Skolinn og Jodhpur...

Eg er nu ekki buin ad kvarta mikid. En eitt sem eg get kvartad yfir herna er VATNID. Thad er ekki hreint og thar af leidandi ekki drykkjarhaeft. Thad sem er lika mjog leidinlegt vid thad er hitastigid. Vatnid sem vid faum i kofana okkar kemur ur storu keri sem er stadsett  fyrir utan tha. Thad er hvorki kalt ne heitt heldur fylgir bara hitastiginu. Eftir hadegi og fram eftir degi thegar mesti hitinn er thrair madur iskalt vatn en tha er solin buin ad hita vatnid svo thad er hrakuvolgt, ekkert mjog svalandi  hitanum. En aftur a moti a morgnanna thegar madur thrair ad fara i heita, tho ekki vaeri nema volga, sturtu til ad hita kroppinn eftir kalda nottina. Neinei, tha er vatnid iskaltFrown, eftir ad hafa legid i myrkrinu og kuldanum yfir nottina. Eg var buin ad vera med eitthvern othvera i halsinum sidan eg kom i kofana. A kvoldin kom eg ekki upp ordi an thess ad thad svidi, liklega einhver bakteria. Thad baetti hana abyggilega ekki kalda sturtan. Minnir ad thad se Pabbi sem er meira ad segja half smeikur vid ad fara i sturtu heima a Islandi med heita vatnid thegar hann er veikur. Hvad tha iskalda og indverska, en thad venst og halsbolgan farin.

 

A leidinni i skolann a fimmtudaginn maettm vid aragruu af monnum i motmaeilagongu sem stifludu veginn. Motmaelin voru vegna bonda nokkurs sem drap kyr. Bondinn sa er muslimi og byr rett fyrir utan Shiv. Hann kveikti i 20 kum og thad heilugum kumWoundering. Hinduarnir eru vitaskuld ekki sattir vid thad og mikill oroi var i thorpinu. I einhverjum skolum var ekki kennt thvi mennirnir hofdu nad krokkunum (meina strakunum thvi stelpu mega ekki taka thatt i svona logudu) til fylgdar med ser. Minn skoli er svo langt fra veginum ad thau hofdu ekkert ordid vor vid thetta. Kennslan thann daginn gekk bara vel, forum reyndar i nokkud marga leiki en thad er bara skemmtilegtSmile. Eftir hadegi er eg med enskukennslu fyrir ungar domur og thad gekk lika vel. Thaer kunna reyndar aedi margt. A sama stad a sama tima eru sjalfbodalidar med aukatima i ensku fyrir yngri krakka. Vegna motmaelanna um morguninn voru allir svo aestir eitthvad og andrumsloftid rafmagnad. I lok timans eftir ad vid vorum buin ad syngja kvedjusonginn og voru ad ganga af stad foru krakkarnir ad henda i okkur grjoti. Thad voru reyndar ekki thau sem byrjudu heldur fullorinn madur. Thvilikur apakottur sem thad hefur verid. Hefur enhvern veginn tengt okkur, utlendinga, og adra tru vid thessar kyrBlush. Krakkarnir leku thetta svo audvitad eftir honum. A leid heim maettum vid svo 12 hertrukkum med fullan farm af hermonnum. Veit ekki hvad gekk a en their eru vist algengir herna. Vid erum mjog nalaegt landamaerum vid Pakistan og thetta svaedi thvi vel varid.

 

Thaer sem lentu i thvi ad skoli theirra vaeri lokadur utbjuggu skilti fyrir fostudaginn thvi tha vorum vid med arodursgongu. Skiltin bodudu ad tobak og afengi vaeri ekki hollt fyrir mann og madur aetti heldur ad drekka mjolkWink. Thad var fridagur hja ollum thvi thesis fostudagur er fyrsti dagur i fostunni hja theim og skolar lokadir. Flestir strakarnir ur skolunum gengu thvi til lids vid okkur. Margir krakkar brydja munntobak eda fikta vid reykingar og drykkju. Eg hef allavega tekid eftir thvi i skolanum thvi margir eru med mjog gular tennurShocking. Thetta hafdi thvi vonandi einhver ahrif a thau. Thvi allir lita upp til okkar hvitu stelpnanna. Ein stelpan i minum bekk makar sig a hverjum morgni med einhverju hvitu dufti til ad likjast okkur.Cool Saett.

Eftir hadegi var svo ferdinni heitid til Jodhpur. Sem er baer i 5 klukkutima fjaelaegd. Vid forum thangad saman skandenavisku stelpurnar ur hopnum: Nina og Sabina fra DK og Aina fra Norge. Thad var haegt ad taka rutu en vid legdum okkur halfgerdan taxa sem skutladi okkur til og fra Jodhpur og svo gatum vid lika notad hann innanbaejar um helgina thvi hann hekk bara thar (orugglega eina vinnan hans og faer nokkrar svona ferdir a manudi). Hann kunni tho ekkert i ensku. Nema ju tolurnar, hann matti eiga thadWink. Skyldi ekkert hvad vid vorum ad reyna ad tala vid hann alla leidina en thegar kom ad thvi ad fa simanumerid hans gat hann thulid thad rett og skyrtLoL. Vid fengum numerid hans fostudeginum til ad geta hringt i hann a sunnudeginum thegar vid vildum fara. En thegar a hotelid var komid for hann ekkert thadan. Hann hekk bara thar og vid saum i morgunmatnum a laugardagsmorgninum ad hann hafdi sofid uppa thaki. Ferdin fram og til baka var skelfileg. Eg hugsadi oft hvad eg vildi ad eg kynni ad skemma svona bilflautur. Thaer eru otholandi!Gasp Og Indverjar nota hana frekar en stefnuljos eda ad haegja a ser… bara hanga a flautunni tha vikja allir vonandi. A morgum koflum var bara einbreidur vegur og blindhaedir en hann hikadi aldrei vid ad taka fram ur. Sum stadar var lika vegavinna i gangi sem eg myndi meta thannig ad veginum aetti ad loka a medan framkvaemdum staedi yfir. Margt sast lika sjotast yfir veginn. T.d. Kameldyr, pafuglar, nokkrir hopar af hirdingjum med geiturnar sinar, kyr og hundar ad sjalfsogdu og einn bambi fyrir utan allt fotgangandi folkid.

Eg vard tvisvar mjog smeik a leidinni, eg sem helt eg vaeri nu ekkert bilhraedd en indversk umferd er ekki a theim maelikvarda. I fyrra skiptid a einbreidum vegi med e-s konar eydimerkurgrodursrunnum a badum hlidud ad maeta bil og hvorugur virtist aetla ad vikja heldur blikkudu their bara hvorn annad og stodu a flautunni Cryingog i seinna skiptid vid svipadar adstaedur ad maeta drattarvel med kerru i afturdragi yfirhladna af heyi held eg thad hafi verid. Gasp20 minutum sidar keyrdum vid fram hja svipudum ferliki nema sa hafdi ekki verd eins heppinn heldur var vagninn a hlidinni og farmurinn thvert a veginn. Thegar til borgarinnar var komid vorum vid vaegast sagt sveittar og dasadar thvi engin loftkaeling var i bilnum med svortu saetin og litid gang ad opna gluggann. Oenskutalandi bilstjorinn atti mjog erfitt med ad finna hotelid. Er ekki viss um ad hann hafi komid til Jodhpur adur thvi vid vorum med nafn og heimilisfang a hotelinu og med kort thar sem thad var merkt inna sem vid reyndum ad syna honum og med leidbeiningar sem sogdu nalaegt Clock Tower og hann er eitthvad sem allir vita hvar er, en thad dugdi ekki til. Vid vorum i samfloti vid stelpur a odrum bil, sem hann elti bara thott vid reyndum ad segja: ,, not same hotel, hotel NOT same”. WinkVid nadum svo ad utskyra thad fyrir hinum bilstjoranum og tha var okkar bilstjori alveg einn sins lids. Eftit ad hafa stungid hausnum ut ur bilnum nokkru sinnum og oskrad eithvad og fengid oskur til baka, liklega ad spyrja til vegar tha komumst vid a leidarenda.

 Hotelid eda frekar svona gistiheimid var svo bara agaet. Vid borgudum adeins 1400.- islenskar kronur fyrir fjora i tvaer naetur, samtals. Thad var a godum stad, i midbaenum og ofan af thakveitingarstadnum var frabaet utsyni. Bidin var reyndar rosalegWoundering. Vid maettum i morgunmat fyrir atta en vid vorum ekki allar bunar ad fa matin okkar fyrr en half tiu. Eftir hann skodudum vid okkur um. Forum I Ford og leigdum okkur svona turistasegulbandstaeki. Eg gleymdi mer stundum og var ekkert ad hlusta a upplesturinn, eins og gerist stundum i kennslustundum,Smile  thvi eg var svo mikid ad glapa a folkid. Tharna  vorum vid komnar inni alvoru Aladinholl og skodudum herbergi, vopn og vagna og konungleg fylasaeti. Allt var lika voda fint skreytt. Jodhpur er kollud blaa borgin thvi morg hus i gamla baenum eru bla. Thau voru malud bla einhvern timann fyrir einhverja konunglega heimsokn. Ofan ur kastalanum var gott utsyni yfir hana. Eftir hadegi var aetlunin ad versla ser vinnufot en thad gekk ekki eftir. Vid roltum fleiri kilometra i gegnum markadi en allsstadar var sama draslid. Vid endudum svo i litilli rolegri bud thar sem vid satum bara og drukkum te. Their lofudu okkur svo fotunum sem vid vildum daginn eftir en ekkert vard af thvi.

A sunnudeginum roltum vid svo um blau borgina sem var fallega bla en mjog skitug og oll uti dyrum, Ein heilog kyr stangadi mig svo eg missti myndavelinatoskuna mina. Nina var svo smeik ad hun oskradi. Thetta hefdi kannski getad farid illa en bara fyndid eftir a. A leid ut ur baenum komum vid vid i einhverjum betri budum thar sem rika indverska folkid verslar en fundum ekki thad sem vid vorum ad leita af. Vid snaeddum pizzu a kaffihusi fyrir utan rosa flotta holl thar sem konungur Rajasthan byrCool. Mjog flott og snyrtileg. Skemmtilegt umhverfi thvi allir voru med turban. Thratt fyrir ad tharna voru bara rikt fint folk tha var gaur a naesta bordi vid okkur ad reyna vid Ninu: ,, What is your country?, you don’t want to talk with me about yrt country”. Bilstjorinn atti mjog erfitt med ad skilja thegar vid vildum stoppa og kaupa vatn. Thad var ekki fyrr en Aina oskradi: STOP! Og benti mjog akvedid a vatnsfloskuna sina. Ja um helgina hafdi bilstjorinn verzlad hvitt olkaedi ur laksefni a saeti, sem hann var MJOG stoltur ad.Smile

Ferdin heim var svipud og heiman. Bara orlitid threyttari...

 

Ja og gleymdi ad nefna thad ad eg sa i fyrsta skipti 6 stykki a einni skellinodru. Thad er metid mitt hingad til!!! og nadi mynd af 5, hef svo sem alveg sed thad oft adur, en erfitt ad festa thad a filmu LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

halló Andrea. Gaman að lesa lýsingarnar og heyra að það er sama sagan, þarna breytist aldrei neitt, heyri bókstaflega í bílflautunum og sé fyrir mér steytta hnefa út um ......ja þar sem rúðurnar eiga að vera... vespurnar vel ásetnar og"strætó"....saga út af fyrir sig... öfunda þig bara töluvert af því að vera þarna,þetta er frábær upplifun. Kveðja úr Mýrdalnum

Guðný S. (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 16:50

2 identicon

Hæ litli! Við fáum kannski hund um helgina, mjög sætan. Reyndar heitir tíkin sú Tara en því verður breytt. Gaman að heyra frá þér og láttu ekki einhverja heilaga belju ráða niðurlögum þínum! Kær kveðja frá Mosgerði 19.

Þorgerður og Jón Orri (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 19:31

3 identicon

Haha vá hvað þetta er geðveikt ævintýri...haltu áfram að skemmta þér með heilögu kúnum.

Hildur (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 22:04

4 Smámynd: Hjördís Ásta

Hehehe....grey kallinn ógisslega stoltur af lakinu sínu á sætinu  Mér finnst hann dúlla.

Ekkert markvert að gerast í Álfkonuhvarfinu í bili....

*HHHUUUUGGGGSSS*

kv. Skelfir kær

Hjördís Ásta, 18.10.2007 kl. 22:37

5 Smámynd: Jónína Sólborg Þórisdóttir

Það er bara hollt fyrir ónæmiskerfið að kynnast indverskum sýklum.

George Carlin segir það alla vega

http://www.youtube.com/watch?v=g_dpQfHmAWU

Jónína Sólborg Þórisdóttir, 19.10.2007 kl. 00:23

6 identicon

Hæææ!

Mikið er ég ánægð hvað þú bloggar reglulega svo maður geti fylgst með
Vá þvílíkt bögg að fá ekki ískalt vatn!! Svo er ég að kvarta yfir vatninu í Bretlandi...Ég get þó fengið það kalt og nokkuð hreint. Samt vont bragð af því Maður er bara alltaf að komast að því betur að Ísland er BEST!!!

Eigðu góða helgi litla mín, er alltaf að hugsa til þín

Helena (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 11:34

7 identicon

Hæhæ!:)   Hefði maður ekki sjálfur valið sér að sofa uppá þaki?? hehe...nei, líklega ekki....kannski gerist það bara í Indlandi... 

  Hafðu það gott!! Kveðja frá Víkinni:) 

Magga (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 17:09

8 identicon

Hæ litla mín... Alltaf jafn gaman að lesa þetta og ég er yfirleitt hlæjandi og talandi við sjáfan mig eða þig þegar ég er að lesa! Haha...  Ég er líka farin að vakna kl 05:30 í vinnu... haha það er ekki djók! Maður er aðeins í ruglinu! 

Kv Anna Panna

Anna Stefanía (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 21:50

9 identicon

...gaman að heyra frá þér frænka. og trúi ekki öðru en það sé góðs viti að heilög kú stangi þig...

 hafðu það gott. bæ i bili

Svavar (IP-tala skráð) 20.10.2007 kl. 15:14

10 identicon

Hæ músin mín :):) Ok ég verð að segja þér að ég hló upphátt þega ég las þetta með kúnna.. hahaha, vonandi meiddiru þig ekki elskan mín :D  Það er ALLTAF gaman að lesa bloggin þín - er einmitt í skólanum núna, en bloggið þitt er mikilvægara en heimspeki heheh :) Annars verð ég að segja að ég saknaði þín ROSALEGA MIKIÐ á Laugardaginn, en þá var bekkjarpartý - Vantaði þig!

Annars er lítið af mér að frétta, er reyndar að byrja í súludans hahaha, vildi að þú gætir mökkað mér mér híhí :)

Hafðu það best í heimi Drési minn... Kiss og knús!! - Lísa litla. 

Lísa (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 12:52

11 identicon

Hæhæ litla mín. Alltaf jafn gaman að lesa frá þér og skoða myndirnar. Hringdu strax og þú getur..þarf nauðsynlega að tala við þig og það er eins og það sé slökkt á símanum þínum. 

Ásrún (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 11:42

12 identicon

Hæ Andrea!  Pabbi þinn sagði mér frá blogginu þínu og ég fór auðvitað strax að skoða. Þú hefur aldeilis lent í ævintýrum og svakalega ertu kjörkuð og dugleg stelpa. Ég lifi mig alveg inn í lesturinn, sé allt ljóslifandi fyrir mér og finn lyktina. Það hefur greinilega ekkert breyst frá því að við Guðný vorum þarna fyrir 17 árum að sækja Hauk.  Hafðu það sem best.  Kær kveðja - Birna frænka.

Birna (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 13:45

13 identicon

Hæææ!:)

 Mig dreymdi þig í nótt, þú varst komin heim á klakann!;) Og varst orðin fílatemjari(svokallaðra sundfíla). Spuring hvort það eigi eftir að rætast?  Vildi annars bara kasta á þig kveðju...Hafðu það gott! Kiss frá Gólden Smír......:*

Magga (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 07:28

14 identicon

váá hvað þetta er mikið ævintýri hjá þér....

 má eg koma i heimsokn?? ;) halltu afram að vera svona duglega að blogga kona;)

Tinna Hrund (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 11:17

15 identicon

gaman að lesa bloggið þitt, maður lifir sig allveg inn í þetta, hafðu það sem best

kv ´Lára og co

Lára (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 23:04

16 identicon

Fer ekkert að koma update??

Maður er farinn að örvænta...ekkert blogg, slökkt á síma

Helena (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 17:12

17 Smámynd: Berglind Guðmundsdóttir

Are you still alive?

Berglind Guðmundsdóttir, 27.10.2007 kl. 18:21

18 identicon

Já hún er á lífi, ég frétti af henni í morgun.. svo ekki örvænta :)

Ásrún (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 21:47

19 identicon

Hæ Andrea. Ekki mjög hugguleg mynd af glugganum þínum, held ég myndi ekki sofa mjög vel við þessar aðstæður. Hér er fimm stiga gaddur og snjór.Kær kveðja af klakanum

mamma (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 09:28

20 identicon

..hæ, gaman að spjalla við þig á msn í dag... og gaman af nýju myndunum... hafðu það gott.. heyrumst

svapppi (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 22:11

21 Smámynd: Solla Guðjóns

Solla Guðjóns, 31.10.2007 kl. 02:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband