Til Gou

I dag er 16.desember og eg var a flakkinu i november... eg er svo sannalega aftanlega a merinni...

Samtals var eg a flakki i 4 daga. Man thetta ekki alveg lengur i smaatridum en ef eg a ad reyna ad giska groflega tha forum vid i rutu til Barmer og tokum naeturlest um kvoldid til Jaipur. Sofnadi med Ainu i kojunni fyrir ofan migSleeping, vaknadi svo um nottinu til ad fara a salerni og tha voru komnir i hennar koju tveir feitir indverskir karlmenn sem svafu taer i haus. Helt i fyrstu ad eg hefdi ekki ratad til baka og skildi ekkert i thessum tvihofda einstaklingiSmile, en tha varu midarnir illa bokadir svo thau thurftu ad skipta um koju um midja nott. Bidum a lestarstodinni i 6 tima i Jaipur. Fundum okkur agaetis golfplass fyrir framan klosettGetLost. Lagum thar i horninu og thruid thvi edur ei, eg sofnadi a skitugu steypugolfinu thar sem mjog liklega er buid ad miga og aela, med adra toskuna mina undir hofdi og hina i fangi minuSick.

Tha tokum vid saetalest til Ranthampure i 4-5 tima. Tokum thann uturdur thvi inni 8 vikna programminu er su ferd innifalin til ad sja villt dyr lifa ospillt i natturunni. Hoppudum beint uppi skodunarferdarjeppa og af stad. Er fegin ad vid gerdum thad thvi vid saum tigrisdyrW00t! og thad 4W00t! Stoppudum trukkinn thegar vid heryrdum oskrin og tha voru their ad slast, saum reyndar ekkert. EN stuttu sidar kom eitt dyrid og rolti rolegt fram hja jeppanumShocking.

Gaman ad geta thess ad jeppinn var alveg laus vid ad hafa hus eda einhverjar hlifdarstangir svo vid satum bara og budum uppa hausana okkar til atuCrying. Nadi einhverjum myndum en tvaer arans kellur dekkudu bestu stadina hvernig sem trukkurinn sneri og neitudu ad deila utsyninuPinch. En tharna var mjog fallegt, hefdi vilja rolta um svaedid og taka myndir. Frettum thad seinna ad tigrisdyrin sjast mjog sjaldan og sumir leidsogumenn sem vinna vid ad fara med ferdafolk i thessar ferdir hafa aldrei sem dyr. Heppin vidGrin. Kom thad brun af ryki inna hotel ad thad maetti halda ad eg kaemi ur namavinnu. Tok thvi langa sturtu,(Fyndid ad kalla thad langa sturtu thegar madur skvettir aukasvettu yfir sig) snaeddum kvoldmat og hvild. Enda ekki buin ad fa edlilegan svefn nottina adur. Eg var i basli vid ad hringja i indversku ferdaskrifstofuna til ad afboka flugid mitt heim og akvad ad leita til leidsogumannsins sem fylgdi okkur fra IDEX. En tha for fiflid bara ad tala um harid a mer og spurja um aldur og starf og hvort eg vaeri gift eins og hin fiflin af gotunniGetLost. Eg var svo ill ad eg nennti ekki ad svara honum einu sinni og for ad sofaSideways. Um nottina vaknadi eg skritin i maganum, kastadi hressilega upp i flyti thvi eg thurfti lika ad losa mig vid urgang i hina stefnuna.

 Jaeja... daginn eftir passadi eg mig ad borda ekkert thvi ekki vildi eg vera veik i lestinni. Lestinni seinkadi svo vid forum i leit af interneti og saum vid litin svartan grisling i vegakantinum og veltum thvi fyrir okkur hvort hann vaeri lifs eda lidinn thegar staerra svin kom og byrjadi ad taeta thad i sundur, thad var sem sagt dauttGasp. Lest og svo rutu sidasta spottann til Delhi thar sem eg fekk 3 mismunandi saetisfelaga og thottist sofa ef yrt var a mig, er haett ad reyna ad vera kurteis. Auk thess var mer flokurt og alls ekki full heilsu.

I Delhi gistum vid a sama hoteli og eg dvaldi a fyrstu naetur minar i Indlandi, er ekki fra thvi ad thad hadi skanad eda tha kannski bara ad standartinn hja mer hafi laekkadWink. Svaf litid um nottina vegna veikinda en for a lappir og ut klukkan atta til ad reyna ad afboka flugid mitt. Er med handskrifad flugmida sem er adeins haegt ad breyta a serstokum skrifstofum, svo eg vard ad afgreida thad adur en vid faerum fra Delhi. Var smeik ad vera ein a ferli um morgunin thvi thad var enn dimmtCrying. En eg tok rikshak a skrifstofuna, sem gat ekki reddad mer svo eg sat enntha uppi med midann, hoppadi uppi annan til baka og rett nadi nyja hopnum a rutustodinni sem var ad fara til Jaipurs. Sem betur fer, var ekki i studi til ad ferdast ein. A thessari stundu var eg komin med nog af Indlandi og IndverjumAngry.

Eftir dagsferd i rutu for hopurinn a undan mer ur rutunni med leidsogumanninum og mitt stopp var tharnaesta. Eg beid thvi bara roleg eftir ad rutan heldi afram thangad til eldri muslimi skipadi mer ad fara ut ur rutunni hvad sem eg motmaelti og reyndi ad utskyra fyrir honum hvar hotelid m,itt vaeriGetLost. Tok farangurinn minn og henti honum uppi leigubil. Bilstjorinn ok mer svo af stad til hotelsins en furdadi sig yfir thvi hvad eg hafdi verid ad alpast utur rutunni svona snemma thvi hotelid vaeri rett hja tharnaesta stoppi Shocking, nennti ekki ad reyna ad utskyra thad einu sinniWhistling.

Veit ekki hvad eg a ad kalla thetta a islensku en eg gisti hja host-family, (gisti-fjolskyldu) i eina nott. Indaelis fjolskylda. Ung hjon med einn 4 manada og 6 ara syni. Husmodirin syndi mer giftingaalbumid og thegar eg spurdi hvort thad hefdi verid skipulagt sagdi hun med stolti: ,,No, Love-marrige"InLove og sagdi mer hve astfanginn madur hennar vaeri enn af henni, gaefi henni gafir og ad thau myndi ekki tala vid fjolskyldu hans, einhver oanaegja med hjonabandid thvi hun var ekki nogu rik. Myndirnar voru glaesilega, brudirin gullfalleg og skreytt og brudgruminn kladdur i hvitt a hvitum hestiSmile. Eg lek svo vid strakana og fekk ad hjalpa til vid kvoldmatinn en i morgunmat fekk eg ymislegt djupsteikt; braud, blomkal, kartoflu og chilli. Ja, CHILLI i morgunmatWhistling.

Lestarferd i 30 tima til Gou. Leid otrulega hratt tho eg hafi gert litid. Eignadist nyja indverska vinkonu sem er i laeknanami og vid leystum sudoku samanSmile. Fludi svo uppi efstu koju thegar ein sver indverks kom med latum med mikin farangur og oskrandi barnW00t.

A leidinni sa eg hvernig umhverfid breyttist ur thurri eydimorkinni, yfir i graena akra og palmatre. Thegar eg stokk svo utur lestinni skynjadi eg lika hve mikid rakara loftid er her fyrir sunnan. Thegar vid bidum uti eftir ad einhver kaemi ad saekja okkur fann eg hvad eg svitnadi og gufadi upp...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

úffff.... vonandi hefur magapestinu gengið fljótt af :/ þú ert ekkert smá dugleg að vera þarna úti í ómenningunni ;) hehe veit ekki hvað maður  á að kalla þetta þegar maður er svo góðu vanur hérna heima á klakanum :oP annars bara kvitt, alltaf gaman að lesa bloggið þitt og ævintýrin!!

Bogga (IP-tala skráð) 16.12.2007 kl. 14:33

2 identicon

gaman að lesa nýrri fréttir:) það hefur ekki verið spennandi að vera veik á svona löngu ferðalagi vonandi ertu bara búin að fá þinn skammt af veikindum

Ásrún (IP-tala skráð) 16.12.2007 kl. 16:35

3 identicon

Púff ferðu ekki að koma þér heim stelpa! Gangi þér vel!

Hjördís Rut (IP-tala skráð) 16.12.2007 kl. 17:07

4 identicon

....bara að kvitta.. góð frásögn, heyrumst  

svappi (IP-tala skráð) 16.12.2007 kl. 22:27

5 identicon

gaman að lesa skrifin þín, eins og alltaf. enn aumingja þú að verða veik að svona löngu ferðalagi, þú ert ekkert smá dugleg að bjarga þér þarna úti

bestu kveðjur Lára og co

Lára (IP-tala skráð) 16.12.2007 kl. 23:18

6 identicon

Æji, þetta gólf hefur ekki verið kræsilegt Greinilegt að þú ert öllu vön!!

       Sjáumst!

Magga (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 09:40

7 identicon

Standardinn þinn hefur örugglega lækkað já eftir að hafa verið þarna! Það hafa allir gott af svona.

Þú ert alveg glæsileg í þessu bláa dressi á myndunum Blátt hefur alltaf klætt þig.

Kveðja, Helens... 

Helena (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 15:54

8 identicon

Vá færslan endar spennandi :D

Hafðu það gott Andrea :D en hvenær kemuru heim ? 

Bjarmi (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 19:15

9 identicon

Hæhæ Andrea.

Ég þekki þig ekki neitt en ég rakst á bloggið þitt í gegnum EXIT-síðuna, og er búin að vera að lesa um ferðalagið þitt og dvölina í Indlandi. Ég er að koma til GOA núna 10.febrúar á vegum IDEX og verð fram í apríl, langaði bara aðeins að fá að forvitnast um hvernig þetta er búið að vera hjá þér :) Gott að lesa um hvað þetta er búið að vera gaman hjá þér og mikið ævintýri. En hvað verður þú lengi í GOA?

Allavega, langaði bara aðeins að láta vita af mér. Mjög gagnlegt að fá að fylgjast aðeins með svona utanfrá áður en maður heldur út í óvissuna :)

Gangi þér áfram vel!

Kær kveðja,

Ástrós.

Ástrós Gunnlaugsdóttir (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 20:26

10 identicon

Hæ vinkona :) Takk fyrir kvittið ;)

Já, ég kemst bara ekki yfir það hvað þú ert hugrökk litla kvikindið mitt, hún Connie ætti að fá að heyra þessi ævintýri ;) En hvað er málið með spooky enda?? Ég fékk alveg gæsahúð... ég held að málið sé að þú skrifið bók þegar þú kemur heim.. Sorglegt ef almenningur missir af þessum stórkostlegu skrifum :)

Kossar og knús - hlakka til að fá þig heim.....

kv - hjúkkan, súludansarinn, skúringakonan og húsmóðirin :D

Lísa (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 22:07

11 Smámynd: Valdís Anna Jónsdóttir

haha ohh ég man að við töluðum um þetta þegar við komum aftur til Delhi, bara hmm þetta er nú bara fínasta hótel!!:):):)

En þú ert heppin að hafa séð tigrísdýr, við keyrðum þarna um í heillangan tíma og sáum ekkert nema apa og apa og aftur apa!!

Skemmtu þér vel í Goa, humarinn þar er lostæti:) 

Valdís Anna Jónsdóttir, 17.12.2007 kl. 22:35

12 identicon

hæhæ.... alltaf jafn gaman að lesa bloggið þitt :) vildi bara kasta kveðju á þig, hafðu það gott! :)

Jóna Hulda (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 23:17

13 Smámynd: Solla Guðjóns

Solla Guðjóns, 20.12.2007 kl. 10:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband