jaeja, afram med ferdasoguna...

Jaeja eg var vist ekki buin ad klara ad segja fra ferdalagi minu hingad i budirnar. Thad er svo langt um lidid ad eg held ad minnid se eitthvad farid ad bresta en eg geri mitt besta...Cool

  • Lestin: Fra Delhi til Barmer forum vid i naeturlest. Lestarstodin var oged, stinky og dirty. Held vid hofum nu ekki farid inn um adalinnganginn thvi vid thurftum ad vada sand og hlaupa yfir nokkra lestarteina (sem eg helt reyndar ad vaeri bannad en bann er vist ekkert heilagt i Indlandi)Cool. Lestin var svo sein audvitad svo vid satum bara i einum bing med farangurinn okkar i tvo tima a stettinni vid teinana. Thad var glapt sem aldrei fyrr!!! Bara karlar audvitad sem myndudu hring i kringum okkur. Margir bua tharna a sinu dagbladi og gera sinar tharfir thegar theim hentar, thar sem theim hentar. Thessi lestarstod er serstaklega ekki hrein thvi hun er opin allan solarhringinn og ekkert sem lokar hana af svo folk er buid ad hreidra agaetlega um sigShocking. Lestinni seinkadi svo enntha meira og ein stulka ur hopnum var byrjud ad aela nidur i lestarteinana. Lestin var nu svo sem agaet thegar inn i hana var komid. Vid vorum i farrymi 3 af 11. Veit ekki alveg hvad thad thydir en okkar var allavega mun hreinlegra en annad sem eg sa. 8 kojur voru i sama herberginu(ca. 8 fm) a 3 haedum . Vid deildum 6 stulkur herbergi med 2 innfaeddum. Eg svaf saemilega mest alla leidina. Thad eina sem helt mer vakandi voru sikvartandi pjoddurofur. ,,Klosettin" voru reyndar hryllingur. Thvilikur othefur og othrifnadur. Aetladi ad halda i mer en til thess ad geta sofnad VARD eg ad fara. Eg reyndi ad halda nidri i mer andanum sem lengst og andadi ad mer med munninum.
  • Barmer: Vid komumst svo i Barmer og brunudum beint a logreglustodina med passana okkar. Veit i rauninni ekki alveg hvad var i gangi en tima tok thad. Thad er eitt sem vist er. E-r rosaleg pappirsvinna atti ser stad held eg. Ef eg er farin ad thekkja Indland rett hefur einn madur verid med penna ad skrifa og svona 12 standandi vid hlidina a honum ad veita honum andlegan studning. Vid vissum ekkert aftir hverju vid vorum ad bida en bara bidum. Fyrir utan stodina eru bekkir sem eru girtir af. Vid hengum innan thessarar girdingar og letum horfa a okkur eins og skepnur i dyragardi. Eins og i dyragordum  baettust ahorfendur i hopinn thegar okkur var gefid ad snaeda. Thad var skelfilegt. Einhvers konar karlaklosett var tharna til bruks, en eg lagdi ekki i thad. Veggirnir allir uti brunum slettum langt upp a vegg. Thad var ekki haegt ad loka eda laesa svo ein thurfti ad standa vord. Alladin buxunar voru svo heitar ad thad draup af mer svitinn innana og svo fljott ad thorna ad thad var fyndid. Svona eftir a ad hugsa hljota 21 stelpur inni buri, hvitar og flottar i thorpi thar sem nanast aldrei serst i hvita horund, thad hlitur ad vera spennandiSmile. Bladamenn foru ad streyma ad og sjonvarpid. Heather var tekin i vidtal eda rettara sagt kroud inni i bud. Daginn eftir kom mynd af okkur i dagbladi geradsins. Veit reyndar ekkert hvad textinn thyddi sem stod undir myndinni, vonandi eitthvad fallegtWink.  Eftir 5 og halfan tima forum vid bara.
  • Shiv:  Vid forum tha rakleidis a logreglustodina i Shiv. Thar var ekkert svo long bid. Forum bara allar med passana okkar og skrifudum undir eitthvad. Thetta eru vist i fyrsta skipti sem thetta logguvesener. Hertar reglur thvi thaer vilja hafa eitthvad um thessar hvitu stelpur sem eru farnar ad koma i thorpid theirra. I Shiv er eiginlega ekkert. Bara nokkrir graenmetisbasar og fullt af rusli. Krakkarnir tharna eru samt alveg olm i ad lata taka mynd af ser og sja hana.
  • Budirnar: Budirnar eru thyrping af kofum sem mynda tvo hringi. I odrum erum vid stelpurnar en i hinum starfsfolk, tolvuherbergi og slikt. Eg, Nina og Sabina deilum kofa. Kofarnir eru gerdir ur kuamykju ad mestu leiti i bland vid sand og annad. Inni eru 3 beddar med teppi, kodda og moskitoneti, 3ja haeda hilla, vifta, strakustur og skofla. Beddarnir eru svo sem agaetir. Thad er kannski ekki ad marka mig thvi eg get sofid hvar sem er a hverjvu sem er, hvenaer sem erSmile. Inna salernisadstodunni er klosett, vaskur, spegill og tvaer fotur til sturtuadstodu. Fyrsta daginn voru nidurfollinn stiflud svo thad myndadist bara lon vid tilraun til sturtu og hinn daginn var vatnslaust.
  • Lifrikid: Thad er erfitt ad venjast ollu thessu dyralifi her. Hef sed oftar en einu sinni sed mus fara inn og ut um dyrnar thegar hun a ad kallast vera lokud og laest. Her inni er lika endalaust af flugum og engisprettum. A kvoldin thegar madur gengur undir ljosastaura tha rignir nidur a mann kvikindum, veit ekki alveg hverjum held ad thad seu adallega engisprettur.Edlur eiga audvelda leid inn um thakid. I sumu kofum finnast sporddrekar og i gaermorgun fannst slanga i einum kofanum. Sidustu fjorar vikur var ekki buid i theddum kofa. Hann er ystur, naestur eydimorkinni og jafnvel verr lokadur en okkar, svo eg vona ad slongurnar fari ekki ad villast til okkar. Starfsmennirnir i budunum treystu ser ekki i ad fjarlaegja hana. Hentu yfir hana fotu og stein ofana. Svo var hringt i einhvern fagmann. FrownAetli hun hafi tha ekki verid eitrud.
  • Kennslan: Eg er ad kenna vid skola sem hefur 5 bekki, 2 kennslustofur og adeins 1 kennara og sjalfbodalidar thvi vel thagdir. Eg og Natasha erum med 2an og 3ja bekk og hofum kennt theim saman hingad til. Thad eru tho 3 bekkir i thessarri kennslustofu og thvi erfitt ad fa vinnufrid. ekki baetir thad lika hvad stelpurnar med fyrsta bekkinn eru glaerar. Fyrsta daginn toku thar sig til og letu allan bekkinn standa upp og syngja head, shoulders, knees and thoed og foru i hoky poky. Okkar bekkir misstu tha einhverja hluta vegna einbeitinguna og litu i attina til theirra. Tho thau hafi ekki verid ad gera neitt mjog mikilvaegt tha fauk i mig og eg bjo til reglu sem hljodar svona: ,,Ef kennara akveda ad lata bekkinn syngja, farid tha med hann ut"Whistling. Krakkarnir vilja vera ad snerta thig allan daginn og sitja vid hlidina a ther. Thau kunna lang flest ad segja: ,,Warsjonei" og ,,maens" og segja thetta med hreimnum sem gaurinn i Bart Simpcon er med. ThainkjU kommAgen... Thau eru samt flest oll indael greyin en bara frekar othaeg. Thad er indverskur leidsogumadur med okkur i ollum skolum sem getur hjalpad eitthvad. Reynt ad utskyra hvad thau eiga ad gera a Hindu. En kennarinn tharna er ferlegur. Hann situr bara og horfir a hvad okkur gengur ekki vel. Krakkarnir eru samt oll alveg skelfilega hraedd vid hann og setjast nidur og thegja um leif og hann serst i gaettinni. Atli hann berji thau bara ekki.Cool
  • Jaeja timinn buinn... eg reyni eins og alltaf ad lata vita af ser sem fyrst en thar er haegara sagt en gert... takk fyrir kvedjurnar enn og aftur...

     

     


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

...mögnuð ferðasaga... gaman að heyra frá þér, hafðu það gott frænka

Svappi (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 09:38

2 identicon

ókei sko... þetta er alveg magnað!! :) maður er alltaf að kíkja hérna inn ekkert smá gaman að lesa sögurnar þínar! :)

og svo maður leyfi þér nú líka að heyra smá fréttir þá fór ég í sónar í síðustu viku og litla ,,dýrið" mitt er alveg heilbrigt og ég veit hvort kynið það er..... leyndó! ;)

en hafðu það gott KRÚTTIÐ mitt... hlakka til að lesa meira frá þér! :D:D:D

Kv. Jónus

Jóna Hulda (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 11:07

3 identicon

úff, ég kúgaðist við lýsingarnar á óhreinindunum þarna...var reyndar að borða líka hehe.

En þetta er alveg rosalega mikið öðruvísi allt! Bara gaman að fá að sjá nokkrar myndir:) Krípí gaurar að hópast í kringum ykkur En ekki við öðru að búast þegar þeir sjá svona gellur Hlakka svo bara til að lesa meira, alltaf jafn gaman! Segi sama og Jóna, maður er alltaf hérna!!

En Jóna æði að heyra að litla yndið þitt er alveg heilbrigt!! Það væri nú gaman fyrir okkur útlendingana að fá að sjá bumbumyndir Örugglega komin með myndar kúlu!! Barnasíðu takk

Helena (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 11:18

4 identicon

geðveikt! ég sendi þér emil bráðlega er að spá í að fara til indlands og tælands eftir áró!

UnnurLilja (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 14:04

5 identicon

Eewww.....

Pöddur eru ógeð ég hugsa að ég væri löngu dáin úr hræðslu þarna :S...

En alltaf gaman að heyra frá þér, en ókey með kennarann það er pottþétt að hann lemur þau eða einhvað sko :S

Gangi þér æðislega vel dúllan mín....

Kv. Belly:)

Berglind (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 18:51

6 identicon

Hææ!:) Alveg ótrúlegar þessar sögur þínar!!:) Segir svooo skemmtilega frá!:) 

       Gangi þér vel Andrea mín!!   Kozzar og knús!! Maggs.

Magga (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 19:03

7 identicon

Halló

úff hér sit ég með gæsahúð og góðan slatta af hrolli:-( pjúff slanga var það heillin

enn gaman að heyra frá þér, ofurduglega "stelpa", hafðu það sem best verður á kosið!!!

kveðjur Lára og co

Lára (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 22:13

8 identicon

Hæ vinkona!

Það er virkilega gaman að lesa bloggin þín, þetta er náttúrulega fáránlega ólíkt okkar hreina Íslandi en þú segir svo vel frá að mar er bara lentur hjá þér :) Vildi að ég gæti bara komið í heimsókn til þín en ég held að ég myndi ekki þora að borða hehe, en hvað borðar þú eiginlega? Og ætlaru að framlengja? Vonandi fær maður að sjá þig sem fyrst Drési minn - sakna þín.. Kiss og knús - Lísa

 En jóna! ég er sammála Ella - ég vil barnasíðu :D:D OG til hamingju með heilbrigt barn, mundu bara að ég er eðal barnapía hehe :)

Lísa (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 23:31

9 identicon

Hæ, litla mín! Skemmtilegt blogg og ég vona að ég sjái annað eins sem fyrst :) Gott hjá þér að setja þessa reglu í skólanum, fólk getur verið svo tómt í hausnum! Hafðu það sem best, anginn minn! Kveðja, Þorgerður og fíflið :)

Þorgerður (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 01:56

10 identicon

Gaman að lesa hvernig lífið gengur fyrir sig hjá þér, gangi þér vel!

Hjördís Rut (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 13:37

11 identicon

Hæ frænka, rakst á síðuna þína af tilviljun... Væri sko alveg til í að "heimsækja" þig. Fylgist með þér... farðu varlega litla.

Kveðja, Ína

Ína frænka (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 15:33

12 Smámynd: Hjördís Ásta

ohhh það er svo gaman að lesa frá þér....ég get ekki beðið eftir  meiru...

Þú ert duglegust!!! Það er alveg á hreinu

Miss you...knúúús

p.s. Sólborg var að reyna að vera blogg vinkona þín um daginn og það er eins og þú hafir sagt nei við hana....er það tölvukerfinu að kenna kannski???

Hjördís Ásta, 16.10.2007 kl. 18:22

13 Smámynd: Andrea Karls

ja Jona. Mjog gaman og gott ad fa einhverjar frettir af klakanum. Og eg er  FORVITIN ;)

I dag hofdum vid enga kennslustofu svo thad var bara kennt a heitum sandinum. Madur tharf ad fara ad passa sig ad brenna ekki ;p Krakkarnir voru lika serstaklega othaegir... blogga vonandi a morgun

Andrea Karls, 17.10.2007 kl. 11:37

14 identicon

Andrea takk fyrir góða ferðasögu, þvílík menning. Gott að þú ert búin að leiðrétta símanúmerið, var farin að halda að símakerfið í Indlandi væri hrunið. Ástar og saknaðarkveðjur

mamma (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 11:46

15 Smámynd: Solla Guðjóns

Hæ !! þarft þú ekki að fara að skrifa á jólakortin.....eða verður þú kannski komin.

Ég segi nú ekki annað eð  frábært að upplifa þetta..

Húmorin í lagi hjá þér..skín í gegnum skemmtilegar færslur.

 úr Þolló.

Solla Guðjóns, 17.10.2007 kl. 13:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband