Ohappa kennsluvika

Ja thad hefur ymislegt ,,ovenjulegt" gerst thessa vikuna, tho eg se ekki lengur faer um ad meta hvad se vanalegt og hvad ekkiFootinMouth.

1a. A manudag vard matarslys i strandskolanum. A hverjum degi hef eg med mer hrisgrjonarrett eda baunakassu, skalar og skeidar, til hressingar i tiukaffinu sem hefur verid mallad um morguninn. Thann daginn slitnudu holdin a plastpokanum thegar eg var rett okomin ad skolanum og grjonin beint i sandinn. Engin hressing thann daginn og krakkarnir mjog vonsviknirWhistling.

1b. Eftir hadegi sama dag vorum vid a spitalanum ad fondra jolakort. Grey bornin. Thau voru mjog spennt ad fondra og lita og vanda sig ad gera falleg jolakort, en hofdu eiginlega ekki neinna til ad senda thau til, svo vid endudum a ad stila thau flest a starfsfolkid. Er ekki alveg med thad a hreinu en flest barnanna hafa misst foreldra sina vegna alnaemis eda tha ad thau eru mjog veik svo thau eru ekki i neinu sambandi vid thauPouty. Jaeja, eins og vid flest fondur tha thurfti skaeri vid verkid og eg sa um thad verkfaeri. Thegar leid a hafdi eg ekki undan ad klippa ut myndirnar svo einn strakurinn akvedur ad adstoda mig og innan minutu var hann buinn ad skera sig. SKERA og thad BLAEDDIShocking!Eg reyndi ad halda ro minni til ad hraeda ekki krakkana og bad elsta strakinn ad na i eina systurina sem vinnur tharna og bad thann skorna ad fara varlega ad vaskinum. Thetta reddadist svo allt saman og hjukrunarfraedingurinn sa alveg um thetta en eg vard samt sma stressud. Eg er ekki viss um ad krakkarnir atti sig a sjukdomnum sem hefur kosti og galla. Theim hefur tho verid kennt hvernig a ad bregdast vid thegar theim blaedir og passa sig, en sum hafa aldrei fundid fyrir veikindunum og vita ekki ad theirra blod se eitthvad odruvisi.  Thetta eru bara born sem eiga ekki ad thurfa ad vera ad hugsa um svona hluti heldur bara njota thess ad vera born. Nogu erfitt ad bua inna spitala.

2. A tridjudag vaknadi eg half slopp og nennti ekki a faetur. Helt ad thetta vaeri bara einhver leti i mer og for i morgunmat. I bodi var einhvers konar hafragrautur, sem fer kligjadi vid, var lodrandi i oliu. Jaeja i skolann for eg en eftir 20 minutur thar flokradi mer og eg kastadi upp med alla krakkana sem ahorfendur thvi ekki er mikid skjol ad finna a strondinni Sickfyrir utan nokkur palmatre. Vandraedalegt og leidinlegt en eg let mig hverfa og svaf thad sem eftir var dagsins. Hef reyndar velt fyrir mer hvad vard um gusuna thvi ekki rignir her til ad vedra hana i burtu en hun er allavega horfin. Aetli einhver hundurinn hafi ekki bara etid hana.

3. A midvikudag var ekki kennt. Einhver enn annar fridagurinn, er haett ad spurja hvad se i gangi. Thad var samt henugt fyrir mig thvi tha gat eg jafnad mig af veikindunum. Var samt ekki med neinn hita svo eg held thetta hafi ekki verid neina bakteria heldur bara stungid upp i mig einhverju eitrudu oaeti sem likaminn hefur ekki viljad, og kvadli magann i tvo daga.

4. Fimtudagur. A morgnanna rolti eg strondina i skolann, ca. 20 min. ganga. A leidinni til baka, um tolf, gekk eg framm hja mann sem steinsvaf. Er nokkud viss um ad hann svaf mjog fast vegna afengisdauda, hann allavega HRAUT. Mjog hatt og innilega, eins og sumir gera thegar their sofa fastPinch. Hann la ekki i skugga heldur undir sterkri solinni svo eg hugsadi med mer; thessi a eftir ad vakna vel steiktur og med dundrandi hausverk. Jaeja eg for svo a spitalnn eins og venjulega og koma thadan rumlega fimm og tok eftir thvi ad madurinn la tharna enntha ohreyfdur. Hann var stadsettur ekki meira en 50 m. fra budunum sem eg by i svo eg gekk fram hja honum og sparkadi ovart sma sandi a hann og hugsadi; afsakid. Tha kom a moti mer folk sem taldi hann vera latinn og hringdu a sjukrabilUndecided. 2 klukkutimum seinna komu menn ad flytja hann i burtu. Ekki snogg vidbrogd thad. Hann var i nakvaemlega somu stodu um kvoldid og thegar eg sa hann um morguninn, med skona sina snyrtilega lagda vid hlidina a ser. Veit ekki danarorsok, aetli hann hafi ekki verid undir fertugt, thad var hvergi ad sja blod ne aelu en sorglegt var thad.

5a. Fostudagur. Engin lik ad sja a strondinni thann daginn adeins sprelllifandi fiskimenn, kyr og hunda. Godur morgun i kennskunni, krakkarnir ovenju ahugasamirLoL. Eftir thvi sem eg best veit tha smitast eydni med blodi og slimhud. Vid vorum ad blasa upp blodrur eftir hadegi. Eda meira eg en krakkarnir reyndu. Eg tok thvi vid nokkrum slefudum blodrum fra krokkunum og bles thaer upp. Thegar eg tok vid sidustu blodrunni stoppudu krakkarnir mig og bonnudu mer ad blasa upp blodru fra thessu strak og benntu a munninn. Hann hefur tha liklega verid med sar i gininu eda eg veit ekki, en eg thakka theim fyrir ad stodva migCrying. Skritid ad starfsfolkid tharna lati mig ekki vita af svona logudu, hvad ma og hvad ekki thvi stundum er eg ekki viss. Eg vil heldur ekki lata theim finnast thau vera skitug med thvi ad fordast og snerta thau og hluti sem thau hafa snert og lata sem mer bjodi vid theim. En eg vil heldur ekki naela mer i eydni. 

5b. A hverjum degi tek eg rutu ad spitalanum, sem tekur um 30. min. hvora leid. Rutan, sem er kannski meira svona straeto,  er alltaf pokkud og engin leid ad fa saeti, svo eg og strakarnir stondum. Domur, born og gamlingjar fa saetin. Eg lendi reyndar i thvi i nanast hvert skipti ad einhver reynir ad pina mig til ad setjast. Rutan brunar svo beint afram thangad til ad madurinn mer valdid, flautuna, laetur i ser heyra til ad henta folki ut. A fostudeginum afrekadi eg ad hoppa uppi ranga rutu. Attadi mig a thvi eftir nokkurn tima svo thad tok mig 90. min. ad komast heim thann daginn. Bara svona rett til ad toppa thessa vikuW00t.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jiii það sem þú lendir í þarna úti!!!! Ég á ekki til orð! rosalega gaman að lesa þessi ævintýri, eg er alveg fastagestur herna og bíð spennt eftir hverju ævintýri á fætur öðru hehe ;)

Bogga (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 11:58

2 identicon

Það er ekki nokkur vafi á  Andrea að þú hellir þér í þetta af lífi og sál og alltaf jafn gaman að lesa frásagnirnar  þínar. Farðu varlega stelpa!

Hjördís Rut (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 17:59

3 identicon

Tiss, þvílíkt sjúkralið... :/ heyrðu vissiru að þú ert með tvær opnur í fréttabúanum? Allt bloggið frá byrjun þangað til að þú flytur úr eyðimörkinni.. :) Flott blogg eins og alltaf.

Kv Eyjólfur 

Eyjólfur (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 20:46

4 identicon

Jahérna Andre mín! :o Þetta eru nú meiri ævintýrin! :o)

Langaði að óska þér gleðilegra jóla! Þessi jól verða einstök fyrir þér, eflaust ekki lík þeim sem þu átt að venjast, vona að þú njótir þín! 10000 kossar. Maggs :*

Magga (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 22:58

5 identicon

vonandi verður æsta vika happavika? gangi þér bara vel.

                               kveðja pabbi og anders.

pabbi (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 23:16

6 identicon

Það gengur ekkert lítið á hjá þér,þú ert yndi. Í guðanna bænum farðu nú ekki að verða kærulaus þótt þú sérst orðin vön þessum aðstæðum.

