2.12.2007 | 06:15
Diwalli og brudkaupid
- Diwalli: A fostudeginum var engin kennsla thvi tha var Diwalli sem er staersta hatidin theirra. Eitthvad i likingu vid jol og aramot. Um morguninn thrifum vid kofana okkar og klipptum runnana i kring og gerdum allt eins mogulega snyrtilegt og haegt er. Vid tokum svo vid ad bua til kerti. Kertin inniheldu litla skal ur leir, kveikithrad ur bomul og jurtaoliu. Skalarnar voru til en vid thurftum ad bua til kveikithradina. Litill biti ad bokul hnodadur thar til ur verdur thradur. Hljomar kannski einfalt en farid ad verkja i lofana eftir 750 stykki. Thessum kertum dreifdum vid ut um allt og var mjog fallegt i rokkrinu en dugdi skammt. Fyrir matinn var helgistund i eldhusinu, thar sem starfsfolkid bad thar sem thau voru buin ad koma fyrir myndum af gudum, eldi, kokoshnetum og svo fengu allir armband. Atum svo oll saman uti godan mat en saetindin i eftirmat voru held eg gerd ur pappir, vatni og sykri... svei mer tha. Strakarnir leku ser svo med flugelda sem framkolludu mikinn havada og skell og skraek i stelpunum. Engin falleg ljos en their baettu thad upp med thvi ad skjota einnu sprengjunni ovart uppa strathakid a einum kofanum og kveiktu i thakinu. Min vidbrogd vid thessu var ad rifa upp myndavelina og taka myndir. Herdis kom til bjargar og skvetti vatnstunni yfir thetta thvi Indversku guttarnir eru svo smavaxnir ad their nadu ekkert.
- Brudkaupid: Fyrr i vikunni var eg med aukatima in ensku heima hja bilstjoranum okkar. Dottir hans var ad fara ad gifta sig/ eda verid ad gifta hana um kvoldid svo mer var bodid. Hun er 15 ara og brudguminn 19. Veislan var haldin heima hja bilstjoranum og vid atum i sama herbergi og eg sagdi eina fyndnustu setningu sem eg hef sagt i kennslunni. I midri kennslustund hlupu tvaer stelpur ut og komu aftur inn med litlar geitur. Thad var svo sem allt i lagi thvi eg var hvort sem er ad fara yfir likamspartana svo eg notadi bara litlu geitina til ad benda a. Eftir nokkrar minutur for eg ad hafa ahyggjur af thvi ad hun thyrfti ad gera eitthvad tharfir svo eg sagdi; ,, Goat outside, yes, goat outside". Tha attadi eg mig a thvi hvad eg hafdi sagt sagt, inni i kennslustofu. Engin hlyddi svo eg henti skepnunni ut.... Gerist bara i Indlandi.
- Jaeja afram med brudkaupid. Eg klaeddi mig upp i nyja sari-inn minn og hoppadi uppi rutu. Vid maettum a theim tima thegar brudirin var ad gera sig fina, greida ser og setja allt glingrid upp. Okkur var skipad ad troda okkur inna hana og stulkurnar sem voru ad adstoda hana. Hendur hennar og faetur voru thakin henna eins og sidur er, hun klaedd i rautt dress og hengt a hana gull. Hun leit ut fyrir ad vera mjog spennt og anaegd en reyndi ad hemja thad ad brosa. Hun a nefnilega ad vera mjog leid ad thurfa ad yfirgefa fjolskyldu sina. Hun syndi mer nokkur myndaalbum af ser og fjolskyldu sinni og svo var hun audvitad med mynd ad verdandi eiginmanninum. Vid atum svo og thad var othaegilegt hvad allt snerist um okkur hvita folkid. Brodir brudainnar var ad thjona okkur og skammt ur storri fotu og allir gestirnir fylgdust med okkur. Vid akvadum thvi ad yfirgefa stadinn adur en athofnin haefist svo. brudhjonin fengu alla athyglina. Brudguminn var a leidinni fra Barmer med fulla rutu ad aettingjum sinum en eg let mig hverfa adur en hann kom.
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Andrea Karlsdottir
IDEX near, Colmar Beach Resort
Colva Beach
Margao (South Goa)
403708 Goa
INDIA
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Nyja heimilisfangid thar sem eg verd allaveg naestu fjorar vikurnar...
Athugasemdir
..Goat outside yes. hehe. hafðu það gott frænka...
Svappi (IP-tala skráð) 2.12.2007 kl. 13:20
Það er svo gaman að lesa bloggið þitt lilli minn ...get samt ekki beðið eftir því að sjá þig
Hjördís Ásta, 2.12.2007 kl. 14:38
Hæ Andrea! Hér er allt komið í jólabúning, voða flott skreytt og svona. Pakkinn fer af stað á morgun með fullt af ágæti og fíneríi. Vonum að þér líki vel við þetta allt saman. Vonandi líkar þér sem best við nýja staðinn og nýju nemendurna
Hellubúarnir þínir (IP-tala skráð) 2.12.2007 kl. 20:40
Hæ Andrea gott að vita að þú ert komin suður á nýjar slóðir,mikið ferðalag þetta.Gaman verður að heira frá þér,hvernig lífið gengur fyrir sig þarna á þessum nýja stað.Gangi þér allt í haginn.Allir biðja að heilsa.Héðan er allt gott að frétta.
pabbi
pabbi (IP-tala skráð) 2.12.2007 kl. 21:58
hæ Andrea, gott að vita að allt gengur vel og alltaf jafn gaman að lesa skrifin þín, bestu kveðjur Lára og co
Lára (IP-tala skráð) 2.12.2007 kl. 22:47
Hæhæ Andrea, gaman að lesa bloggið þitt og vita að allt gengur vel
Eiríkur Vilhelm (IP-tala skráð) 3.12.2007 kl. 13:04
Hæhæ
Það er gott að heyra að það gengur vel. ég les nu alltaf þó maður sé ekki nógu duglegur að kvitta En Afi þinn og amma báðu mig að skila kveðju og þökk fyrir bréfin Ég er farin að hlakka til að fá þig heim til okkar Við þurfum endilega að gera eithvað skemtó þá
kveðja,
Elísabet og Amma og Afi á Reyni
Elísabet Ásta (IP-tala skráð) 3.12.2007 kl. 19:34
Hæ Andrea! Goat outside! hahaha...ég hló upphátt.....Hafðu það gott mín kæra.
Magga (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 14:02
Hæææ!
Loksins náðum við að spjalla á msn án þess að tölvan hjá þér yrði rafmagnslaus eða e-ð hehe
Annars bara hafðu það sem allra best, gaman að lesa auðvitað og ég bíð spennt eftir næsta.
Kv, Helena...
Helena (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 15:08
hæhæ:)
Alltaf gaman að lesa nýtt blogg og skemmtilegar nýju myndirnar..algjör rassgöt þessir krakkar og maður fær nú bara menningarsjokk að skoða myndirnar af "pósthúsinu"! Hafðu það gott.. ekki nema rúmur mánuður þangað til þú verður komin heim
Ásrún (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 18:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.