Fra Delhi

Jaeja eg er komin til IndlandsPinch og buin ad gista eina nott. Thad er fra morgu ad segja svo eg aetla ad skammta thetta adeins.

  • Flugid til London: Eg flaug i loftid i loftid 07:40 fra Islandi i agaetu saeti thar sem eg var i fyrsta farrymiGrinHalo veit ekki afhverju... liklega afthvi flugid var bokad svo seint ad thetta var thad eina lausa. Thad for vel um mig thar svaf og las mig til um Indland til skiptis. Eg lenti svo a Heathrow og tha voru 9 timar i naesta flug. Mer leiddist reyndar alls ekki a theim tima thvi eg hafdi nog ad bardusa. Thegar eg aetladi ad taka ut ur hradbanka var eg med vitlaust pin-numerAngry adeins verra eins og einhver myndi segja. Eg thurfti thvi ad senda fax til Visa a Islandi med reikningnumeri, kennitolu, simanumeri og nafni (hef reynslu thvi eg lenti lika i veseni a RhodosTounge). Svo var ad finna faxtaeki, thad var ad finna i kilometra fjarlaegd a eina netkaffinu a Heathrow. Eg hekk svo sma a netinu, naerdi mig og versladi sma og gaf mer 4 tima i ad finna hvar eg atti ad tekka mig inn og thad allt saman.
  • Flugid til Delhi: Flugfelagid sem eg flaug med  var med adstodu einhvers stadar lengst i fjarlaegd og thar var adallega folk fra Asiu. Svona fyrstu kynni ad thvi. Flugvelin var risastor og med mikid betri thjonustu en icelandair. Allir voru med sitt teppi og kodda, svo var dreift heitum sotthreinsiklutum, snyrtiveski med tannbursta, tannkremi, klut og einhverskonar luffum. Allir eru med sina skjai med urvali af myndum og tonlist og maturinn var godur. Vid forum reyndar ekki i loftid fyrr en 22:30, atti ad vera 20:45 og flugid tok 8 tima.Sleeping Ad lenda a flugvellinum var fyrsta sjokkid, hitinn var mikill og fylan. Thegar vegabrerfid var athugad, lanti eg i sma veseni thar sem eg atti ad vera buin ad fylla ut eitthvad eydublad ( hef liklega sofid thad af mer), bladid var svo hryfsad af mer af pirrudum tannlausum starfsmanni og thegar kollegi hans kom med athugasemd vid hann sagdi sa ljoti ad eg kynni ekki enskuErrm svo heldu tehir afram og foru ad hneykslast a tvhi ad eg vaeri bara 20 ara og einsomul. Jaeja svo nadi eg i farangurinn og koma ser ut. Thar sa eg mann med skylti merkt IDEX og minu nafni (hef alltaf langad ad profa thadGrin) og mikid rosalega var mer lett, thad var eins konar oryggi.
  • A hotelid: Thad eina sem eg hugsadi a leidinni ut var ad eg aetti nu ad taka ut pening... en kunni ekki vid ad stodva manninn og hugsadi lika: ,, Eg er a leidinni ut i bil sem fer beint ut a hotel, eg tharf ekki pening a leidinni, eg tek bara ut pening a hotelinu" og var bara frekar satt med tha akvordunCool. Jaeja i bilnum var steikjandi hiti, gaurinn greinilega buinn ad bida lengi eftir mer med theta skilti Tounge. Thad var mikid mannlif uta gotu og margt ad skoda. EN... thegar vid vorum eiginlega bara nylogd af stad bennti loggan bilnum ut i kannt. Bilstjorinn gegndi thvi og syndi honum oll leyfi og okuskirteyni. LogguskarfurinnPolice hirti svo allt af honum og neitadi ad lata hann fa thau aftur fyrr an hann myndi borga. (held thad hafi samt ekkert varid ad theim, bara kvikindisskapur hja loggunni ad na pening af mer) En eg var ekki med neinn pening, og audvitad ekki bilstjorinn ( sem var mjog stressadur utaf thessu ollu samanUndecided. Thad var thvi ekkert ad gera nema koma mer i hradbanka og uta hotel og svo myndi hann keyra til baka ad na i thetta, sem er klukkustunda akstur hvora leid btw.
  • Umferdin: A leidinni sa eg margt. Umferdin er rosaleg svona vaegast sagt. Engin notar stefnuljos og flautuna ospartShocking Fair eru a sinni akgrein, helst svona mid a milli og svo er thad bara frekjan. Fotalaus madur var ad fara yfir akgrein og allir hundpirradir, mikid fekk eg mikla athygli og var farin ad skammast min fyrir ad vera hvit og ljoshaerd. Fyrst gerdum vid tilraun i hradbanka sem virkadi reyndar ekki, og thad var atak ad stiga ut ur bilnum thvi vid vorum i frekar faraekara hverfi. I annarri tilraun for eg ut i ,,banka" og nadi ad taka ut pening en var samt smeik Crying. Ut ur staedinu var eins og bilinn bakkadi a eitthvad en bilstjorinn kippti ser ekkert up vid thad heldur bara helt afram. Naestu metrana var ovenju mikid oskrad og beint a bilinn thar til hann stoppadi. Thad var tha reidhjolamadur a reidhjolinu sinu farstur aftani bilnum LoL frekar fyndid og enginn skadi skedur. Mikid var af fotgangandi folki, tuk tuk og svona hjolaleigu,,bil".
  • Hotelid: Thegar thangad var komid var solarhringur sidan eg lagdi af stad fra Islandi og eg ordin svo ruglud a thessum timamismun og annarri menningu ad eg for bara ad sofaSleeping. Herbergid er svo sem agaett. Thad er loftkaeling, sjonvarp og klosett. En allt mjog rotten og soldid skitugt ( Lisa min thu myndir allavega ekki saetta thig vid thettaWink). Eg er samt buin ad sofa agaetlega og buin ad fara i kalda sturtu og horfa a Santa Clause 2 tvisvar!!! Thad er bara kallar ad vinna herna, their meira ad segja thrifa og svo virdist lika vera a gotunni. Indland er allt i kollum AlienGetLost. Eg att ekkert i solarhring eftir flugid, var bara inna herbergi i einhverskonar losti, en fekk mer morfunmat i morgun. Hann var ekki godur en aetur. Eitthvad eru gaurarnir farnir ad taka eftir thvi ad eg et ekkert thvi einn kom adan og spurdi hviort eg vildi ekki kvoldmat, fekk mer hrisgrjon med sterkri sosu.

 

Jaeja... held thetta fari ad duga i bili, gaeti verid her endalaust...

Takk fyrir allar kvedjurnar snullurnar minar, thaer styrkja litlu salinaWinkHalo

A morgun koma fleiri sjalfbodalidar a hotelid sem eg get leikid vid,,,

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

HÆ litla hetjan mín

Það er aldeilis tekið vel á móti þér í Indlandinu! En það er bara fjör svona eftirá að lenda í smá hremmingum Gott að þú ert að fá leikfélaga, svo þú sérst ekki ein að þvælast þarna í þessu karlaveldi svona ljóshærð og skjannahvít! (hefðir kannski átt að lita hárið á þér svart og maka á þig sósulit til að sleppa við svona áreiti fyrsta daginn)

Miss you sweetie

Ásrún sys (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 18:31

2 identicon

Hæ litli minn!!

Ekkert smá gaman að lesa frá þér, vá hvað allt er örugglega öðruvísi þarna! Ekkert smá góð þjónusta í fluginu greinilega
Ég hló upphátt þegar ég las um gaurinn á hjólinu sem var fastur aftan í bílnum PHAHA

Vonandi geturu bloggað fljótt aftur. Gangi þér ógillega vel, ég hugsa til þín á hverjum degi

Helena (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 18:55

3 identicon

Hæ sæta mín!!:) Mikið er gott að lesa frá þér og vita að ert komin!;) En, já ég hló líka upphátt að gaurnum sem var fastur í bílnum, en hver lendir svo sem ekki í því!!?? hahah..... Hljómar allt mjög framandi og þú ert algjör hetja að hendast þetta( eins og amma gamla myndi orða það)    Hlakka til að lesa næsta pistil frá þér!!

    Þangað til þá, Knúúúús!!!!

Magga (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 19:28

4 identicon

Hæ Andrea, gott að vita að þú ert komin, heil á húfi :D farðu varlega og góða skemmtun :P

kveðja Bjarmi

Bjarmi Fannar (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 20:18

5 Smámynd: Solla Guðjóns

Hæ elsklingurinn minn.Þú er hörkugella að meika þetta allt saman.Er stolt af þér litlaGott að það eru að koma fleiri.

Knús á þig hetja.

Kveðja solla sem lepur í hina fjölskyldumeðlimina

Solla Guðjóns, 30.9.2007 kl. 21:20

6 Smámynd: Hjördís Ásta

Hehehe.....þetta var HRESS færsla  Ég tel þig samt góða að vera ekki farna á taugum...ég veit að ég væri það  Ég get ekki beðið eftir næstu færslu, gangi þér vel lilli

Hjördís Ásta, 30.9.2007 kl. 21:58

7 identicon

Hæ Drési minn :D

Snilldarfærsla hjá þér elskan, skellti nokkrum sinnum uppúr hahaha, en af hverju væri ég ekki sátt við skítinn er ég einhver pempía eða híhíhí :D:D

Hlakka til að fá næstu færslu - vonandi koma almennilegir leikfélagar sem geta passað þig ljóskan mín :) Ég er ÓTRÚLEGA stolt af þér! Skemmtu þér ótrúlega vel og ég mun lifa mig inní þetta í gegnum bloggin :D

Lovjú!

Lísa (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 22:14

8 identicon

Æ

Hjördís Rut (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 22:24

9 identicon

Humm humm athugasemdin var vistuð og ég ekki nærri búin..... En allavega, æ hvað það er gott að heyra að þú ert komin til Indlands og gaman að lifa sig inn í veruna þarna í gegnum bloggið þitt. Gangi þér vel!

Hjördís Rut (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 22:27

10 identicon

Það er nú gott að þú sért komin og allt gengið vel að mestu:)

Þorbjörg (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 22:44

11 identicon

...nohh, það er ekkert annað... gott að vita af þér í góðum  gír. trúlega gáfulegt að fá sér að borða, góða skemmtun, verðum í bandi

Svavar (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 23:18

12 Smámynd: Berglind Guðmundsdóttir

Hæhæ lilli minn,

Ooookey sko....

Maður veit ekki hvað manni á að finnast um þetta, en jæja gangi þér vara rosalega vel og ég held að það sé góð hugmynd hjá Ásrúnu að þú litir hárið svart og makir á þig sósulit svo að þér verði nú ekki rænt og þú seld fyrir geit og hænu eða einhvað ;P

Allavega sakana þín

Músímúsí 

Berglind Guðmundsdóttir, 1.10.2007 kl. 11:36

13 identicon

Skemmtilegt blogg og greinilega allt mjög framandi;) ég hlakka til næsta bloggs skvís;) góða skemmtun...

Ásdís (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 12:50

14 identicon

HAHAHAHAHa Indland hefur tekið á móti þér með stæl..... Snilldar færsla og hlakka til að lesa meira!!!!

Hildur H (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 13:58

15 Smámynd: Berglind Guðmundsdóttir

OKey ég fór að lesa þetta aðeins betur....

Þú ert bara heppin að hafa ekki lent í jailinu, það er allavega gert við fólk í Mexíkó ef þú ert ekki með peninga handa löggunni :S 

Berglind Guðmundsdóttir, 1.10.2007 kl. 16:33

16 identicon

Hæææ Kalli minn..

 Haha gott að þú komst heil á húfi :) Ég er búin að hlæja mig máttlausa af þessum gaur á hjólinu haha... Vonandi hefuru það sem best elsku Kalli minn :)

 Kveðja, Una Lind

Una Lind (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 17:27

17 identicon

Hae krakkar minir... blogga aftur sem fyrst

Andrea (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 17:41

18 identicon

ooo get ekki beðið eftir því!! Er alltaf að kíkja hérna inn eins og eflaust margir aðrir:) Hver er annars tímamismunurinn í Indlandi?

Helena (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 17:57

19 identicon

Ja hérna elsku stelpan, þvílík "Innkoma".Þú stendur þig rosavelþ

KNÚS mamma 

mamma (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 21:20

20 identicon

gott að  þú ert komin á áfangastað- næstum áfallalaust það hefði ekki verið leiðinlegt að sjá hjólagaurinn hangandi aftan á bílnum

enn gangi þér allt sem allra best, hlökkum til næsta bloggs

kv Lára og Jói

Lára (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 21:22

21 identicon

Fokk...ég var buin að skrifa alveg helling og allt datt út.. !

það sem ég sagði að mér þætti fyndið hvað mikið væri búið að gerast hjá þér á svona stuttum tíma, hvað gerist þá eignlega hjá þer á næstu vikum...

Maður festist við bílinn og löggan stoppar bílstjórann þinn.

Þetta er sosem líkt þér, þú ert alltaf að lenda i einhverjum sköndulum, þú kemst samt allaf upp með það :)

Haltu nú áfram að blogga svo hægt sé að fylgjast með þér

Kv, Magga skvísa.

Magga Lena (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 22:05

22 identicon

Rosa gott að það er í lagi með þig;) og já gaurinn á hjólinu var MJÖG fyndið, hvernig í ósköpunum gat maðurinn það!!

Sammála Möggu Lenu, þú ert alltaf að lenda í einhverjum skandölum, en kemst alltaf upp með það!:)

Helga og Guðni

P.S. Guðna langar helst að senda þér eitt reikningsdæmi til að leysa...

Helga og Guðni (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 23:13

23 identicon

Timamismunurinn er 5 og halfur timi... eg er sem sagt a undan og klukkan 07:00 nuna... ja Gudni lattu thad bara flakka og skandala? hvad meinidi ;D

Andrea (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 01:30

24 identicon

hehehehehe

Tad er nu eila ekkert meira haegt ad segja :)

Gangi ter annars bara vel

Verdum i bandi

KV Johann PEtur

Johann Petur (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 02:03

25 identicon

Úff, ég hálfpartinn fæ í magann af því að lesa lýsingarnar af hremmingum þínum. Passaðu þig nú vel þarna í útlandinu Andrea mín, dáist að þér. Bestu kveðjur úr bókasafninu í ML :-)

Valgerður Laugarvatni (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 10:04

26 identicon

Vá Hvað er gaman að lesa þetta!!! Ég er búin að vera öskrandi hérna eins og hálfviti... veit ekki afhverju :) Vonandi koma einhverjir skemmtilegir sjálfboðaliðar sem nenna að leika við þig :D haha! Ég hlakka til að heyra meira spennandi frá þér!

Kv. Anna Panna Spætermannnn 

Anna Stefania (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 11:03

27 identicon

hæ hæ

þetta er findnasta blogg sem 'eg hef nokkurntiman lesið ! það gat bara ekki skeð að þu myndir komast "'afallalaust" þarna ut  þu ert svo dugleg !! 'eg hefði verið b'uin að frika aðeins nokkrum sinnum  vonandi eignastu einhverja skemtilega leikfélaga þegar hinir koma  

Gangi þér vel
kveðja,
Elísabet

Elísabet Ásta (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 20:44

28 identicon

Andrea min þú ert sterk og vel gerð og meikar öruglega þennan nær óskiljanlega heim fyrir okkur hér á landi.Farðu samt varlega.

             Kveðja að heiman.

       Pabbi Vicki Anders.

Pápi (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 22:26

29 identicon

Hæ hæ!

Skemmtileg en spúkí lesning! Ég hefði örugglega fríkað út á tímabili. Gaman að rekast á síðuna þína, komin í favorites og verður reglulega lesin  Aðdáunarvert hjá þér að leggja í þetta ævintýri! Vonandi hefur þú það sem allra best og ekki gleyma að borða!

Kærar kveðjur
Sigrún Dóra og ormarnir

Sigrún Dóra (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 00:21

30 identicon

Ég vil meira blogg!!! Eða þú veist hvað gerist...?? ;)

Anna Stefania (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 07:53

31 identicon

Hæ!:) Bið spennt eftir nýju bloggi! Engin pressa en ég er samt að bíða!!! hehehe....

Vona að þú hafir það gott!  Kv. Max

Magga Lil (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 11:57

32 identicon

Hæhæhæ

Humm .... Þar sem að þú ert búin að skrifa athugasemd, vitum við hér á klakanum að þú kemst í nettengingu - og þar með hefur þú ekki þá afsökun til þess að létta okkur áhyggjurnar og blogga aðeins! :) Ég er líka spennt fyrir myndum af litlu sætu börnunum sem þú ert að siða til ;)

Hlakka endalaust mikið til að fá nýja færslu...... KNÚÚÚÚS

Lísa litla súberdúber bloggaðdáandi :D

Lísa (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 12:55

33 identicon

hæ Andrea

Gaman að fylgjast með því sem er að gerast hjá þér þarna lengst útí heimi og gott að þér gengur svo vel

Hlakka til að lesa meir

Kv. Heiðrún

Heiðrún Huld (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 13:54

34 identicon

Við erum orðin óþreyjufull Andrea mín Hlakka svaka mikið til að vita hvernig þér er búið að ganga...

Þannig að blogg eða þú veist hvað gerist eins og Anna sagði

Helena (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 15:14

35 identicon

Sael (svala) fraenka,

frabaert ad heyra fra ther.  Thetta verdur spennandi fyrir okkur her a klakanum.

Thu passar thig a matnum .

Kvedja, Sigurjon

Sigurjón Mýrdal (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 14:53

36 Smámynd: Hjördís Ásta

Ætli Drési minn sé ekki bara komin í þorpið sitt núna...ég efast nú um að það sé nettenging þar hehe  En hvað veit ég um það.....auðvita viljum við heyra meira af einhverjum fyndnum Indverja sögum sem fyrst haha

Hjördís Ásta, 4.10.2007 kl. 18:44

37 identicon

váá hvað ég öfunda þig!!

skemmtu þér æðislega vel, þetta er alltof fljótt að líða!! 

UnnurLilja (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 10:49

38 identicon

Saelt veri folkid... eg fann einhverja ,,tolvu" her a Jaipur. Pretty durty og laggar alltof mikid... legg ekki i thad ad reyna ad vista eins og eina faerslu. Thad er samt ollt agaet ad fretta. Thad er thrystingur ad naesta faersla verdi jafn skemmtileg og sidast. Hef lent i ymsu en er kannski farin ad gleyma veit thad ekki. Reyni aftur um helgina.

Andrea a lifi (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 13:24

39 identicon

..ég

Svappi (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 14:48

40 identicon

hehe... jamm, sko, ég bíð alveg rólegur eftir næsta bloggi.... gott að vita að það er allt í góðu... hafðu það gott e'skan... heyrumst

Svappi (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 14:50

41 identicon

engin pressa gæskan :)

Jóna Hulda (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 16:01

42 identicon

Jahá sonur sæll!!!

Gleymdi að kvitta fyrir mig síðast því ég hef ekki litla heilann minn (þig) til að hugsa fyrir mig... Ég sakna þín alveg ótrúlega en þú vilt nú ekki heyra minnst á það, er það nokkuð, Spædi minn :)

Ég og systir þín vorum í steikkasti (lesinst steik-kasti:)) í gær og sóttum um fulla vinnu á Ítalíu á Laugó, mætum í vikunni, er dálítið stressuð, hata að þurfa að kynnst nýju fólki og svona :) Tveir af kokkunum eru að fara að gjóta þannig að okkur verður sjálfsagt hent í eldhúsið, reikna með að það verði næsti stórbruni á höfuðborgarsvæðinu.

Gott að vita af þér lifandi en ekki í pörtum á spjótum innfæddra, hlakka til að heyra af þér næst, get ekki beðið!!! Vonandi hefurðu það gott :)

Kveðja, Þorgerður hauslausa.

Es. Vóóó, á ég ekki annars bara að blogga fyrir þig eða?!?

Þorgerður (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 20:59

43 identicon

haha nei thetta er flott hja ther Totli Hauks, eg vil ad sjalfsogdu heyra hvad er ad fretta af ykkur a klakanum lika.... en jeaja eg aetla ad clogga adur en eitthvad gerist sem eg veit hvad er... kv. Spaedi 2

Andrea (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 06:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband