Ad skrifa jolakort...

Nytt simanumer: 0091 998 317 5486

Hinu var lokad. Thjonustuverid reyndi tho ad vara mig vid og hringdi i mig nokkrum sinnum a dag i nokkra daga. Eg skellti alltaf a thvi fyrir mer var thetta bara einhver gaur ad ofsaekja mig og babla a Hindi... hihi...

 

Vil bidja tha sem vilja fa sent jolakort til sin, vinsamlegast skrifid fullt nafn og heimilisfang her i athugasemdir og vonandi naer thad heim i hus til thin i tima.

 

Blogga fljotlega....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæææ!

Jess! Ég bíð spennt eftir bloggi Ég vildi gjarnan fá jólakort á heimilisfangið mitt í Vík held ég þurfi ekkert að skrifa heimilisfangið..En þarf ég þá ekki að fara skrifa þitt og setja í póst fljótlega til að það nái til þín?? Og ein spurning enn hvenær ferðu heim? Ég heyrði að þú hefðir lengt til janúar. Kemur sennilega allt fram í næstu færslu bara

Þú spurðir hvort við myndum þá ekki hittast fyrr en næsta sumar á mínu bloggi. Ég var ekki búin að hugsa út í það og fer næstum að grenja við tilhugsunina

En hafðu það gott litla mín 

Helena (IP-tala skráð) 17.11.2007 kl. 11:54

2 identicon

En hvað ef við viljum senda þér? Verðuru ekki komin til Goa um jólin?

Ásrún (IP-tala skráð) 17.11.2007 kl. 12:34

3 identicon

...ég þarf svosem ekki jólakort frá þér elsku frænka, ég hitti þig vonandi á msn eða eitthvað yfir hátíðirnar... þó væri fallegt af þér ef þú gætir kannski sent jólakort til óla og guðna og gísla frænda frá mér.. eða nei, það sleppur... annars bið ég bara að heilsa, hafðu það gott litla.

Svappi (IP-tala skráð) 18.11.2007 kl. 10:42

4 identicon

Ég vil bara að þú hugsir fallega til mín, heyri vonandi í þér einhvern tímann fljótlega :)

Þorgerður (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 00:55

5 identicon

Hæ rúsína!!

Auðvitað heimta ég jólakort, til að skæla yfir á jólunum hahahah :)

Það er bara Önundarhorn, 861 hvolsvöllur, en þú veist það náttla, vona að þú vitir ennþá hvað ég heiti hahaah :)

Leitt að þú komir ekki bara heim, en ég hlakka mikið til að fá blogg!

Sviss miss - Hjúkkan og súludansarinn :D 

Lísa (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 15:18

6 identicon

hæhæ gaman að spjalla við þig í dag og heyra hvað það er gott í þér hljóðið . Pakkinn góði fer líklega af stað til þín á morgun ef allt gengur að óskum. Góða skemmtun á flakkinu og ég veit að þú passar þig eins og alltaf. Hlakka til að koma í heimsókn...kys og kram

Ásrún (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 21:42

7 identicon

Bara að tjékka á þér, vona að þú hafir það gottt.

Hvenar kemuru annars heim??

Hlakka til að hitta þig aftur!

bíð spenntur eftir meiri fréttum fá Indlandi!

Guðni (IP-tala skráð) 23.11.2007 kl. 16:07

8 identicon

Hæ Andrea mín,sendu okkur heimilisfangið sem þú verður líklegast um jólin,ef við prófum hvort smá pakki komist til skila til þín.Allir bíða spenntir að heyra meira hvað á daga þína hefur drifið frá því við heyrðum frá þér síðast.Kærar kveðjur að heiman.Pabbi og Anders

pápi (IP-tala skráð) 25.11.2007 kl. 00:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband