Aramotin

A Gamlarsdag vaknadi eg snemma til ad na i posthusid a medan thad var plass fyrir mig thar inni. Nu styttist i ad eg fer a flakk svo eg akvad ad sneda heim thad sem eg tel mig ekki thurfa ad nota lengur auk einhvers sem eg hef verslad mer. Ad senda pakka hedan fra Indlandi er nu agaetis ferill. Thad tok mig fimm daga ad losna vid hann. Fyrst er ad finna ser pappakassa og pakka nidur i hann sem skipulegast, loka honum vandlega og finna klaedskera til ad sauma hann inn. Eg fann hann og hann pakkadi honum inn fyrir mig a einum degi. Thann dag notadi eg til ad reyna ad finna vax til ad stimpa a hann en fann ekki, en fann loksins tusspenna til ad merkja hann med. A thridja degi for eg med hann til Margao sem er i 30 min fjarlaegd. Thar var posthusid STAPPAD!Pinch. Var tharna rett fyrir eitt, beid i rod i 45 min.

 Mikid rosalega eru Indverjar okurteisir og otillitsamir med radir. Thad er sagt ad Islendingar kunni ekki ad mynda bidrod en thetta var versta reynsla i theim malum sem eg hef lent i. Horfdi orugglega uppa 10-12 manns troda ser inni rodina fra hlidunum eda bara ganga beint ad afgreidlubordinu og heimta sitt frimerki! OtholandiGetLost! Jaeja thegar eg fekk loks afgreidlslu vildu their ekki taka a moti pakkanum, skildi ekki afhverju, eg thurfti ad fylla ut einhverja umsokn sem eg skildi ekki ad fullu, their vildu fa tvo afrit af okuskirteininu minu sem eg er ekki med med mer en eg nadi ad fa tha til ad leyfa mer ad skila afriti af vegabrefinu minu, sem eg var ekki heldur med a mer. Auk thess sogdu nadi eg loks ad skilja tha og tha var malid ad their vildu ekki pakkann med vaxinu... Eg hrokkladist thvi ut ur posthusinu, allir fyrir aftan mig i rodinu ordnir hundpirradir og eg i keng eftir thessa arasCrying.

Eg burdadist med pakkann um baeinn, med svitadropana drjupandi ad enninu i leit ad rutustodinniW00t sem eg fann eda kannski rann eg bara a lyktina thvi hun lyktadi af sterkri staekju. Fann rettu rutuna og trod mer inn. Pakkinn var rifinn ad mer vegna plassleysis og eg sa ekki hvert hann for og a thessu augnabliki var mer eiginlega ordid alveg sama um thennan pakka. Jaeja en rutan... vahh...Whistling thetta var 21 saeta ruta en hausarnir sem eg gat talid voru 58 og minn numer 59!!! Ja eg er ekki viss um ad eg hafi sed alla. Konur, born og gamalmenni voru ad vitaskuld i forgang i saetin og eg og kallarnir standandi. Tha dvar enginn leid ad snerta ekki neinnvegna threngsla og hossings en haegt ad minnka thad med thvi ad lima sig vid handfangid. Vegna brjalaeds aksturs lag eg nokkrum sinnum alveg yfir konu einnu og bornum theirra og thrusadist svo aftur og gaf tha einum Indverskum bjorbelg agaetis olbogaskotAngryBlush. Thad var stoppad a aedi oft til ad henta folki ut og troda nyju inn. Thess a milli var bensingjofin nidri. Starfsmenn rutunnar voru 3; bilstjorinn, strakur i dyrunum til ad flauta ef skildi stoppa og flauta aftur af allir eru nokkvurn veginn komnir inn, tekur innan vid 10 sek. Sa tridji helt sig aftan vid midju i rutunni ad rukkadi folk. 40 min. rutuferd kostadi mig 8/-. Eins og eg lendi stundum i a bollum eda odrum trodningi er ad vera i svitakikahaed vid karlmennina. Tho ad their indversku seu laerri i vexti komst eg ekki hja thvi i thessarri rutu ad nudda minu stora nefi upp ur annara manna svita, ferskum ur kyrtlunum. Eg var feginn thegar eg kom a afangastad minn sem var lokastopp og sem vinning fekk eg pakkann minn aftur sem hafdi verid i thaegindunum undir fotleggjum rutubilstjoransWink.

A fjorda degi var sunnudagur en eg nadi tho ad lata sauma hann inn aftur. Sotti hann a fimmta degi og helt aftur af stad. For hedan klukkan atta i von um ad na morgunrolegheitum a posthusi satans. Eg var med afritin ad vegabrefinu, buin ad fletta upp ordunum sem eg skildi ekki a umsokninni, med pening, pakkann an vaxs og vonandLoLi allt til alls. Thad var ekki alveg jafn mikid ad gera thann daginn en nog tho. Thetta gekk svo bara smurt eda svoleidis, beid i 20 min. eftir afgreidlu, fyllti ut pappira og beid i adrar 20 min., pakkinn var svo tekinn til naesta graenmetissala og vigtadur og eg laus vid hann.

Kom vid a markadinum a leidinni ut ur baenum. Gekk um og skodadi bingana af chilli og kryddi. fann thar flugeldasolumann og keypti af honum 5 rakettur sem kallast Viking og slatta af stjornuljosum. Helt heim i sturtu og fann svo leigubil til ad saekja Herdisi a flugvellinn, gaman ad sja hana og tala modurmalid. Hun lenti um sjo og vid forum i flyti a hotelid...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heppin að pakkinn týndist ekki... :P Líka heppni í óheppni að einn pakkinn hafi líka skilað sér til þín, eða allavega hluti af honum.. Og vá, ojj barasta þjappaða rúta, hlýtur að hafa verið ógeðslegt xD Hlökkum til að sjá þig..

Mamma, Eyjólfur og Nonni

Eyjólfur (IP-tala skráð) 6.1.2008 kl. 14:22

2 Smámynd: Solla Guðjóns

Hæ!!! Nú skellti ég upp úr.....eftir allt þetta vesen með innsaumaðan pakkann.........."var svo tekinn til naesta graenmetissala og vigtadur og eg laus vid hann."

Hlýtur að vera gaman að geta loks talað að vild á móðurmálinu

Solla Guðjóns, 6.1.2008 kl. 19:39

3 identicon

Ððððð með nefið í armholunum á sveittum gaurum Nú þakka ég fyrir að vera hávaxin! Frábært að komin sé íslensk stelpa til þín það er ekkert betra eftir langan tíma að tala yndislega móðurmálið við einhvern sem stendur við hliðina á manni en ekki alltaf bara í gegnum síma

Nú styttist í að Ásrún og Þorgerður komi til þín! Hlakka endalaust til að hitta þig svo í London síðustu helgina í janúar Mig meira að segja dreymdi það í gærnótt! Þú varst í svona Indlandsfötum hehe og svörtu vinnusandölunum þínum eins og við eigum eins

Kveð í bili! Helena sem er andvaka

Helena (IP-tala skráð) 7.1.2008 kl. 00:49

4 identicon

Hæ dúllan mín! Ég verð að segja eins og Helena, mig dreymdi þig síðustu nótt!! Þú varst loksins komin heim og ég var bara að knúsa þig :)

Annars er ég að skipuleggja bústaða,,skyldó" og langar að hafa það þegar þið Þorgerður komið heim... Hvenær verður það??

Let me know, kossar og knús  :)

Lísa (IP-tala skráð) 7.1.2008 kl. 12:25

5 identicon

Indverjarnir eru greinilega ekkert að stressa sig á póstþjónustunni, hér verður allt brjálað ef ekki er hægt að fá allt afgreitt og sent á einum degi:)

Farðu vel með þig Drési minn

hlakka til að hitta þig aftur!!!

Guðni (IP-tala skráð) 7.1.2008 kl. 12:43

6 Smámynd: Hjördís Ásta

Er byrjuð að fá fiðring af tilhlökkun við að hitta þig litli minn

Vonandi skemmtið þið kvikindin ykkur vel þegar stelpurnar komast til þín

Hjördís Ásta, 7.1.2008 kl. 15:28

7 identicon

Hææjj!:)   Nú styttist í heimkomu þína!:) Mig dreymdi þig nú í nótt og ég náði að knúsa þig smá heima við útidyrnar en þá þurftiru að fara og kasta snjóboltum, samt ekki í mig Hlakka til að sjá þig músin mín!!

                             Bestu kveðjur, Maggs.

Magga (IP-tala skráð) 7.1.2008 kl. 19:59

8 identicon

þvílík lífsreynsla að koma einum pakka frá sér, ég hefði eflaust verið búin að henda honum út í næstu tunnu

 enn hafðu það best þessa síðustu daga og farðu varlega sem endranær

bestu kveðjur Lára og co

Lára (IP-tala skráð) 7.1.2008 kl. 23:19

9 Smámynd: Andrea Karls

Hihi... Ja thad er yndi ad tala islensku af viti aftur ...

Styttist i ad eg se ykkur oll... flyg heim thann 27.... sem er bara eftir nokkra daga

Humm... hvad er malid med ad ykkur dreymi mig... thrjar humm...

Andrea Karls, 8.1.2008 kl. 08:28

10 identicon

..yahoo....hlakka til að sjá þig gamla... góða  skemmtun og farðu varlega

svavar (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband