Fyrsta vikan...

Hallo hallo hallo

 Eg er komin i budirnar i Shiv Sheo. (Thig getid fundid thad a Goggle earth, Barmer Rajasthan er i 50 km fjarlaegd.) Eg held eg lati thad kyrrt liggja ad segja fra budunum i bili en her kemur ferdalagid, thad er ad segja innanlands ...

(ja og btw. stafirnir eru horfnir af tokkunum en eg vona ad eg geri ekki of mikid af innslattarvillum og rafmagnid er nu thegar buid ad fara tvisvar af a medan eg var ad reyna ad kveikja... Shockingeg vona thad besta)

1. oktober hitti eg 4 felaga svo vid thordum ad laedast ut ur husi. Thaer eru fra Englandi og Astraliu. Gerdum voda litid, eg tok ut pening og keypti vatn. Uti var reyndar ekkert fun. Bara fyla og skitugt folk sem byr i skitugu husunum sinum vid skitugu goturnar. Thad er erfitt ad reyna ad atta sig a hverju folk lifir. Margir eru med graenmetisbas eda selja efni til klaednadar, en annars snyst mannlifid bara um ad tora. Engin virdist vera upptekinn thvi thad hafa allir allavega tima til ad stara a okkur og elta. I matinn thann daginn fekk eg franskar sem voru brunar og seigar med eggjakeim.Whistling

Rumsakdi vid thad um fjogurleitid ad barid var ad dyrum og aftur og AFTUR.Frown Thordi ekki ad opna thvi eg heyrdi nokkrar karlmannsraddir og var ekkert mjog spennt ad fa tha inn og tha var hringt fra mottokunni. Thetta var tha bara herbergisfelagi minn ad koma fra flugvellinum. Sofnadi ekker aftur svo eg la bara og hugsadi til halfsjo. Morgunmaturinn var nidri sameiginlegur fyrir IDEX. Vid erum 27 sjalfbodalidar. 27 og bara stelpur... thad verdur ahugavertSmile. Meira en helmingurinn er enskumaelandi, tha meina eg bara enskumaelandi, fra UK, Astraliu og Ameriku og thvi er mikid tolud enska. Eg hef reyndar tvisvar verid spurd ad thvi hvort enska se modurmalid a Islandi thvi framburdur minn sem svo godur. Aldrei hefdi eg att von a thessari spurningu og er thvi nokkud stolt ad henni, serstaklega fra EnglendingiWink.

Planid var ad leggja i hann a milli 9-10 en vid forum ekki fyrr ad ganga tvo. Vid hengum thvi bara og bidum. Seinkunin var thvi einhver atti  ad vera tynd a flugvellinum thegar hun var bara a hotelinu og einhver farangur for med rutu thyska hopsins og fleiri tafir thessu likt. Indverskur rutufyrirtaekjaeignadi kom a tal vid mig thvi hann helt eg vaeri leidsogumadur hopsins. (Enn og aftur heldur folk ad eg se eldgomul.Sick) I rutunni var vaegast sagt rennisvitnandi hiti og svitnundum vid eftir thvi. Rutan passadi uppa saeti fyrir okkur stelpurnar en gaurarnir sem voru med okkur lagu bara a golfinu eda satu hlidina a bilstjoranum. I samanburdi vid adrar rutur fyrir innfaedda tha var mjog rumt thvi hja theim ser madur ekki baedi inn og ut um gluggann ef madur stendur fyrir utan rutuna, ef thid skiljid hvar eg a vid. Thad er svo STAPPAD ad hvergi er autt rymi, ekki einu sinni i loftinu thvi tau stafla bara og fleiri standa en sitja. Ofan a thad allt saman eru svona 20-30 stykki uppa thaki!!! hvad er thad, og vid erum ad tala um ad thetta er ekki bara einstaka rutur heldur nanast allar. Umferdin er klikkud og ekki fyrir hvern sem er ad aka eda ganga. Thad mesta sem eg hef ser enn sem komid er eru FIMM a einu hjoli Cool( eda meira svona skellinodru), en 1-2 er ekkert, 3 nokkud algengt og er haett ad telja hvad eg hef sed oft 4 a sama hjoli. Husbondinn ad keyra og konurnar sitja sodli med bornin i fanginu, bakinu og trodin inna milli. En enginn med hjalma vitaskuld nema tha stundum nodrustyrarinn.

Eg sat vid hlidina a Ninu og Sabinu, donskum skutlum. Mer likar thaer, thaer eru thaegilegae i umgengni og eins og sagt er ; vinir okkkar Danir. Vid stoppudum tvisvar a leidinni. I fyrra skiptid til af taka bensin og skvetta af okkur. ,, Salernid”  ef svo ma kalla var SLAEMT.Frown Thetta var I fyrsta skipti sem eg hef adeins geta valid um holu thvi a hotelinu voru klosett. Thau eda hun utiholan med rydgada barujarninu var thad vidbjodsleg ad eg helt bara i mer. I seinna skiptid atum vid. Stadurinn var greinilega vanur ferdamonnum thvi a salernisadstodunni var val um holu eda klosett og thad var jafnvel pappir i bodi. Eg er reyndar buin ad venja mig a ad ganga alltaf med pappir a mer. Vid fengum e-r indverskar slettur sem voru agaetar, kannski thvi eg var ordin glorud.  A  skrifstofuna hja IDEX i Jaipur komum vid svo um halfniu og gerdum litid annad en ad fylla ut einhverja pappira thvi vid vorum svo sein og fa dagskra fyrir naestu daga og hostelfamily. Eg og Heather fra Astraliu deildum herbergi. Rutan ,,skutladi” thar a eftir ollum til theirra heima. Hun komst reyndar taeplega sumar af thessara thronga gata, var nalaegt thvi ad rifa med ser tre i eitt skiptid. Thad var alltaf aukabilstjori med til ad hoppa ut og segja til og adstoda bilstjorann i erfidum beygum og bokkum. Oft voru goturnar lika throngar af gangandi vegfarendum svo hann thurfti ad standa a flautunni til ad ryma veginn. Tho fjolskyldurnar hafi allar varid mjog audugar og stadsettar i rikramannagotu tha er svo stutt a milli audugra og fataekra ad thad skiptist eiginlega ekki I heilu hverfin. Thvi var a morgum stodum ekki buid ad gera rad fyrir svona plassfrekri ,,deluxe’ rutu. Eftir nokkrar ferdir var madur thvi haettur ad kippa ser upp vid drunurnar og yskrid sem glumdi thegar thurfti ad fara alveg uppvid runna og mura.Wizard

Fjolskyldan samanstendur af husmodurinni, bonda, 12 ara dreng og stulku 7 ara ad aldri. Bondinn er laeknir og vinnur til niu-halftiu a kvoldin og bornin ganga i skola en modirin ser um husverkin. En thar gerir hun ekki ein og hjalparlaust thvi hun er allavega med 3 thjonustufolk. A matmalstimum var manni svo allt thjonad og skammtad og eg matti ekki einu sinni hella mer vatni i glas sjalf, thjonninn gerdi thad og i morgunmatnum var hann buin ad skera skorpuna af samlokunum.Smile Herbergid okkar var lika mjog fint, med loftkaelingu, viftu og klosetti en sturtan kold sem var samt allt i fina. Vid vorum tharna i  3 naetur a medan namskeidin stodu yfir. Vid gerdum samt margt annad en bara sitja a thurrum namskeidum.  Einn daginn eftir hadegi forum vid ad sja Bollywood mynd. Helt thaer myndir vaeri algjort frat... en thessi kom mer a ovart. Hun var fun. Kvikmyndahusid var bleik holl og gengid inni hol sem var algjor geimur med hau lofti og svolum allan hringinn. Hun var bleik ad innan lika ad sjalfsogdu og einmhverjum glimmerskvettum. Thegar vid gengum inn 27 hvitar vestraenar stulkur fengu vid sko athygli. Svalirnar voru thaktar af karlmonnum sem hver og einn einblindi a thennan frida hop vitaskuld. Tharna inni voru nanast einungis karlmenn eins og svo oft annars stadar og eg skil ekki hvad margir karlmenn hofdu ekkert annad ad gera klukkan tvo a midvikudegi en ad fara i bio. InLoveThad var, otrulegt en satt, kalt bioinu og thad var ekki bara eg thvi margar toludu um thad. Eg dottadi lika adeins fyrir hle ein og mer einni er lagid (eins og alltaf reyndar, skiptir ekki mali i hvada heimsalfu eg er). Myndin var ekki med texta en eg skildi vel innihaldid og groflegan soguthrad. Oft voru reyndar mikil oskur, laeti, hlatur og klapp og tha gerdi eg bara rad fyrir ad theta hafdi verid karlrembubrandari. Hun snerist um krikket, kvennalid reyndar og i hvert skipti sem leikur var i gangi var eins og ad vera a alvoru leik thvi mennirnir hvottu og hropudu fagnadi.WhistlingWizard

Fyrir utan var mikil fataektin eins og a svo morgum stodum annars stadar. En thar sem vid thurftum ad hinkra adeins eftir rutunni hafdi folk nogan tima til thess ad ,,angra” okkur. Heilu betlarafjolskyldurnar og solumenn med alls konar skran komu hlaupandi ef madur svo litid sem leit i attina til theirra.

 Er alltaf ad atta mig betur a thvi hvad thad eru MARGIR sem eru fataekir. Ekki bara hversu blafataekir margir eru og eiga varla til ad lifa heldur tha lika hvad thessu hopur er gridalegur. Fjoldin skiptir ekki hundrudum eda thusundum heldur e-d miklu meira en thad. Hef sed heilu byggdirnar ur tjoldum og barujarni og allstadar thar sem madur fer er hver stadur nyttur til heimilis.

 

Svipad og a Rhodos (fyrir tha sem farid hafa thangad) er e-d til sem kallast gamla Jaipur. Hun en innan mura med hlidi. Veggirnir voru eiginlega allir raudir eda raudleitir og thar sem thetta er gamla borgin er allt eldra tharna. Jafnvel fylan var verri tharna en venjulega, eldri borg eldri stynkur. A leidinni sa eg mann i nokkurs konar hjolastol ad stinga fingrinum sem lengst upp i kok. Uppur honum kom svo eldraud aela, liklega utaf blodi. Margt svona ser madur bara a venjulegri turistagotu. Ogedslegt! Frown

Ferdinni var heitid i Amber ford i turistaferd. Kastalinn er glaesileg bygging en fylarnir voru meira spennandi ad minu mati. Thad var long rod til thess ad komast a fylabak thvi ferdirnar eru bara a morgnanna. Thad sem eftir er dagsins eta their. Fylar ETA i 18 klst a dag.Wink Eg for a fyl med Honnu, hun er fra Sviss. Fyla-driverinn, liklega um svona thritugt spurdi mig alls kyns spurninga; Hvad eg vaeri gomul, hvort eg vaeri gift, hvad vid vaerum margar, hvort vid vaerum allar giftar hvort eg vaeri med vinnu og sidasta hvort eg vildi giftast honum. Svarid var pent nei. Thegar upp i kastala var komid reyndi hann ad draga thad eins og hann gat ad ,,leggja” fylnum thvi hann vildi fa peninga fra okkur, en vid gafum honum ekkert. Ferdin var fin samt, skemmtilegt ad prufa thad. Nokkrir menn voru med myndavelar ad reyna ad goma okkur til ad lita a tha svo their gaetu tekid mynd til ad selja okkur eftir a. Ef vid gerdum thad sogdu their: ,,Remener my, Im Ali” og eg heyrdi allavega 3 segja sama nafn. Katalinn var eins og i Alladin myndunum og mur i kringum hann eins og i Mulan, thaf var gedveigt. CoolThegar nidur var komid reyndu svo Ali-arnir ad selja okkur mydnirnar. Eftir nokkra kliometra stoppadi rutan fyrir manni a notirhjoli med myndirnar og svo seinna um kvoldid a markadinum var e-r annar med thessar farans myndir. En their sitja uppi med thaer enntha greyin. A markadinum let eg sauma a mig 2 indverska alklaednadi ur efni sem eg valdi sjalf. Thad kostadi svona 1500.- isl. Skidt og ingen thing. Um kvoldid for fruin med okkur Heather i sma runt a Tuc tuc sem var fun og su kunni sko ad prutta hja thessum kollum, let engan vada yfir sig og neitadi tveimur adur en hun fekk asaettanlegt verd. Heima var kona skridandi um golfin med stra-apparat ad sopa. Vaah hvad hun glapti madur. Hun sat bara a golfinu med ljotar tennur og stardi. Eg reyndi ad flyga inni herbergi en thad er ekki haegt ad loka svo hun settist bara fyrir utan og horfdi inn og serstaklega a horfid a mig. Hun gaf ekkert eftir tho eg sneri mer vid og liti til baka. Shocking

Ja a medan eg man. Mer likar EKKI vid moskitoflugur. En thaer alveg elska mig, er oll ut i thessum helludu bitum og bara tvaer adrar i hopnum verid bitnar, en bara sma...

 

 

(Ja krakkar minir i Indlaninu thydir ekkert annad en vera tholinmodur, eg er buin ad vera her i tolvuherbergi i 4 klst i dag ad reyna ad koma thessu fra mer og rafmagnid er buid ad fara 8 sinnum!!!)

 

en sje ykkur seinna ... :D


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

VÁ Andrea!!!!Lýsingarnar..... Þú ert að sýna okkur inn í allt annan heim en við þekkjum.

Svoldið villimannslegt......úff klóin

Kíkji betur fyfir þetta...en vá 8x á 4 tímun einhver væri farin að arrrgggga

knús á þig.

Solla Guðjóns, 7.10.2007 kl. 15:01

2 identicon

Ég myndi bara giftast fílamanninum ef ég væri þú :) Þða væri ekki slæmt að eiga fíl! Það er svo gaman að lesa frá þér! Ég er alltaf hlægjandi þegar ég ímynda mér þig þegar þú ert að segja frá hverju þú ert að lenda í. En annars er ég mjög þakklát fyrir þessa 4 tíma sem þú eyddir í þessa skemmtilegu færslu! Hlakka til að lesa meira ;) kv. Anna

P.S er komin með íbúð og flutt inn! ;)

Anna Stefanía (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 15:59

3 identicon

Voohhhh !!! vissi ekki ad thetta vaeri svona skelfileg ritgerd:/... jaeja... thid thurfid nu svo sem ekkert ad lesa thetta :)

ANdrea (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 16:17

4 identicon

Vei mikið er ég ánægð að lesa frá þér loksins!! Allt mjööög ævintýralegar frásagnir. En vá þessi tölva hefur greinilega ekki verið að meika það...þú hefur nóga þolinmæði greinilega, ég væri öskrandi eftir 1 klukkutíma í mesta lagi.
Annars bara kvitt kvitt og gangi þér vel, hlakka til að lesa næst:D

p.s. ennþá betra að þetta séu ritgerðir sem þú skrifar fyrir okkur:)

Helena (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 17:16

5 identicon

Andrea þetta er ekki einu orði of mikið, gaman aðlesa þetta. Vona bara að nú komi sér vel þolinmæðisgenin frá mér, þú stendur þig vel, eins og alltaf.Baráttukveðjur Mamma

Mamma (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 20:51

6 identicon

Þetta hlítur sammt að vera mikið sjokk að vera kvennkyns á þessum slóðum og finna fyrir þessum mun á milli kynja þar sem við erum vanar nánast JAFNRÉTTI

Mamma (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 20:59

7 identicon

ohhh, þú hefðir átt að segja já við kauða, þá gætir þú átt svona indversk börn, og gætir átt heilan fílabúgarð :D, en það er gaman að lesa frá þér :D haltu áfram þessa braut og bestu kveðjur til Indlands :P kv Bjarmi

og já, hér í bænum er 4° hiti, og ég væri alveg til í smá hita frá Indlandi :D

Bjarmi Fannar (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 22:03

8 identicon

Sjitt hvað þetta er örugglega allt öðruvísi þarna í indlandi maður o_O Vona að þér gangi sem best andrea mín

Eyjólfur (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 22:06

9 identicon

Gaman að heyra í þér Andrea ,allt er svolítið öðruvísi.

Gott að þið látið sölumennina eiga sig.

Gangi þér allt sem best,gaman að sjá frá þér aftur.

Gaman væri að sjá myndir frá þér.

   Við vorum að smala alla helgina.

   Kveðjur pabbi Anders Victoria.

pápi (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 22:09

10 identicon

Ég er sammála Önnu með ímyndunina, þú ert engri lík!  En oooooj þessi ælandi gaur þarna, var einmitt að japla á einhverju (eins og yfirleitt) þegar ég kom að þeim kafla, missti lystina  Ég hlakka til að heyra frá þér næst, þolinmæðin þrautir sigrar allar, við þurfum blogg :) Hafðu það gott, Þorgerður.

Þorgerður (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 22:10

11 identicon

Það er svooo gaman að lesa frá þér!:) Þú hefur greinilega heillað fílamanninn uppúr skónum....svo sem ekki skrítið;) Þó það sé svolítið skrítið að fá bónorð svona strax.....hehe..:) Þessi skrif þín eru mögnuð og þú ert mögnuð! Gangi þér ofsa, ofsa vel og hlakka til að lesa frá þér næst!    Bestu kveðjur frá Gólden smír.

Magga (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 23:01

12 identicon

bráð skemmtileg lesning hjá þér andrea og váá hvað það hlýtur að vera spúgý að upplifa þetta allt saman. og bónorð frá fíla-manni það geta ekki allir státað sig af slíku

hafðu það ofsa gott

bestu kveðjur Lára, Jói og börn

Lára (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 23:08

13 Smámynd: Berglind Guðmundsdóttir

Okey, hvernig þú segir frá er alveg frábært. ég grenjaði nánast úr hlátri þegar ég var að lesa þetta. En tvær spurningar:

1. Ertu aldrei búin að taka þína frægu dívu (s.s detta)?

2. Magga sagði að þú hefðir heillað fýla-driverinn upp úr skónum, var hann í skóm?

Váá.... ég sakna þín soldið mikið, vona að allt gangi vel.

kveðja Berglind 

Berglind Guðmundsdóttir, 7.10.2007 kl. 23:48

14 identicon

hæhæ

gaman að sjá að allt hefur gengið "vel" og að það er komið eithvað fólk fyrir þið að leika við. þú verður að senda okkur myndir af þér í indverjafötunu.

 kveðja Elísabet

Elísabet Ásta (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 10:26

15 identicon

Hæ lilli!

hahaha snilldar færlsa hjá þer, er að fíla þetta!

Hafðu það sem best þarna úti:)

Sigurborg (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 14:33

16 identicon

þetta var ekkert smá skemmtileg lesning! :) hafðu það gott....

Jóna Hulda (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 15:14

17 identicon

Vá hvað þetta er mikið ævintýri. ég held að ég myndi ekki meika alla þessa skítalykt!! Hlakka til að geta lesið aðra ritgerð.....

Hildur (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 15:24

18 Smámynd: Valdís Anna Jónsdóttir

ahahaha fyrirgefðu, gleymdi að segja þér frá rafmagnsleysinu!!! vera nógu duglegur að save-a bloggin:)

En gangi þér rosalega vel!! og bíddu bara eftir smá tíma viltu frekar fá holurnar heldur en vestrænu klósettin því þú getur forðað þér frá því að snerta einhvern viðbjóð með holunum!!

Endilega vertu duglega að blogga, rosa gaman að fylgjast með þér:)

Valdís Anna Jónsdóttir, 8.10.2007 kl. 16:47

19 identicon

Æðislega gaman að lesa frá þér  :) sé þig alveg fyrir mér í öllum þessum ævintýrum!

Hafðu það gott og ég hlakka til að lesa meira :)

Hildur Gylfa (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 17:38

20 identicon

Frábær frásögn... verðum að búa til bók úr þessum ævintýrum þínum.. teiknimyndasögur einsog tinni í tíbet eða einar áskell bækurnar eða eitthvað... allavega er ég stolltur af þér ævintýra-frænka mín... hafðu það gott, og ef þig vantar umræðuefni við þessar dönsku skutlur þarna úti þá máttu alveg minnast á ljóshærða frænda þinn með frekjuskarðið... hafðu það gott.. bæ í bili

Svappi (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 23:39

21 identicon

Vá!! þetta er alveg toppurinn á bloggrúntinum!! Bíð spennt eftir næstu færslu;)

Helga (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 08:38

22 identicon

Sæl og blessuð. Margt skemmtilegt sem þú ert að upplifa. en hvernig er það, þu sagðir frá þvi að þu hefðir farið til fjölskyldu og gist í 3 daga. Hvernig hjálpastarf varstu að gegna þar. Vastu að hjálpa þeim eða öðrum og gistir þarna á meðan.

Ertu byrjuð að kenna krökkunum? Hvernig gengur þer i samskiptunum við fólkið?

 Ja þu verður að passa þig á þessum köllum, en eru samt ekki alltaf einhver með þér sem passar alveg uppá þetta/þig?

Ég var eimmit að ræða við einn mann hérna um daginn, ég fer að vinna eftir áramot og langar að fara eikkað ut sona likt og þu ert að gera. þetta hlítur að vera afar skemmtilegt?

 Sérðu nokkud eftir þvi að hafa farið ut, þu talar allaveganna ekki þannig að þu sjáir eftir þvi, er þetta ekki bara æðislegt að vera þarna uti og getað rétt fram hönd til að hjálpa? :)

skemmtu þér vel og hafðu það gott. Kv magga L

Magga Lena (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 10:12

23 identicon

Ja myndir segidi... held eg bidi med thad thangad til eg kemst i olaggandi tolvu, reyni kannski ad setja 2-3...

Berglind; nei stend i lappirnar og nei fylamenn keyra ekki i skom.

Magga Lena; a)var a namskeidum og ordum undirbunungi, ekki ad vinna beint

b) blogga um kennsluna i naesta bloggi

c)er ein ad kenna og i ollum ferdum og utan budana

d)thetta verdur kannski svona meira skemmtilegt eftir a... en nuna er thetta bara erfitt

e)se alveg eitthvad eftir thvi... eins og segi... thetta tekur a

annars fer eg ad blogga bradum, vonandi a morgun, thad er mikil umferd i tolvurnar um thessar mundir

thangad til naest... baej

Andrea (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 12:29

24 identicon

...já, trúi því vel að þetta taki á.. er stolltur af þér, hafðu það gott frænka

Svappi (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 12:37

25 identicon

Þetta er erfitt, en auðvitað bítur þú bara á jaxlinn eins og þú gerir alltaf og mökkar áfram í staðin fyrir að kvarta undan erfiðleikunum, þú ert svo mikill herforingi .            En hvenær fær maður svo að heyra í þér? Er ekkert símasamband þarna í eyðimörkinni? haha sennilega ekki, en sakna þess að heyra ekki í þér. Hafðu það gott systir góð. Ásrún

Ps. Á ég að senda þér eitthvað við þessum blóðugu moskitobitum? eða fæst eitthvað almennilegt þarna úti? Það er ólíft að vera allur útétinn!

Ásrún sys (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 15:05

26 identicon

Já ég trúi að þetta sé erfitt, þú ert svo langt í burtu. Mig dreymdi  þig í nótt,reyndar að ég væri að lesa nýtt blogg og comment frá þér.Veit að þú stendur þig eins og hetja.

Mamma (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 15:29

27 identicon

Hæ Andrea mín...

Alltaf gaman að lesa bloggið þitt!!! Ég sakna þín svolítið mikið, bara svona svo að þú vitir það...

 Kveðja...

Una Lind (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 17:02

28 Smámynd: Solla Guðjóns

Hæjj.Ferlega er ég montinn af þér litlan mín.Það er sko töggur í þér.

Tannlausar kellingaar og fílakallar...þú ert snilld..

Risaknús á þig elskling

Solla Guðjóns, 9.10.2007 kl. 18:19

29 Smámynd: Hjördís Ásta

Ohhh þetta er sko upplifun hjá þér. Og þú átt ekki eftir að sjá eftir þessu seinna á ævinni það er ég alveg vissum. En þú ert svo fokk hörð að þú ferð í gegnum þetta með glans ég trúi á þig lilli

Get ekki beðið eftir næsta bloggi

Kv. Skelfir kær

Hjördís Ásta, 9.10.2007 kl. 21:47

30 identicon

Hæ Kalli minn !!

Það er æðislegt að lesa bloggið þitt - LANGT en SKEMMTILEGT :D

Get varla ýmindað mér aðstæðurnar hjá þér - þetta er allt rosalega ævintýralegt þegar maður les bloggin en ég er viss um að þetta er mjög erfitt... En þú ert hörkukvendi Drési minn - veit að þú tæklar þetta auðveldlega!

Stórt knús og kossar

Þín vinkona Lísa 

Lísa (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 23:23

31 identicon

ég varð bara að kvitta fyrir komuna :) það er rosalega gaman að lesa þessi ævintýri hjá þer, maður getur ekkert ímyndað sér þetta einu sinni :/ passaðu þig bara á ljótu köllunum og tannalausu konunum ;o)

good luck ;)

Bogga (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 09:47

32 identicon

Hæ Andrea! Það er ekki lítið sem ég hugsa til þín þessa dagana! (énda er ég alltaf hér inni, ehehe) Þú er algjör hetja!

       Vertu dugleg að blogga!;) Kossar og knús, Maggs.

Magga (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 11:20

33 identicon

Hæhæhæhæhæ ég sakna litlu, skítugu skvísunnar!! Ætlaði bara að kasta kveðju úr tölvunni hans Pálma :P   Bæjjj

ps. litla skítuga skvísan ert þú :P

Ómar Smári (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 18:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband