Goa

Kom hingad til Gou 1. desember. Her er allt odruvisi en i Rajasthan. Baedi umhverfid og folkid. Husakynin eru storglaesileg midad vid kofana, steyptir veggir med jarnthaki.Smile Vid deilum 4 herbergi, eg, 2 fra Canada og Karen fra UK, hun er kennari. I herberginu eru tvaer kojur, 2 hillur a mann, vifta og salerni a staerd vid sturtu i staerri kantinum. Thar inni er vaskur, klosett og fata, og ekki haegt ad komast hja thvi ad svetta yfir klosettid og reka sig i vaskin thegar tekin er ,,sturta". Toppurinn er tho ad vid getum fengid heitt vatn ur hitakutnum i eldhusinu til ad thvo thvottin okkar og i sturtuvatnid. Eg er ekki fra thvi ad fotin seu naer thvi ad vera hrein eftir handthvott med heitu vatniLoL.

Vid nyi hopurinn, vid 5, forum a fyrsta degi ad sja oll vinnusvaedin sem voru i bodi. Her er meira i bodi en fyrir nordan, annad en bara kennsla. Nokkrir grunnskolar og leiksskolar og thar a medal kristnir en misjafnlega efnadir, elliheimili, sem er ekki fyrir migBlush. Yfirleitt a Indlandi hugsa afkomendur um foreldra sina thegar theirverdur eldast svo tharna byr folk sem a ekki neinn ad. Mer fannst adrumsloftir mjog thungt, thau bua 6-10 i sama herbergi a beddum, golf og veggir mjog skitugir og sumt folk mjog veikt. Tharna var einn 51 ars i stol a hjolum sem var hefur buid tharna lengst eda i 30 ar svo hann hefur verid settur tharna inn 21 ars, enginn annar stadur fyrir hann liklegaErrm. Ein hress syndi okkur myndir af barnabarna sinu og sagdi okkur sorglega sogu af syni sinum, hun vildi lika kenna okkur leik og vid fengum hlaup. Er ad sumu leiti svipad og dvalarheimilin heima en eins og eg segi... ekki fyrir mig. Thad sem kom mer a ovart var hve goda ensku aldrada folkid talar tharnaWink

Skoli fyrir andlega fatlada ef eg nae ad thyda thad rett. Sa skoli leit mjog vel ut, velbuin med stolum og bordum og hreinn. Sa lika i hillum liti, pappir, malningu, glimmer og alls konar fondurdot. Thetta er skoli fyrir vel efnud born syndist mer en mjog blandadur hopur. Krakkar med down-syndrom, hreyfihomlud, einhverf, heyrnarskert eda eiga erfitt med tjaningu og fleira. Forstjorinn sem var nanast hvitur, thvi hann er med Michael Jackson-sjukdominn (og eins Pabbi er med a hondunum a sumrin og Joi Gunnar a kalfunum, taka ekki lit a blettumLoL) i framan og grahaerdur helt sma kynningarraedu yfir okkur. Hann spurdi hvadan vid vaerum, hinar 4 eru fra Englandi, eg var sidust og sagdi: ,,I am from Iceland". Hann horfdi bara a mig og brosti og eftir nokkrar vandraedalegar sekundur sagdi hann: ,,It make me so happy hearing someone say, I am from Iceland, I feel so good". Hann er besti kall held eg og var forvitin ad vita hvernig mer likadi hitinn her og tongladist a thvi hvad thad vaeri gott ad fa islenskt folk til IndlandsBlush.

 I bodi var lika ad kenna 9 stelpum i nunnuklaustri. Thaer bua tharna i klaustrinu thvi theim hefur verid laumad tharna inn og skildar eftir sem smaborn. Engir strakar bua tharna, baedi utaf thvi ad faerri tima ad gefa strakana sina og svo eru their mikid vinsaelli til aetleidingarGetLost.

Sidasta heimsoknin var a AIDS spitala, veit ekki hvad eg a ad kalla hann annad. Thar bua 8 krakkar sem eru med alnaemi, eru sem sagt jakvaed med eydni, fara i venjulegan skola a morgnanna og eftir hadegi hjalpum vid theim med heimalaerdom og leikum og litum. A leidinni ut heim saum vid thegar sjuklingar spitalans klifrudu uppi i tre ad tina kokoshnetur og eg var ad vitaskuld svo heppin ad ein lenti a mer, a kalfanum sem betur fer ekki hausnumW00t.

Eg valdi mer ad kenna i skola thar sem eg hafdi kennara med mer, hun var reyndar ekki vid fyrsta daginn thvi thad var utborgunardagur og hun var ad saekja launin sin, skondidSmile. Fra vinnu i heilan dag til ad na i launin... Grinenn og aftur, bara i Indlandi. Dottir hennar er i bekknum og hun er otholandi, algjor frekja og kemst upp med thad. Hun skipar odrum krokkunum fyrir, tekur kennaraprikid og slaer i bord, byrjar ad syngja lag og tha snyst timinn skyndileg um thad og stjornar algjorlega. Mamma hennar leyfir henni lika ad komast um med alltof mikid. AngryOtholandi! A odrum degi hrugudust inni i kennslustofuna maedur med smaborn eda olettar konur. Veit ekki alveg hvad var i gangi en kennarinn vigtadi bornin og skradi nidur thyngt og svo fengu maedurnar hrisgrjon og baunir til ad taka med ser i poka. Thessar konur og stelpur eru maedur barnanna i bekknum og thad virdist vera sem eitthvad heilbrigdiseftirlit se med bornunum og thar fa matarskammt einu sinni i vikuWoundering.

Var bara ad vinna tharna i viku thvi thad la eitthvad illa a kennaranum einn daginn og kellan missti thad alveg og byrjadi ad OSKRA a migGasp. Kvartadi yfir thvi ad krakkarnir kynni ekki ad fara a klosettid, og ad einhvern timann hafi einn sjalbodalidinn verid latur og ekki nennt ad hjalpa henni. Svo for hun ad gagnryna mig og sagdist ekki skilja til hvers sjalbodalidar kaemu hingad til ad taka ser fri. Eg tok thessu mjog illa thvi eg segi thad med fullri samvisku ad eg reyni eins og eg mogulega get ad veita sem besta hjalp.Blush Stundum setti hun mer fyrir ad bua til verkefni fyrir morgundaginn til ad audvelda ser vinnuna, sem hun notadi ekki i timanum heldur notadi i odrum bekk, eg eyddi thvi miklum tima vid ad vinna hennar heimavinnu, en gerdi timaplan fyrir hvern dag og gerdi allt eins vel og eg gat Errm KellingarskrattiDevil. Thennan dag sa eg alfarid um kennsluna fyrsta klukkutimann, forum yfir andstaedur og verkefni. Svo hjalpadi eg theim yngstu ad fara a klosett og thvodi ollum um hendur ag andlit. Um half ellefu fa thau hressingu sem er yfirleitt baunakassa og eg hleyp med diskana til krakkana og faeri theim vatn og vaska svo upp eftir matinn. Mer fannst eg vera ad gera eitthvad gagn tharna, enda er eg her til ad hjalpaCrying. Eg var thvi sar eftir thessar svivirdingar og verd mjog litil i mer thegar einhver oskrar svona a migBlush. Hun er lika alltaf med leidindi. Hvad sem eg gerdi eda undirbjo var alltaf eitthvad ad thvi og hun gat komid med leidindar athugasemd, held svei mer tha ad hun hafi ekki viljad mig tharna, allavega fekk eg tha tilfinninguErrm. Um kvoldid sagdi eg svo fra thessu og su sem er yfir vinnunni herna, Sushila. vard oskuill og sagdi ad nu vaeri komid nog! Kennarinn hefur vist verid med einhverja staela adur og i thetta sinn akvad hun ad senda ekki fleira folk til hennar...

Daginn eftir for eg i skola sem kallast fishermans beach school. Thar sem born sjomanna eru. Thetta er eina kennslan sem thau fa thvi thau ganga ekki i venjulega skola. Vid kennum bara a berum sandinum a strondinni og mer likar velGrin. Gott ad vera ad vinna thar sem folk vill mann og madur finnur ad madur se ad hjalpaSmile. I sidustu viku tokum vid 3 daga eftir hadegi i ad mala elliheimilid sem veitti sko ekki af og nuna i thessarri viku byrjadi eg ad vinna eftir hadegi a AIDS spitalanum. Likar lika vel tharWink. Krakkarnir eru aedi og hraust. Thad eina sem eg finn fyrir odruvisi en odrum bornum er ad thau mega ekki hafa skaeri eda annad brothaett. A spitalanum er lika annad eldra folk sem er rumliggjandi veikt en husnaedid er hreint og snyrtilegt.

 Jaeja... 5 dagar i blessud jolin... eg vona bara innilega ad eg fai pakkann ad heima... inni i honum eru liklega einu jolin sem eg fae thetta aridWink sem er fint, ef hann kemur. Skilst ad thad seu  rumar tvaer vikur sidan hann for af stad en thegar mamma sendi mer pakka i fyrra skiptid tok thad ekki nema 8 daga thangad til eg fekk hann i hendurnar... vona thad besta LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er alltaf gaman að lesa frá þér, gangi þér vel með nýju krakkana:)

Þorbjörg (IP-tala skráð) 19.12.2007 kl. 09:14

2 identicon

leiðindar kella sem þú hefur lent í þarna, segi bara gangi þér vel og gleðileg jól :D

Bogga (IP-tala skráð) 19.12.2007 kl. 20:41

3 identicon

þú lendir í ýmsum hremmingum þarna úti greinilega super-kona.  enn gaman að lesa bloggið þitt eins og fyrri daginn, farðu varlega
kv Lára og co

Lára (IP-tala skráð) 19.12.2007 kl. 23:21

4 identicon

Já sumir kunna bara ekki að meta það sem vel er gert...!! En gangi þér rosalega vel í þessu nýja djobbi;)

Gleðileg jól og hafðu það nú gott um jólin;)

 Kv. Helga

Helga (IP-tala skráð) 19.12.2007 kl. 23:38

5 identicon

úff enn og aftur fær maður gæsahúð við lesturinn. Vonandi skilar pakkinn sér fyrir jól. Gangi þér vel!

Hjördís Rut (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 10:23

6 identicon

Gott að þér líkar nýja vinnan og að þú ert komin með "lúxus" eins og heitt baðvatn Sumt fólk er náttlega bara ruglað.. gott að þú slappst við þessa kellingu!

En seinni pakkinn er kominn í húsvona bara að þú farir að fá þína pakka... 

Ásrún (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 12:31

7 Smámynd: Berglind Guðmundsdóttir

Okey þessi kelling sko, svo á hún pottþétt eftir að verða brjáluð af því að hún fær enga hjálp, múhahaha.....

En frábært að heyra að þú sért komin í vinnu sem að þér líkar vel við:)

Vona að allt gangi vel hjá þér og að jólin þín skili sér, hehe:P

Gleðileg jól Andrea mín, ég get ekki beðið eftir að þú komir heim:)

Kv.
Belly bumba:)

Berglind Guðmundsdóttir, 20.12.2007 kl. 19:54

8 identicon

Hæ Andrea mín, erum að lesa síðustu fæslurnar þínar því við höfum verið í svíþjóð í nokkra daga, þar fór frostið niður í -23 gráður, svolítið öðruvísi en hjá þér. Þetta eru ótrúlegar lýsingar hjá þér, mjög skemmtilegar en örugglega mjög erfið lífsreynsla. Við erum svolítið hrædd um þig á stundum, en þetta er ómetanleg lífsreynsla fyrir þig. Verst að þú skulir ekki geta verið með okkur þessi jól en það koma nú fleiri jól eftir þessi. Þökkum fyrir jólapakkann og skemmtileg jólakort. Vonandi færð þú þína pakka fyrir jól. Óskum þér innilegra og gleðilegra jóla og óskum þér kærra kveðna yfir jólin og vonum að þú hafir það sem allra best.

Kærar kveðjur að heiman,

Pabbi, Vickí, Anders og Eyjólfur

Karl, Victoría, Anders litli og Eyjólfur (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 00:35

9 identicon

...einsog ég var búnað segja þér skal ég halda með jólaskemmtun á þorrablótinu... gaman að heyra frá þér einsog áður, hafðu það gott elskan. heyri vonandi í þér fyrir jólin á msn... heyrumst.

Svappi (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 09:41

10 Smámynd: Solla Guðjóns

ástin mín.

Kellingarskratti......haha segi það sama..........gott að þú ert laus við þetta leiðindaskass.

Knús í kross.

Solla Guðjóns, 22.12.2007 kl. 01:01

11 identicon

Hæhæ..

Ætlaði bara að kíkja við og óska þér gleðilegra jóla! Vona að þú hafir það sem allra best. Engin smá harka í þér að vera svona langt í burtu um jólin...

Hlakka til að lesa kortið frá þér sem er komið hingað heim alla leið frá Indlandi

Kveðja, Helena sem er í skýjunum með að vera komin HEIM

Helena (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 02:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband