11.10.2007 | 12:55
Er komin a kortid...
Nu er eg loksins buin ad fa upp ur theim hvad heimilsfangid er herna og indverska simanumerid ordid virkt...
Andrea Karlsdottir
Lokrang Parisdah Resource Center Shiv
Teh. Shiv
District Barmer
Rajhastan (pin code: 344701)
India
00 91297 8305 1391
(eg er fimm og halfum tima a undan Islandi)
Thar hafidi thad. Endilega verid samt ekki ad senda mer eitthvad drasl sem fyllir bakpokann minn . En thar er hraeodyrt fyrir mig ad hringja allavega, veit ekki med ykkur. Fyrir mig kostar thad 10-14 isl.kr a minutu helt hann Naveen, var ekki alveg med thad a hreinu en tho thar vaeri naer 20 er thad ekki mikid.
Annad. Eg er buin ad handskrifa bref til nokkra utvalda. En thegar eg aetladi ad senda thau var mer sagt ad thad taeki 20-60 daga!!!. Thad er hedan ur thorpinu. Vid aetlum nokkrar stelpur til borgar um helgina og eg held thad borgi sig ad bida med ad postleggja brefin thar til tha. En thau eiga samt eftir ad vera lengi a leidinni.
Thvi var eg ad hugsa hvort einhver gaeti kannski brentad ut eitthvad af blogginu minu og sint ommum minum og ofum. Kannski thu Elisabet og Karl fadir. Nu veit eg ekkert hvort thau eru kannski buin ad fa einhverjar frettir um mig eda jafnvel bara lesid bloggid sjalf. En thad er leidinlegt ef thau fa ekki brefin fyrr en eftir 60 daga og tha verd eg kannski bara komin heim.
Athugasemdir
Hæ Andrea.Ég veit að Ásrún ætlar að prenta þetta út og láta þau hafa á laugardaginn.
knús
mamma (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 14:15
...bara að segja hæ, hafðu það gott frænka, og kenndu einhverjum að segja "rassgat í bala" frá mér
bæ í bili
Svappi (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 22:37
Langaði bara að senda þér eitt stykki knús (af því að ég veit hvað þú elskar væmni)
KKKKNNNNNÚÚÚÚÚÚSSSSS dúllan mín
Hjördís Ásta, 11.10.2007 kl. 22:54
gaman að heyra frá þér, hafðu það gott
bestu kveðjur Lára, Jói og börn
Lára (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 23:08
hæ litla mín! Það var frábært að heyra loksins í þér í morgun! og kemur skemmtilega á óvart að það ER símasambandi í eyðimörkinni . Eins og mamma segir ætla ég að prenta út og heimsækja ömmur og afa um helgina svo að þau missi nú ekki af neinu.. við amma Gunna lásum líka eitthvða af þessu saman um síðustu helgi. Góða skemmtun í borgarferðinni og gangi þér vel að siða krakkagemlingana. . góð hugmynd hjá Svavari að kenna þeim að segja rassgat í bala . Þú færð líka KNÚS frá mér!
Ásrún sys (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 00:54
Hæ Sæta mín!! Góða ferð til borgarinnar!:o) Vona að þú hafir það gott!:*
Góða helgi!! Kizz, kizz!!
Magga (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 07:31
Hæ litla mín:) Vona að þér líði vel!
Ég bjóst sko ekki við að hægt væri að ná í þig í síma haha! En ég ætla að gá hvort ég geti ekki hringt í þig í gegnum skype einn daginn ef það er í lagi
Bíð spennt eftir næsta bloggi um kennsluna og fleira!
Einn BLÍÐUR frá mér svona fyrst að þú ert svon mikið fyrir væmni
Helena (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 10:09
hæ andrea besta :D erum að spá í að senda þér eitthvað sniðugt svo sem eitthvað nammi eða hentug verkfæri svo sem naglaklippur eða eitthvað svoleiðis dót sem kannski fæst ekki þarna lengst úti í heimi :) endilega að gefa okkur hugmyndir og tillögur um eitthvað sem þig langar í og vantar. svo vorum við líka að pæla hvað það væri sniðugt að kaupa lítinn iPod eða e-ð og fylla hann af tónlist því það er örugglega erfitt að komast í tölvur með tónlist til að fylla á gripinn 8)
eyjólfur (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 16:57
Halló Andrea mín! Þú mátt endilega koma við þegar þú ferð heim.... ef þú ferð einhverntíman heim! Ég er viss um að þegar þú ert búin að vera í nokkrar vikur þá viltu bara eiga heima þarna :) nei segi svona! En ertu með tölvuna þína eða? Gæturu fengið þér skype! Eða ertu kannski með það? Það er allavega mjög auðvelt að fá það... og þá geturu talað við alla á því. www.skype.com
láttu mig vita.
kv. Anna
Anna Stefanía (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 14:50
Nei er ekki med tolvuna mina og ekki skype. Legg ekki i thad, hun er svo gomul og haeg...
Sendi ther kannski bara e-mail um thad ef mig vantar e-d. Man eftir einu. Spilastokk med myndum fra Islandi til ad hefa Hostfjolskyldunni.
Rassgat i bala ordid klart
Andrea (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 15:14
Alltaf gaman að heyra frá þér Andrea.... Bíð spenntur eftir að vita meira!
Sakna þín, farðu varlega!
Guðni (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 15:52
Æ
Hjördís Rut (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 17:39
Æ veit ekki hvort að þetta er sniðugt með rassgat í bala :oP Mér finnst betra að kenna þeim gamla nóa eða eitthvað. En gangi þér vel þarna, kv.Frá Suður-Fossi
Hjördís Rut (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 17:41
Hæ kalli minn :)
Frábært að heyra að þetta er farið að verða þolanlegt :D Skemmtu þér vel í borginni og segðu okkur svo frá :D Borgin hlýtur að vera allt öðruvísi en þetta litla þorp sem þú ert í!
Farðu varlega kæra vinkona! Knúuuuuuus
Lísa
Lísa (IP-tala skráð) 14.10.2007 kl. 17:05
Þú hefur verið klukkuðu - sjá klukka á blogginu hjá mér Bara ef þú hefur tíma og rafmagn samt Andrea mín...ég veit að þetta er kannski ekki það sem að þú hefur á dagskránni hjá þér núna haha
Hjördís Ásta, 14.10.2007 kl. 21:15
ja og Asrun takk fyrir ad gera thetta fyrir mig min kaera ;)
ANddrea (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 09:11
Innlitskvitt og
Solla Guðjóns, 15.10.2007 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.