Gleðileg jól  

Ásrún (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 12:03

7 identicon

Elsku Andrea, ástarþakkir fyrir jólakortið..það yljaði mér sannarlega um hjartaræturnar!! Mikið er gaman að lesa um ævintýrin þín en farðu nú varlega, ég væri hrædd við "slefugar blöðrur". Nú eru 5 tímar í jólin hjá okkur og ég óska þér innilega gleðilegra jóla og gangi þér rosalega vel .

Bestu kveðjur

Bidda frænka

Birna Viðarsdóttir (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 13:07

8 identicon

Hæhæ

Jæja... þá eru komin jól enn einu sinni enn og ég get ekki annað en hugsað til þín þarna í útlandinu, vonandi hefuru það gott yfir jólin.
Ég var beðin að skila kveðju frá afa þínum og ömmu og þökk fyrir jólakortið  Ég vil líka þakka kærlega fyrir mitt kort og kveðjuna og já það verður skritið að hitta þig ekki hérna á jóladag eins og síðustu 10 ár eða svo en svona er þatta bara.

Hlakka til að fá þig heim á nýju ári. 
Jólakveðja,
Elísabet, amma og afi og allt hitt heimilisfólkið á Reyni

Elísabet Ásta (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 17:33

9 identicon

Hæhæ! Þakka kærlega fyrir jólakortið, ótrúlegt að það hafi ferðast alla þessa leið og komist á réttan stað 

En vá það er ekkert smá sem að þú lendir í þarna og guð ég var bara slegin þegar þú talaðir um slefugu blöðrurnar En þú passar þig! Núna styttist bara í að Ásrún og Þorgerður komi til þín.

Eigðu góð jól og njóttu síðustu vikanna! Hlakka endalaust til að sjá þig á nýju ári.

jólaKNÚS frá mér

Helena (IP-tala skráð) 25.12.2007 kl. 15:00

10 identicon

halló  elsku Andrea og kærar þakkir fyrir jólakortið.

gleðileg jól og gott og farsælt komandi ár.

farðu nú varlega þessar síðustu vikur, hlökkum til að hitta þig

kv úr víkinni Lára og fjölsk

Lára, Jói og börn (IP-tala skráð) 25.12.2007 kl. 18:33

11 identicon

Ja hérna hér...Að þú skulir geta þetta allt, þetta hlýtur að vera erfitt allt saman.. En mig langaði bara að óska þér gleðilegra jóla og ég vona að þú hafir það sem best. Hér eru sko hvít jól og ekkert nema umferðar óhöpp út um allt land :S, veit að þú ert í sól og hita :D viltu skipta ?

KV Bjarmi Fannar 

Bjarmi (IP-tala skráð) 25.12.2007 kl. 22:45

12 identicon

Gleðileg Jól!

Hjördís Rut (IP-tala skráð) 25.12.2007 kl. 23:20

13 identicon

Hæ elsku Andrea og takk fyrir pakkann og öll þessi fallegu jólakort, mikil vinna hjá þér að koma þessu öllu frá þér... Leiðinlegt að pakkarnir skuli ekki hafa skilað sér til þín, öruglega mörg ljón á veginum....... Hugsum mikið til þín, pabbi var að lesa fallegu frásagnirnar þínar aftur í fréttabúa og þegar frásögnin af síðasta kensludeginum var búin þá runnu tárin niður kinnarnar .... Anders leikur mikið með öllum nýju gjöfunum sínum, traktorar, kusur, me-me...

                        Gleðileg jól....góðar kveðjur að heiman...

........

pabbi (IP-tala skráð) 26.12.2007 kl. 00:12

14 identicon

Gleðileg jól Andrea mín og takk innilega fyrir jólakortið.;)

Já! Eftir lestrinum að dæma, tekurðu öllu með jafnaðargeði sama hvað á dynur... alveg ótrúlegt, en kannski ekki annað hægt að gera...:) Gangi þér vel!!

 Kv. Helga

Helga (IP-tala skráð) 26.12.2007 kl. 17:21

15 identicon

Gleðileg jól Andrea! Gangi þér vel að hugsa um krakkana mér finnst gaman að skoða myndirnar þínar. Kveðja Harpa Rún

Harpa Rún (IP-tala skráð) 26.12.2007 kl. 21:52

16 Smámynd: Hjördís Ásta

Gleðileg jól sykurpúði

Mikið hvað er gaman að lesa þetta alltaf hjá þér. Get ekki beðið eftir að fá þig heim....þú verður eflaust knúsuð í kaf hérna. Er alltaf að heyra fleiri og fleiri segja að þeir sakni þín og vilji endilega fara að fá þig heim

Jólaknús frá Skelfi kærum

Hjördís Ásta, 28.12.2007 kl. 01:47

17 Smámynd: Andrea Karls

TAKK TAKK TAKK

Takk fyrir allar kvedjurnar, jolin voru agaet, fer ad skrifa um thau...

Kannski ad eg se ordinn sma kaerulaus, hef reyndar alltaf verid halfkaerulaus  en er kannski ordin lettgeggjud...

Er farin ad hafa ahyggjur ad thvi ad eg eigi eftir ad valda ykkur vonbrigdum thegar eg kem heim, thvi her er eg bara ad segja fra minu daglega lifi sem er ekki a Islandinu, svo thar verd eg bara jafn ospennandi og adrir klakabuar...

en... se ykkur fljotlega

Andrea Karls, 28.12.2007 kl. 11:08

18 identicon

Sæl og blessuð Andrea.

Það eru aldeilis öðruvísi dagar hjá þér en hjá okkur hérna heima á klakanum.  Það er mjög gaman að fylgjast með þér í þessu ótrúlega gefandi, en erfiða starfi sem þú ert í.  Farðu nú samt varlega því við viljum fá þig heila heim.  Gleðilegt jól og hafðu það sem allra best .  Þorgerður og fjölskylda Bakkabraut 4, Vík. 

p.s. Berglind verður í Víkinni um áramótin, það er aðeins að breytast á henni vaxtarlagið.........það er bara krúttlegt :-) Kv. ÞE

Þorgerður Einarsdóttir (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 11:46

19 identicon

Elsku Andrea. Við vorum að fá jólakortið frá þér. Kærar þakkir fyrir það og gleðileg jól ævintýramanneskja :-) Alltaf gaman að lesa frásagnirnar þínar. Hlakka til að hitta þig og hafðu það gott. Bestu kveðjur frá Laugarvatni. Valgerður 

Valgerður Laugarvatni (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 14:07

20 identicon

Elsku Andrea.  Innilegar þakkir fyrir kortið, gladdi okkur mjög mikið að heyra frá þér.  Njóttu lífsins.  Bestu jóla- og áramótakveðjur frá Laugarvatni.  Halldór Páll

Halldór Páll (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 14:35

21 identicon

...hæ hæ frænka... gleðileg jól og farsælt komandi ár og þakka það liðna....  annars var ég búin að vona að ég myndi rekast á þig á msn um hátíðirnar, en það er svona...

svo er að náttlega að verða svo stutt í að þú komir heim með þitt fríða föruneyti... ásrúnu og þorgerði magaveikar.... hehe nei vonum aðþað verði lagi.. allaveg kvitta í bili, hafðu það gott og farðu nú varlega á endasprettinum...

Svappi (IP-tala skráð) 29.12.2007 kl. 03:10

22 Smámynd: Solla Guðjóns

Hæjj.Þú ert að meika'ða elskling........Þú kemur aldrei til með að valda vonbrigðum.

Þú lifir viðburðaríku lífi núna sem við klakafólkið kunnum lítil skil á og kemur heim með stóran poka af reynslu og sjálfstæði.

Ég dáist af þér dúllan mín..takk fyrir jólakortið.

Hvernig er það kann fólkið þarna að nota flugelda rétt eða er ekki kannski ekki svoleiðis......

Solla Guðjóns, 29.12.2007 kl. 10:19

23 identicon

Elsku Andrea, takk fyrir jólakortið, virkilega fallegt og gaman að fá svona notalega kveðju. Vonum að þú hafir það gott þarna úti, alltaf jafn gaman að fylgjast með þér á blogginu. Farðu vel með þig

Karlarnir okkar biðja að heilsa.

Þínar frænkur Helga og Hildur

Helga og Hildur (IP-tala skráð) 29.12.2007 kl. 13:49

24 identicon

Hæ Andrea! Gleðileg jól!    Þetta hlýtur að vera algjört ævintýri fyrir þig þótt lífið sé kannski erfitt á köflum. Gaman að lesa bloggið þitt, Bestu kveðjur, Anna

Anna Björnsdóttir (IP-tala skráð) 29.12.2007 kl. 15:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband