvi thau vilja fa hana heim til ad syna foreldrum sinum og fjolskyldu. Skilst ad thad se til ad sanna ad kennari theirra se hvitur thvi utlendingar eru their einu sem drekka keypt vatn. Flest theirra eiga ekki blyant hvad tha penna og svo finnst theim yddari og strokledur skemmtileg leikfong. Ad auki hafdi eg sent myndir i framkollun af hverju theirra i sidustu viku sem komu med kvoldrutunni kvoldinu adurCool.
Eftir ad hafa graejad thetta alltsaman tok vid ad klara skyrslurnar og matid. Um hvern og einn skrifadi eg eins naid og eg mogulega gat til ad audvelda og hjalpa naesta sjalfbodalida sem taeki vid af mer ad kynnast theim sem fyrst. Matid a budunum og starfinu for til skrifstofu IDEX. Eg var svo sokkin i vinnuna ad eg tok ekki eftir thvi ad morgunmatur var byrjadur fyrr en Shelly kom ad leita ad hvolpinum sinum. Einhverjum arans hvolparaefli sem hun hirti af gotunni, thad skitugu kvikindi sem engir tholir nema hun hefur oft vakid mig um midar naetur. Tho mer liki vel vid hunda og tha serstaklega hvolpaTounge er thetta hvolpur af gotunni sem hun hjalpar ekkert med thvi ad venja vid ad vera skammtadur matur og hugsad algjorlega um i eina viku og henda svo aftur a gotuna thegar hun fer hedanShocking. Hennti mer i kennsluklaedin og i morgunmat, sidasta morgunmatinn i Shiv. I tilefni dagsins hafdi Rajhu, kokkurinn, gert omilettur og avaxtasalat, mjog ljuffengt.


Maetingin var agaet thann daginn, oll nema thrju, Menche, Lalita og Buhraram. L (stelpa) og B (strakur) eru min uppahald ef kennari ma segja svoWink. Eg held allavega mjog mikid upp a thau. Eg beid thangad til hinir bekkirnir foru ut i leiki med ad gefa theim gjafirnar til ad gera ekki allt vitlaust. Tha kom Buhraram inn med til mikillar anaegju. Vidbrogdin vid skriffaerunum voru roselegW00t. Thau satu bara stjorf og brostu og thokkudu fyrir sig. Tymdu ekki ad opna floskuna eda ydda blyantinn thvi thetta var sko eitthvad til ad taka osnert heim. Thessir krakkaormar sem hafa svo oft verid nalaegt thvi ad gera mig brjalada, rifa alla trelitina ur hondunum a mer, brjota oddinn viljandi og oskra og slast, satu tharna grafkyrr med pakkann sinn eins og englar a jolunumHalo. Eg pindi thau tho til ad ydda blyantana og nota tha vid teikna-mynd-med-thvi-ad-tengja-tolur-saman-fra-1-til-50 verkefni.


Thad sem eftir var dagsins lekum vid alla leikina sem vid hofdum leikid hingad til, eg tok myndir og gaf theim svo thaer framkolludu. Tharna var hapunktur gledinnar hja theim, ad fa prentada mynd af serSmile. Held thau hafi samt ekki alveg attad sig a thessu thvi eg tok myndirnar bara nokkrum sekundum adur og thau eru alltaf i somu fotunum svo thau heldu ad thetta vaeru thaer myndir. Skildi eftir thad sem tilheyrdi Lalitu og Menche hja kennaranum, aetla rett ad vona ad thaer fai thetta i sinar hendur. Reyndar eru fjogur systkini L i skolanum, Fati i 5., Mohinder i 4., og tviburar i 1., en aldrei ad vita hvad thau hefdu gert vid thettaErrm.


Vid roltum i kringum skolann thegar allir voru ordnir vel heitir af thvi ad hlaupa i heitri solinni og thar fann eg eitt merkilegt. Hef svosem gengid tharna um adur, thad er ekkert ad sja, skolinn er i midri eydimork med nokkrum runnum i kringum sig. En bak vid einn runnan ekki svo langt fra skolanum kannski 15 m, var eldri kona ein i felumGasp. Hun var ad malla eitthvad i storum potti kyndudum med eldi og ad hnoda i Chapati. Merkilegt nokk. Spurdi hana vingjarnlega hvort ed maetti taka mynd af henni og stod svo og dadist af vinnu hennar. For beint til Faruks, leidsogumannsins eda tulksins i skolanum eda hvad sem hann kallast, og tha var hann alveg jafn hissa og eg. Komumst ad thvi ad hun er i vinnu hja hreppnum ad matreida ofan i nemundur skolans. Situr a sandinum innan i thurrum runna og eldar i miklum hita vid fornar adstaedur. Ekki seinna vaenna ad finna hana sidasta daginnJoyful.

Thegar nalgadist sungum vid goodbye-lagid eins og venjulega en textinn inniheldur; see you soon, that will be tomorrow. FrownTha thagnadi eg og vard half sorgmaedd i framanPouty. Eftir songinn segjum vid yfir leitt. ,,Kalma lenga". Sem thydir. Sjaumst a morgum. En eg svaradi: ,, Kalma lenge no". Undecided Krakkarnir hlupu tha ad mer og heldu mer svo fast ad eg gat ekki tho eg virkilega reyndi losad mig fra theim, eg komst ekki ut. Thau hlupu svo med rutunni fyrstu metrarna brodansi og vinkandi. Eg er ekki mikid fyrir ad syna miklar tilfinningar, serstaklega ekki a almannafaeri (ef eydimork telst thar med Wink) en eg vidurkenni ad eg fekk kokk i halsinn og jafnvel byrjadi ad framleida tarWhistling.

 Thessar elskur... GrinDevilGrinHaloGrin

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Berglind Guðmundsdóttir

Hæ esskan

Okey ég skil alveg hvernig þér leið, mér leið alveg eins þegar að ég hætti á leikskólanum. Það er alveg ótrúlegt hvað þessi börn geta haft mikil áhrif á mann.
Nema ég fór náttúrulega að hágráta (þú veist hvernig ég er )
ég fékk nú bara kökk í hálsinn á því að lesa þetta, maður er alveg extra viðkvæmur núna sko ......

En ferðu ekkert aftur til Shiv áður en að þú kemur heim?

Kveðja

Belly og bumbus

Berglind Guðmundsdóttir, 6.12.2007 kl. 14:39

2 identicon

Já þessi böddn sko! þau hafa mikil áhrif á mann, held að ég eigi eftir að upplifa sama þegar ég kveð hérna.

Ohh ég vildi óska að þú værir ein af þeim sem ég hitti um jólin...En maður flýgur nú ekki heim í jólafrí frá Indlandi bara sísvona eins og frá Bretlandi

Helena (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 18:34

3 identicon

hæ Andrea, falleg lesning þetta hjá þér maður er bara snortin hvað þú leggur þig virkilega fram við kensluna

 bestu kveðjur frá okkur og hafðu það sem best

Lára og co

Lára (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 22:53

4 identicon

Hæ Andrea mín síðasti skóladagurinn er áhrifamikil lesning ,þú ert miljón.

                    pabbi vicki og karl anders.

pabbi (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 23:45

5 identicon

Hæ Andrea!:)

  Æjj hvað þetta var fallega gert af þér, þessi börn munu muna eftir þér það sem eftir er. Þau er mikið heppinn að hafa fengið þig sem kennara.

           Njóttu þín í þennan tíma sem átt eftir á Indlandi:)  Bestu kveðjur frá Gullsmáranum.

Magga (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 09:30

6 identicon

Hæ andrea get varla ímyndað mér hvað það hlýtur að vera erfitt að kveðja þessi börn eftir að hafa kennt þeim í svona langan tíma ætlaði bara að skella einni kveðju hérna og láta þig vita að ég er byrjaður í jólaprófum í ML. En það er örugglega ekkert miðað við það sem þú ert að ganga í gegnum þarna úti.  Vona að getir komið sem fyrst

kv bróðirinn 

eyjó (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 11:53

7 identicon

Ahh ég elska blogg þegar að maður á að vera að læra ;)

Enn annars mjög skemmtileg færsla, og ja get alveg truað því að það sé erfitt að kveðja alla þarna...

En hlakka til að fá þig heim gæskan:D:D

Sigurborg (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 19:48

8 identicon

frábært blogg alveg hreint :D

þú ert algjört æði leggur þig sko alla fram við þetta.

Hafðu það nú sem allra best það sem eftir er! :)

Kær kveðja Tinna....

Tinna Hrund (IP-tala skráð) 9.12.2007 kl. 17:58

9 identicon

þú ert svo yndisleg:)

gaman að lesa þetta hjá þér, njóttu síðustu viknanna úti:) 

UnnurLilja (IP-tala skráð) 9.12.2007 kl. 20:08

10 Smámynd: Hjördís Ásta

Já það hefur örugglega verið æðislegt fyrir börnin að fá svona gjafir og fleira  Ég veit að ég hefði farið að hágrenja ef að þetta hefði verið ég.....en annars ætla ég að leggja til að þú skellir þér í kennó þegar þú kemur heim...heyrist þú hafa gaman af svona starfi

Hjördís Ásta, 9.12.2007 kl. 20:19

11 identicon

Ohh hvað ég öfunda þig Andrea mín að vera þarna, hefði bara átt að skella mér með þér... Var að skoða myndirnar og vá hvað þetta hlýtur að vera mikil upplifun:)

Er að vinna á leikskóla núna og þessir krakkar eru bara snúllur:)

Kveðja Laufey öfundsjúka...

Laufey (IP-tala skráð) 9.12.2007 kl. 21:27

12 identicon

Hæ Andrea mín... Mér líður hálf illa að hafa ekki kvittað á síðustu tvær! Var bara að lesa allar þrjár núna... Erfiða prófið er yfirstaðið þannig að ég má taka einn bloggrúnt :) Æjji, þetta er rosalega falleg færsla og þú yndisleg að gefa þeim þessar dýrmætu gjafir! Þú þurftir ekki að gera það :)

En ég hlakka mikið til að fá þig heim! Vildi að ég gæti ferðast með þér, en skyldan kallar!! Njóttu alls!

Kyss og knús - lísa :)

Lísa (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 19:45

13 identicon

Já maður verður bara snortinn af því að lesa þetta... Rosalega fallega gert af þér.

 Kv. Helga

Helga (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 20:27

14 identicon

hæ Andrea yndi...frábær lesning eins og alltaf. Þessi krakkarassgöt hafa eitthvað sérstakt lag á að ná til manns.. sama hversu erfið þau eru..kannski þú getir heimsótt þau á heimleiðinni. Og  konan í runnanum! úffpúff..held að Mýrdalshreppur hefði ekki látið viðgangast svona aðstöðu fyrir Fjólu. En nú er nýr staður og ný börn..veit að þú átt eftir að njóta þín líka í Goa.

Og heyrðu..pakkinn er kominn ætla að sækja hann á pósthúsið á morgun..kys og kram

Ásrún sys (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 23:57

15 Smámynd: Andrea Karls

Hae klakaapar

Takk fyrir athugasemdirnar. Gott ad pakkinn er komun tha thori eg ad eyda myndunum af minniskortinu...

Eg er komin med dagsetningu heim 27. januar!!! Asrun sys og Tobba tjutt aetla ad koma ad saekja mig, thvi eg hotadi Thorgerdi annars ad eg myndi bjoda henni i brudkaupid mitt her a landi  Thad er svo mikil byd o London ad vid hugsudum ad vid gaetum alveg bedid adeins lengur og hitt Helenu vist vid hittumst ekki um jolin... vonandi...

Skritid ad hugsa til thess ad thid seud eitthvad i profum og jolaundirbuningi... thad er allt mjog fjarlaegt mer...

Andrea Karls, 14.12.2007 kl. 09:43

16 identicon

Það var mikil athöfn að opna þennan forláta pakka...myndaði hann og innihaldið í bak og fyrir...leið eins og litlu barni á jólum Takk æðislega fyrir.. nú þarf ég bara að ná í þig í síma til að vita hvenig ég á að úthluta góssinu.

Það er líka skrítið að hafa þig ekki hér til að undirbúa jólin með okkur en það koma önnur jól og aðrar próftarnir svo þú ert ekki að missa af neinu miðað við það sem þú ert að upplifa í staðinn.

Hlakka svoooo mikið til að koma og sækja þig krípið mitt

Ásrún (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 14:27

17 identicon

..hæ frænka, hlakkar til að sjá þig hérna heima, fer nú sem betur fer að styttast... hafðu það gott þangað til...

svappi (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 22:54

18 identicon

jájájájájá London Þorrablótið í Vík er nebblega þessa helgi og ég þarf helst að drekkja sorgum mínum, og ef ég get drekkt þeim með ykkur þá er ég í GÓÐUM málum
Þarf að heyra betur í ykkur með þetta, tek þessa helgi frá til öryggist samt!

Jesús minn hvað minns saknar þíns mikið...verður skrítið að hitta þig hvorki um jól né áramót!

En ég hlakka til sumarsins. Það eru ákveðnir aðilar búnir að PANTA þig þannig þú þarft ekkert að hafa áhyggjur af neinu Mjög spennandi allt saman! Ég ætla að vita hvort ég geti ekki hringt í þig í gegnum Skype eða eitthvað til að informa þig...

Hafðu það gott mín kæra!

Helena (IP-tala skráð) 15.12.2007 kl. 21:30

19 Smámynd: Solla Guðjóns

Solla Guðjóns, 20.12.2007 kl. 10:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband