Frettir loksins...

Held thad se rad ad lysa eins og einum degi fyrir ykkur. Svo vid vitid hvad eg hef mer fyrir stafni annad en lenda i aevintyrum.Wizard

 

            Vakna ca. 06:30

            Joga kl. 06:30-07:45/ eda hlaupa

            Iskold hressandi sturta og svo morgunmatur uppur atta

            Fra 08:30-09:30 utby eg verkefni, songva og leiki fyrir daginn

            09:45 Dressa sig upp indversku kennsluklaedin og hoppa uppi rutu

            10:00- 12:30 Kennsla

            13:00 Hadegismatur

            13:30-14:30 Handthvo thvottinn minn i fotu, thrifa kofann o.th.h.

            14:30-15:30 Undirbua enskukennslu

15:30-17:30 Enskukennsla fyrir ungar domur sem bua i thorpinu og hafa aldrei laert ensku i skola

17:30-19:00 Veit eiginlega ekki hvad eg geri a thessum tima. Slappa bara ad, les kannski i bok, fer og kiki a postinn minn eda skrifa i dagbokina. Stundum fer eg lika i gongutur ad vatninu. Ju og stundum fer eg og sniglast i kringum kokkinn thegar hann er ad mateida.Whistling

19:00 Kvoldmatur

19:30-21:00 Ef dagurinn hefur verid heitur tek eg adra sturtu tharna og fer svo ad hugsa hvad gera skuli i kennslunni daginn eftir. Utby plan a kvoldin og reyni ad fa hugmyndir en geri eitthvad i thvi a morgnanna.

21:00 Vid sitjum oft uti og spjollum en eg er yfirleitt svo syfjud ad eg er komin upp i rum klukkan 22:00.

 

Thar hafidi thad… Dagarnir eru tho mjog misjafnir og fara eiginlega alveg eftir morgninum. Suma daga fara krakkarnir rosalega i taugarnar a mer ef eg ma orda thad svo. Ef einn, tveir akveda ad vera othaegir einn daginn fylgja allir med. Fyrsta svar hja theim er nei ef eg byd thau um ad standa upp eda sitjast nidur. Svo byrjar einn ad gaula eitthvad lag og allir fylgja.Shocking Naest fer einn ad rota i pappakassanum sem eg er alltaf med med undir blod og verkefni og tha leika thad allir eftir. Rifa trelitina og kritana alla uppur og byrja ad kralla a tofluna. A thessum timapunkti er thad baedi thaegilegt ad kennarinn komi inn og oskri a thau svo allir snarhaetta, leggja allt fra ser og setjast a rassinn en thad er um leid lika vandraedilegt fyrir mig ad syna hvad eg raed ekki vid thau. GetLostEftir svona daga er eg alveg urvinda allan daginn en ef krakkanir haga ser skikkanlega og kennslan ber arangur er eg i godu skapi allan daginn.

             Eitt sem eg er lika nybuin ad komast ad er thad hversu misjafnt alagid er a sjalfbodalidunum. Eg er ein med minn bekk sem er yfirleitt med 10-20 nemendum. A medan til daemis 3 sjalbodalidar eru saman med einn bekk sem samanstendur af 9 nemundum. Einhverra hluta vegan finnst mer thetta ekki sanngjarnt og thad er ekki thad ad minir nemendur seu eitthvad vidradanlegri en i ordum skolum. Thetta var bara einhver heimska i skipulagningu. Thad er aetlunin ad leggja til a fundi ad eg fai einn af thessum thremur yfir til min.

            Annad, i sidustu viku byrjadi nyr strarfsmadur. Fyrsta daginn var eg thess vitnis ad hann slo einn af nemendum  minumDevil. Mer var brugdid og um kvoldid let eg hann sko heyra thad ad theta vildi eg ekki sja i minum timum og hann vaeri tharna adeins til ad thyda fyrir mig thad sem vildi sagt hafa vid krakkana og adstoda mig thvi eg vaeri ad kenna. FIFL!Bandit Hann lofadi ad gera thetta aldrei aftur, er liklega alinn upp vid thetta, liklega sjlafur verid barinn. En eg held eg lati thetta ekki fara lengra svo lengi sem hann endurtekur thetta ekki.

            Eg a ad vera ad kenna 3.bekk, stelpan sem var ad kenna 2.bekk gafst upp i sidustu viku og flaug heim til Englands svo eg var med hennar bekk ad auki. Ekki mikil kennsla i gangi thvi thessir krakkar thurfa svo mikla tilsogn og athygli svo eg reyndi ad hafa hopverkafni eda leiki en thar er sa skarpi sem golir haest vinnur alla vinnunaW00t. A fimmtudag var svo stelpan sem kennir 1.bekk veik svo er var ein med 3 bekki. Thad var RUGL vaegast sagt. Gat varla fengid thau til ad mynda hring svo haegt vaeri ad fara i leik. Thad er lika audvitad mjog fyndid fyrir thau ad sja hvitu stelpuna reyna ad stjorna theim og ekkert gengurLoL… en eg lifdi daginn af. Notttin var lika half furduleg. Vaknadi vid thad ad eg var ad slast vid moskitonetid mitt. Thad var allt flaekt utan um mig og eg urillSideways, reif netid nidur ur kroknum og thrumadi thvi a golfid!Smile Naestu nott akvad eg ad sofa ekkert med thetta arans net sem retir mig bara til reidi og heldur fyrir mer voku. Jaeja… ekki besta akvordunin min thvi hvernig for thad… Svaf ekki fast og rumskadi vid thad ad ad e-d fell ofan ur strathakinu a koddann minn, eitthvad thungtGasp. Eg var svo smeik ad eg la stjorf i nokkrar sek adur en eg nadi ad mana mig i ad threifa fyrir thvi hvad thetta vaeri, tha var thad horfid. Held og vona ad thetta hafi verid edla eda mus, Winken eg er alls ekki viss...

 

Skil ekki alveg hvada hatidarhold eru i gangi thessa dagana en fastan hja theim haetti a sunnudaginn og thrju kvold i tharsidustu viku kiktum vid i thorpid. Vissi eiginlega ekki hverju eg atti von a thvi eg hoppadi bara uppi rutu thegar hun var logd a stad. I thorpinu voru thau buin ad utbua hringsvid a sandinum med girdingu ur staurum og seriur til skrauts. Thar voru stulkur klaeddar i litskruduga og glimerada shari ad dansaWhistling. Eitt kvoldid var leikrit, sem eg skildi ekkert i karlarnir hlou mikid. Mig grunar ad konur megi ekki taka thatt i svona skemmtun thvi karlarnir leku oll hlutverk og thar virtist ekkert vera neittt hlaegilegt ne vandraedalegt ad leika konu eda stelpuNinja. Nuna er Diwalli a fostudaginn ( hatid peninga) svo oll vikan fer i ad undirbua tha hatid.

Thad eru margir bunir ad vera veikir sidustu viku. Nokkrar bunar ad fara a spitala ad lata athuga sig en litid um laekningar. Thaer annad hvort med hita eda olaeknandi magakveisu. Eg hef sloppid hingad tilHalo. Held ad pillurnar seu ad hjalpa til i bland vid almenna varkaerni. Drekk aldrei nema kranavatn og tek hydid af ollum avoxtum og thvae mer vel um hendurnar asamt thvi ad spritta vel eftir a. 7 9 13Tounge. Eg hugsa lika oft um Bjorn edlisfraedikennara i 1. bekk. Hann sagdi til ad fordast veikindi aetti madur aldrei an snerta sig i framan med hondunum og eg reyni ad gera thad ekki.

 
  • Kamel-safari: Strax eftir fyrirhadegi-kennslu a fostudag logdum vid i hann til Jaisalmer. Eftir klukkutima keyrslu stoppudum vi dog okkur var sagt ad bida i 5 min. Furdulegt med thetta Indland, madur faer aldrei neinar utskyringar, heldur bara bidurFootinMouth. Okkur var sleppt lausum thegar til borgarinnar var komid til ad fa okkur i gogginn og jafnvel versla sma. Eg fann loksins almennileg kennslufot. Seinni partinn keyrdum vid vid ad kamelbudunum. I midri eydimork var hringur af kofum eins og okkar, ur kuaskitSmile. Inni hringnum var efnislengjum med ilongum koddum a, eitthvad sem indverjar kalla held eg sofasett, thar sem vid fengum chai-te til hressingar. Einmitt thad sem manni vantar eftir heita og sveitta rutuferd i eydimork med enga loftraestingu… heitt teJoyful. Vid forum a bak nogu snemma til ad na solsetri. Hver og einn var a sinu kameldyri med sinn straklingi til ad teyma thad. Thegar dyrid ris a faetur og leggst aftur nidur a hnen er mesti hamagangurinn. Allavega til ad byrja med thegar madur er ekki vanur thessum skepnumUndecided. Thau gefa lika fra ser skelfileg bukhljod, e.k. djupraddadan om sem hljomar eins og ,,druna-hljodin” i gamla daga, fyrir tha sem kannast vid thau. Ef eg aetti ad reyna ad tulka hvad thau vaeru ad segja ut fra thessum hljodum tha vaeri thad eitthvad i likingu vid: ,,Drattastu af mer ogedidi thitt. Eg nenni EKKI lengra.” LoLEg fekk allaveg thannig tilfinningu. Vid foru af baki vid sandhola til ad njota solsetursins. Eg hef farid adur a bak kamledyri i Marokko en thad var allt annad, thetta var svona alvoru. Vid forum svo bara aftur i budirnar, ridandi ad sjalfsogdu og eg an teymara sidustu spolina. Eg var bara nokkud satt eftir kvoldreidturinn en thegar eg var komin af og aetladi ad klappa dyrinu i thokk, HNERRADI thad svo allsvakalega a mig ad eg hef ekki sed adra eins gusu, ekki einu sinni i teiknimyndunumCrying. Og thetta fekk eg beint i smettid. Stelpurnar hlogu sumar svo mikid ad thaer attu erfitt med ad halda ser a baki. Svipad og thegar Thorgerdur ser mig dettaGetLost
  •        Kvoldid var notalegt. Vid satum i ,,sofunum” og snaeddum kvoldverd, indverskan ad sjalfsogdu. Nokkrir tonlistarmenn, liklega fjolskylda, med trommur og onnur hljodfaeri leku fyrir okkur yfir matnum. I hopnum var einn dansari i Shari sem dansadi vid eldinn. Held tho ad thad hafi lika verid gaurWink. Eigandinn sannfardi nokkrar af okkur til ad sofa uti. Vid barum med okkur nokkur lok og kodda ut a sandinn, og thar svafum vid. Tharna komu ullarnaerfotin fra mommu og sokkarnir fra afa Palma ser afar velGrin. Thad voru tvaer sem ekki hofdu vit a ad taka sokka med ser, en afi hafdi verid svo skarpur ad senda mig med 4 por svo eg gat bjargad theim. Eg svaf nu ekki mikid tha nottina. Sandurinn er frekar hardur til svefns og svo var eg i halfgerdum stodugum otta vid ad forvitid kvikindi ur eydimorkinni liti vid. Thad hefdi getad verdid kameldyr, spordreki, snakur eda hvada smakvikindi sem erTounge. Eg hefdi lika thegid ad geta skroppid a salernisadstoduna i kofunum, en leidin thangad var i gegnum e.k. eydimerkurakur eda lagrunnaillgresi sem egetur verid mjog hentugur fyrir snaka ad laedast  osedirBandit.
  •           Fyrir solarupras rankadi eg tho alveg vid mer. Thad var notlegt of fallegt. Strax eftir solaruppras forum vid a bak. Thad var samt adrei buid ad lata okkur vita beint hvad aetlunin var ad gera thann daginn, klukkan hvad vid aettum ad vakna og hvenar vid faerum af stad, merkilegt alveg. Eg var alveg ein mins lids allan daginn, nennti ekkert ad vera bundin vid onnur dyr i langri halarofu. Margir dadust af mer fyrir fyrir ad thora thvi og rada vid skepnuna en eg sagdist bara vera thaulvon hestum a Islandi. Fyndid hvad thad getur verid gaman ad vera hraeddurW00t. Mer fannst eg nokkud oft vera mjog nalaegt thvi ad fljuga af baki, vera kannski bara med adra rasskinnina a baki og ekki eru istod eda neitt til studnings. Tho mer findist eg oft engan veginn vera ad stjorna vildi eg samt lata thad hlaupa… og thad slappGrin. Thad slo e-r bara dyrid a bossann og oskradi brumm brumm, brumm brumm. Sidustu kilometrana for med mer a dyrid umsjonamadur dyranna. Hann er abyggilega indaelis naungi en mer for ad lida othaegilega eftir nokkrar spurningar. Eg kom thvi tha bara skirt fra mer ad eg aetti enga peninga, vaeri ekki i vinnu og kaerasti minn vaeri ad koma ad saekja mig um naestu helgiWinkHalo.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Altaf jafn gaman að lesa bloggin frá þér. Þetta er náttúrulega bara snilldar ævintýri.

Hildur (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 16:35

2 identicon

Þvílíku ævintýrin sem þú lendir í! Vona að þú hafir það sem best!  Kv. frá Kóp. Max

Magga (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 21:53

3 identicon

hahaha fyndið! ég hló sko upphátt :D skemmtilegt blogg, hafðu það gott! :)

Jóna Hulda (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 23:18

4 identicon

Vissulega skrítið að vera í Kerlingardal í gær og þú í Indlandi hehe. Held að honum Karli föður þínum standi ekki alveg á sama að hann skuli ekki hafa náð að hringja í þig í gær... Haltu áfram að fara varlega og hafðu það gott! 

Ína (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 09:01

5 identicon

skemmtileg lesning, þetta er greinilega mikið ævintýri allt saman hjá þér.

hafðu það sem best og haltu áfram að fara varlega

Lára og co (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 09:04

6 Smámynd: Solla Guðjóns

Það er ævintýrablær á frásögninni litla mín.Mikið óskaplega ertu dugleg....ég dáist svo sannarlega af þér.

Solla Guðjóns, 5.11.2007 kl. 11:17

7 identicon

Gaman að heyra frá þér!

Gott að þú hefur sloppið við allar pestir. Með svona miklu hreinlæti vona ég að þú sleppir bara alfarið við allt

og vá ekki allir sem hafa eða eiga einhverntímann eftir að prófa að sofa í eyðimörk

Knúúús alla leið frá Englandi

Helena (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 15:50

8 identicon

hæhæ, snilldar blogg

Það er greinilegt að þér leiðist ekki í úklandinu :D þvílíkt ævintýri ! !

Bíð spenntur eftir næsta bloggi.

Eiki (bleiki) (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 15:59

9 identicon

Sæl,  við þökkum þér fyrir bréfið sam þú sendir okkur, það kom eftir tæpar þrjár vikur eftir að þú skrifaðir það.   Vorum að lesa síðasta bloggið þitt hjá Sigurlaugu.  Allt gott að frétta af okkur og við hugsum oft til þín.

Kærar Kveðjur  afi og amma Reyni

Afi og amma Reyni (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 22:05

10 identicon

Hæ Andrea min gaman að lesa frábærar lýsingar frá þér.og skoða myndirnar.Kofinn þinn er bara flottur.ég er hissa að sjá klósett,en ég væri ofboðslega hræddur við kvikindin, ekki síst slöngurnar þyrði öruglega ekki að sofa þarna.Þú ert greinilega alltaf foringinn í hópnum,reyndu samt ekki að breyta indverjum mikið alla vega ekki trúarbrögðum hjá þeim,mér líst ekki mikið á þessar kyr þeirra.Þetta er öruglega ótrúlega mikil lífsreinsla fyrir þig að kynnast þessum gjörólika menningarheim.'Asrún skrapp aðeins til Póllands.Anders var að flytja dótið sitt og rúmið inn í sitt herbergi,var ofboðslega spenntur og montinn, en toldi þó ekki lengi í rúminu sínu þar. Hugsa ótrúlega oft til þín.  Kveðja frá okkur pabbi.

pabbi (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 22:55

11 Smámynd: Hjördís Ásta

HAHA...ég hló upphátt að hnerranum hjá kvikindinu  ....þetta með að snerta ekki á sér andlitið vissi ég ekki....kannski þess vegna sem að ég er búin að vera svona mikið veik..en það ógeðslega við það er að ég er alltaf að snerta andlitið á öðrum  

Þú ert búin að upplifa svo margt þarna að ég öfunda þig upp að vissu marki...en þetta er örugglega hell erfitt....hlakka til að sjá þig hérna heima bara

Hjördís Ásta, 6.11.2007 kl. 00:12

12 identicon

...hæ frænka.

bara að segja hæ, skemmtilega lesning, heyri í þér fljótlega..

Svavar (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 07:02

13 identicon

Ég sit hérna í lesstofunni og held fyrir munninn því það ískrar í mér af hlátri öðru hverju...:) Skemmtu þér vel, bíð spennt eftir næsta ævintýri;)

Helga (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 12:10

14 identicon

Hæ yndið mitt, vá hvað ég hló mikið að hnerranum, karlinn á efri hæðinni er örugglega að hugsa núna hvurs lags geðsjúklingur búi fyrir neðan hann... Hafðu það gott, hlakka til að heyra í þér næst! Kveðja, Þorgerður.

Þorgerður (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 19:54

15 identicon

gaman að lesa fréttir af þér eins og vanalega, skondnar sögur!

Hlakka til að lesa meira!

þangað til næst

Guðni (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 20:07

16 identicon

Hae elsku Andrea min. Thad er alltaf jafn gaman ad heyra fra ther og held barast ad thu aettir ad gerast rithofundur thu segir svo vel fra. Er nuna 'i pollandi hja systur anju og fer a morgun til Poznan. Er b'uin ad hafa tad f'int h'er, drekka mikinn bj'or og versla mikid auk thess sem 'eg er b'uin ad fara 'i klippingu og gelneglur.. er samt ekki b'uin ad eyda nema ca 14000 kr. 'Eg er alltaf ad hugsa til th'in litla hetjan m'in, haltu afram ad vera vark'ar og skemmta t'er. Saknadarkvedjur t'in systir

'Asr'un hin p'olska (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 23:05

17 identicon

hhahaha :) það er gaman að lesa bloggið þitt, engin smá ævintýri.... jukk... þetta með hnerrann ég fekk gæsahúð :P

haltu áfram að skemmta þér og siða krakkana ;)

Bogga (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 15:12

18 identicon

Halló Andrea

Það er frábært að lesa bloggið þitt, það er bara eins og maður sé að lesa skáldsögu!;-) Þú ert algjör hetja að standa frammi fyrir stórum bekk af indverskum  börnum sem geta greinilega verið óþæg eins og þau íslensku, verra bara að geta ekki talað við þau á þeirra máli!!;-) Gangi þér áfram vel í Indlandinu!;-)

Kveðja úr Víkinni

Vilborg og co.

Vilborg (IP-tala skráð) 9.11.2007 kl. 09:38

19 identicon

Hæ elsku Kalli minn!!

Gott að heyra frá þér - skemmtilegt blogg! Maður er alltaf hlæjandi hehehe.... Hlakka samt mikið til að fá þig heim! Þá verður haldin heimkomuhátíð og ég ætla að halda hana svo þú verður að segja mér þegar það styttist í þig :D

Hvenær kemuru ca? Missjú longtima

Kv. Lísa í undralandi :)

Lísa (IP-tala skráð) 9.11.2007 kl. 17:15

20 identicon

hæ andrea, frábært blogg á ferðinni. sammála þeim sem telja þig efni í rithöfund ;D lýsir þessum ævintýrum eins og atvinnumaður.

söknum þín öll,

eyjólfur 

eyjólfur (IP-tala skráð) 10.11.2007 kl. 20:45

21 identicon

Hæ Andrea,ég var ekki búin að sjá slönguhelvítið í kofanum fyrr en nú,ég er með hroðalegan skrekk og skjálfta,þýðir ekki að reina að sofna finnst alltaf að slanga skriði undan rúmi. Annars allt gott að frétta,Anders var með smá afmælisveislu í dag, skilur ekki alveg þetta með afmæli en fílar athyglina alveg í botn. Talar nánast stanslaust núna, segir sætt l þar sem r á að vera. Bestu kveðjur frá okkur.

pabbi (IP-tala skráð) 10.11.2007 kl. 20:49

22 identicon

Haha þvílík snilld ertu Andrea mín, ég sit hérna í tima hjá lækni sem er að flytja fyrirlestur og hann var að verða vittlaus á mér því ég var alltaf flissandi eða skellihlægjandi því eg var að lesa færsluna þína

Vonandi hefuru það sem allra best :)

P.S já mundu það sem björn sagði, hann er snillingur! haha :)

Sigurborg (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 13:59

23 identicon

Alltaf jafn gaman að lesa það sem þú skrifar, sit hérna ein heima og hlæ upphátt :) Þú ert algjör snillingur og segir mjög skemmtilega frá. Hafðu það gott og ég hlakka til næsta bloggs....

Kv. Hildur (stóra frænka) :)

Hildur (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 16:58

24 Smámynd: Hjördís Ásta

Ég sendi þér bréf til baka í síðustu viku og fór með bréfið á pósthúsið og stelpu spurði hvert það væri að fara og ég sagði Indland. Þá vippaði hún upp einu 80kr frímerki og ég spurði hana hvort að það kostaði ekki meira til Indlands því að 80kr eru til Evrópu sem að ég ætti nú að vita miðað við hvað ég sel mikið af þessu dóti á sumrin. Jújú....það stóð heima...hún ætlaði að senda bréfið til Indlands....Í EVRÓPU!! haha....mér fannst það svo sem ekkert verra...þegar bréfið er komið af stað þá er það komið af stað og það skiptir engu hvaða frímerki er á því. Svo að ég vona bara að þú fáir það

Love you long tiiiiime...

Hjördís Ásta, 14.11.2007 kl. 07:57

25 identicon

...hæhæ, gaman að heyra frá þér í gær, hafðu það gott... heyrumst

Svavar (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 08:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband